Morgunblaðið - 11.05.1965, Síða 1

Morgunblaðið - 11.05.1965, Síða 1
32 sí5up 82. árgangur. 105. tbl. — Þriðjudagur 11. maí 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Bætum úr bersýnilegum gðlium o höldum vinnufrið Fyrri hluti eldhúsdagsu mræðnanna í G Æ R fór fram fyrri hluti •Imennra stjórnmálaum- ræðna, eldhúsdagsumræðna, í útvarpinu. Talsmenn ríkis- Btjórnarinnar lögðu áherzlu á að með væntanlegu júnísam- komulagi yrði að leiðrétta missmíð er væri á kjörum hinna lægst launuðu í þjóðfé- laginu og vinna að því að Jjeir fengju haldið hlut sínum í auknum þjóðartekjum og vinnutími þeirra styttur án þess þeir yrðu fyrir kjara- skerðingu. Forsætisráðherra, Bjarni Sendiráðsmöiin- um vísað úr landi Ottawa, Kanada, 9. maí (AP). TVEIMUR starfsmönnum so- vézka sendiráðsins í Kanada hef- ur verið vísað úr landi vegna njósna, segir í tilkynningu utan- ríkisráðuneytisins s.l. laugardag. Menirnir eru A. E. Bytchkov og V. N. Poluchkin. Fóru þeir heim- leiðis á föstudag. I skýrslu utanríkisráðuneytis- ins um málið segir að mennirnir tveir hafi greitt opinberum starfs manni og borgara af erlendum ættum „þásundir dollara" fyrir tæknilegar upplýsingar. En lög- reglan komst á snoðir um njósn- irnar áður en verulegt tjón Ji1'"'zt af. Benediktsson, lauk ræðu sinni með þessum orðum: „Að almennum kauphækk- unum vill ríkisstjórnin hins vegar aðeins stuðla, að þær komi launþegum að gagni, þ.e. a.s. að þær setji jafnvægi í efnahagsmálum ekki úr skorð um og knýi fram gagnráðstaf- anir. Leggjumst á eitt - um að bæta úr bersýnilegum göllum og höldum vinnufriði svo að unnt verði að tryggja öllum landsins börnum sanngjarna hlutdeild í gæðum landsins og afrakstri þeirra, og tóm gefist til að hagnýta þau bet- ur en nú, öldnum og óbornum til ævinlegra heilla.“ Stjórnmálaflokkarnir töl- uðu í þessari röð við umræð- urnar: Alþýðubandalag, Sjálf stæðisflokkur, Framsóknar- flokkur og Alþýðuflokkur. Hér fara á eftir ágrip af ræðum þeirra, er töluðu við umræðurnar. Framhald á bls. 8 Tveir njósnarar dæmdir í Bretlandi London, 10. maí — (AP) —• VERKFRÆÐINGURINN Frank C. Bossard, sem starfað hefur hjá brezka flugmálaráðuneytinu, var í dag dæmdur til 21 árs fangels- isvistar fyrir að selja Rússum uppplýsingar um eldflaugavarnir Bretlands. Réttarhöldin stóðu í tvo tíma, og játaði Bossard sekt sína. Hann er 52 ára og sérfræð- ingur í rafeindafræðum. Starfaði hann um skeið sem fulltrúi við brezka sendiráðið í Bonn. Þegar dómur hafði verið kveð- inn upp sagði Bossard: „Ég get aðeins sagt að ég sé mjög eftir þessari starfsemi minni gegn hagsmunum ríkisins og vil að- eins taka það fram að það voru gífurlepir fiárhagsörðugleikar eft ir heimkomuna frá Þýzkalandi, sem beinlínis neyddu mig til að takast þetta á hendur.“ Bossard starfaði við eldflauga- deild flugmálaráðuneytisins, og hafði þar 2.500 punda árslaun Framhald á fcis. 2 Moskvu 10. maí (AP) — Georgi K. Zhukov, marskálkur, við sigui hátíðina á Rauðatorginu í Moskvu á sunnudag. Hersýningar í Moskvu og A-Berin á 20 ára afmæli friöarins í Evrópu IMýjar eldflaugar og ný gerð skriðdreka á Rauða forginu Moskvu 10. maí (AP) — Þrjátiu og fimm metra langri eldflaug ekið meðfram Krcml murnum á Bigurhátíðinnj í Moskvu á sunnudag. Moskvu, Berlín, Washington, 10. maí — (AP-NTB) — Á LAUGARDAG og sunnudag var þess minnzt víða um heim að tuttugu ár voru liðin frá því að heimsstyrjöldinni siðari lauk í Evrópu. í Moskvu var mikil hersýning, þar sem sýndar voru m.a. nýjar eldflaugar og ný gerð skriðdreka. f Austur-Berlín var sameigin- lcg herganga sovézkra og austur- þýzkra hersveita. Hafa sendi- herrar Bretlands, Bandafíkjanna og Frakklands i Bonn sent sendi- herra Sovétríkjanna í Austur Berlín mótmæli vegna hersýn- ingarinnar þar, sem þeir segja gróft brot á fjórveldasamningn- um um stöðú Berlínar. í fréttum frá Moskvu segir að hergangan um Rauða torgið á sunnudag hafi verið sú fjölmenn- asta, sem farin hefur verið. Þús- undir hermanna gengu framhjá grafhýsi Lenins, en þar voru ýmsir af fremstu leiðtogum Sovét rikjanna mættir, þeirra á meðal Leonid Brezhnev, flokksleiðtogi, og Alexei Kosygin, forsætisráð- herra. Einnig voru J>ar nokkrir ihershöfðingja Rússa úr styrjöld- inni, m.a. Georgi K. Zhukov, sem ekki hafði komið fram opinber- lega frá því hann féll í ónáð 1957 þar til á laugardag, er hann var ákaft hylltur í þinghöllinni í Kreml. Meðal nýrra vopna, sem sjá mátti á hersýningunni á sunnu- dag, voru fjórar gerðir eldflauga, bæði langdrægar flaugar og eld- flaugar til varnar skriðdrek um. Þá var þar ný gerð skriðdreka, sem ekki hefur verið sýnd opin- berlega fyrr, en verið í notkun um eins árs skeið hjá sovézka hernum í Austur-Þýzkalandi. Áður en hersýningin hófst flutti Rodion Malinovsky, már- skálkur, ræðu þar sem hann réð- ist á Bandaríkin. Sagði hann með al annars að Sovétríkin mundu halda áfram stuðningi við íbú- ana í Vietnam gegn „útrýmingar- styrjöld“ Bandaríkjamanna, eins og marskálkurinn orðaði það. — Malinovsky sagði að sovézka þjóðin virti framlög Bandaríkj- anna, Bretlands og Frakklands í baráttunni gegn fasistum í síðari heimsstyrjöldinni, en bætti því við að leiðtogarnir í auðvalds- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.