Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. mai 1965 Ráðskona Stúlka með 1 barn óskar eftir ráðskonustöðu á fiá- mennu heimilL Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: ,,Ráðs kona — 7309“ fyrir 20. þ.m. Vön skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu mánuð- ina júní, júlí, ágúst. Uppl. í síma 30405. Sumarbústaður óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Sumar — 0857“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í síma 30186 og 33907. Notað mótatimbur óskast keypt. Uppl. f síma 37009. Mótatimbur Lítið notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 16333. íbúð Barnlaus yngri hjón óska eítir að leigja 2ja herb. íbúð. Reglusöm. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbi. fyrir laugard., merkt: „Fljótlega — 0859“. Vantar nýlegan miffstöffvarketil, ca. 3% ferm. ásamt kynditæki. Sími 10213. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Einhv-er húshjálp kæmi til greina. UppL í síma 34333 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Keflavík — Suðumes Gerist styrktarmeðlimir Karlakórs Keflavíkur. Símar 1848, 1660 ög 2375. Kona eða stúlka óskast við eldíhússtörf í mötuneyti 5 daga í viku. Uppl. í síma 173(26. Vélritun Ríkisstofnun vill ráða góða vélrítunarstúlku. Umsókn sendist blaðinu merkt: „Vön — 6860“. Keflavík Afgreiðsiustúlka óskast á Bifreiðastöð Keflavíkur. — Enskukunnátta nauðsynleg Uppi. í síma 2211. j Sumarvinna Tungumálakennari við gagnfræðaskóla óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í sima 24015 etftir hádegL Aftaníkerra til sölu, og kerrugrindur á hjólum. Kayser bílmótor. Ýmsir hlutar í Mosckwiteh árgerð 1966. UppL í síma 40820. FRETTIR Kvenfélag Langholtssafnaðar. Fund- ur í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 11. maá M. 8.30. Stjórnin. HÚSMÆÐRAFÉLAG REVKJAVÍK- UR. Kynnisferð verður farin á mið- vikudag 12. maí frá kl. 2—7. Skoðað verður Mjólkurbú Flóamanna á Sel- fossi og Gróðurhús Páls Michelsen í Hveragerði. Tilkynnið þátttöku og sækið miða á Njálsgötu 3. Sími 14349 á þriðjudag frá kl. 2—5. Dagheimili kvenfélags Keflavíkur byrjar 15. maí. Innritun hefst í Tjarn- ariundi mánudagirm 10. maí kl. 8. e.h# Stýrimannafélag íslands. Orlofs- heimili félagsins í Laugardal verður opnað 29. maí n.k. Væntanlegir dval- argestir hafi samband við Hörð Þór- halisson, hafnsögumann í síma 12823 sem fyrst. Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins heldur skemmtifund fimmtudaginn 13. maá kl. 8:30 að Hverfisgötu 21. Til skemmtunar: Skuggamyndasýning, einleikur á flautu, skyndihappdrætti, kaffidrykkja. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- ar 1-83-54 og 1-81-05. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudag- inn 13/5 kl. 8:30 í Félagsheimilinu. Fundarefni: Venjuleg aðalfst. kvik- myndasýníng, kaffi. Stjórnin. fer frá HuM í dag tfl. Rvíkur. Raongiá er 1 Rvík. Selá er 1 Rvík. Linde losar á Austtfj arðarhötfflum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á austfjörðum á suðurleið. Bsja fer ft'á Rvík í dag vestur um land til Þórs- hafnar. Herjóifur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag til Húnaílóa- og Skagafjarðarhatfna. Herðubreið er á austtfjörðum. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Glou- cester. HofsjökuM fór 1. þm. frá Uharleston til Le Havre, London, Rotterdam og Hamborgar, er væntan- legur til Le Havre á morgun. Lang- jökull fór 1 gærkvöldi frá Montreal til Sidney og Catalina. Vatnajökull kemur í dag til Rvíkur frá Austfjörð- um, London, Rotterdam og Kotka. Skipaleiðir h.f.: Anna Borg fór frá Stettin í gær áleiðis til Rvíkur. Pan American þota kona til Ketfla- Víkur kl. 06:20 í morgun. Fór til Glas- gow og Berlínar kl. 70:00. Væntanleg frá Berlín og Glasgow í kvöld kl. 18:20. Fer til NY í kvöld kl. 19:00. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í Camden. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell er á Horna- firði. Helgafell fer í dag frá Rotter- dam til Heröya og Austfjarða. Hamra- fell er væntanlegt til Rvíkur á morg- un frá Aruba. StapafeM loear á Húna- flóahö'fnum. MælifeH fer í dag frá Rotterdam til íslands. Rask kemur til Gutfuness 1 kvöld. VÍ8IJKORN SA sem hefir mín boðorð og held- ur þau, hann er sá sem elskar mig (Jóh, 14,21). f dag er þriðjudagur 11. maí og er er það 131. dagur ársins 1965. Eftir lifa 234 dagar. Vertíðarlok. Árdegis- háflæði kl. 3:22. Síðdegisháflæði kl. 15:59. Bilanatilkynninpar Rafraagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. SlysavarSstofan i Heílsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegls verður tekið i mótl þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin i mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Rópavogsapótek er opið alla -irka daga kl. 9:15-3 íaii?ardaett Næturvörður er í Vesturbæjav apóteki vikuna 8.—15. maL Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4, Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í maímánuðl 1965: 5/5 Eiríkur Björnsson, 6/* Jósef Ólafsson, 7/5 Guðmundu* Guðmundsson, 8/5 Kristján Jó- hannesson, 9—10/5 Ólafur Einars son. 11/5 Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík e* 11/5 Kjartan Ólafsson sími 1700. 12/5 Ólafur Ingibjörnsson síml 1401 eða 7584, 13/5 Arnbjöm Ólafsson simi 1840. I.O.O.F. Rh. 1 = lllöll*^ — Spk. Leiðréfting Ranglhermt var í blaðinu s.l. föstudag í grein um skólaár Mat sveina- og veitingaþjónaskólann að Sigur'ður Brynjólísson hafi hlotið hæstu einkunn í fram- leiðsludeild 7,81, en á að vera Grétar Guðmundsson nemándi í Klúbbnum með einkunn 7.86, en aðra einkunn hlaut Sigurður Brynjólfsson, nemandi í Klúibbn- um, 7,81. Gunnar H. Stefiánsson nemandi á Hótel Sögu hlaut beztu einkunn fyrir borðskreyt- ingu. Akranesferðir með sérleyfisferðum Þérðar Þ. Þörðarssonar. Afgreiðsla h já B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kL 8 og ð, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ara antaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kL 10, 3 og 8. Eimskipafélag Reykjavfkur hJ.: Kaitla fer væntanlega I kvöld frá Gautaborg til íslands. Adcja er vænt- anteg til Sarpsborg í kvöld fier það- an & morgun U1 Gautaborgar og ís- lands. Hafskip h.f.: Langá er I ístad. Laxá Illt er að hafa á sér farg, angur í hverju spori svo, að hugans blýþungf bjarg byrgi sál á vori. Ingþór Sigurbjörnsson. M ál verkasýning ÞAÐ verða engum gefnir steinar fyrir brauð, er sjá sýningu Egigerts E. Laxdal, í Bogasal Þjóðminjasafnsins þessa daga. Því miður sá ég hana ekki fyrr en í dag. En svo sterk áhrif hafði hún á mig, að ég vil benda þeim á, sem unna góðri list, að láta hana ekki sér úr greipum ganga. Hér er stór listamaður á ferðinni, sem verðskuldar 6- skifta athygli. Sérstaklega vil ég benda á mynd númer 5. Hvað er fyrir handan?; nr. 14. Vetur; nr. 16. Bygging, og Fiðluleikarinn. Einnig eru fjórar myndir eftir föður hans Eggert M. Laxdal (d. 1951.), en hann er þjóðkunnur listamálari. Reykjavík, 9. maí 1965. Einar Markan. Spakmœli dagsins Enginn getur tapað nema sá, sem á kost á að vinna. X. Örfasæter. LÆKNAH FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi frá T. maí til 22. mad. StaðgengiU Bjarni Bjaxnason. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs son, Klapparstíg 25 símd 11228. Heima sími 19230. Viðtalstimi 10—11 miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 7. maí til 22. mai. Staðgengill: Bjöm Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi tii 10. júni. Staðgenglar: Pétur Trausta- son augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim Uislæknir. Klapparstíg 25. Viðtalstími kl. 1:30—3 og laugardaga 10—11 sími 11228 á lækningastofu, heimasimi 12711. Björn önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tima. StaðgengUl er Jón Gunnlaugsson Ul 1. 4. Þorgeir Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandl 6- ákveðið StaðgengUl: Henrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tíml mánudaga og laugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Jónas Sveinsson fjarverandl 1 nokkra daga. StaðgengiU: Haukur Jónasson. ViðtaJstími M. 10—12 á Klappanstíg 25. Karl Jónsson fjarverandi óákveSið. Staðgengili: I»orgeir Jónsson Kiapp- arstíg 25. ViðtaJstími 1:30—3. Sími 11228. Heimasími 12711. Ragnar Arinhjamar fjarverandi tffl 17/5. StaðgemgUl: HaUdór Arinibjam- ar. Tómas Jónasson fjarveraudi óákveð- ið. Ólafur Ólafsson fjarverandl Stað- gengUl: Jón Gunnlaugsson til L 4. og Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Málshœttir Enginn spámaSur er mikils metinn á ættjörS sinnL Barniff vex en brókin ekki. Fiflinu skal á foræðið etja. sá N/EST bezti Guðmundur Magnússon práfessor var að enda við uppskurð á konu einnL Katrín, kona hans, aðstoöaði hann við uppskurðinn. HJún sagði: „Svo var konan að biðja um, að þú tækir aif henni líkjþorn um leið.“ Þá svaraði Guðmundur; „Ekki læknar maður hégómagirndina í kvenifóilkinu við eina avæíingu.“ ■EYJAFLUG H.F. KYNNIR, MÖNNUM FUGLAVEIDI •HM-Reykjavík, miftýlkuda*. • ÍtU Eyja.'Þclr hafa akýrt rro frálm. a. *r þar góður goLfvöUiBf Itttf flrfMtfílBgatéfwr* ♦mttlar panUnlrU'-aífyrlr 84''Uun. • * • * * Jkjv •« frél t vandamiJ^W ••H»j #1 -nrv' - hótal r SÖFNIN Ásgrímssafn er nú aftur opið á þriðjudögum, fimmtudögum og surniur- dögum frá kl. 1:30 — 4. Listasafn Einars Jóns9onar er lokað vegna vi'ðgerðar. Landsbókasafnið, Safnahúsinu viS Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—19l Útlán alla virka daga kl. 13—15. Þjóðminjasafnið opið eftirtald» daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. l:3á til 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12303; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 all» virka daga nema laugardaga kl. 1 — T* sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opín kL 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 1* sunnudaga kl. 1:30 — 4. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virk» daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið all» virka daga nema laugardaga kl. 5 — T Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mi5- vikudaga og föstudaga kl. 4 — % þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 1• lokað laugardaga og sunnudag*. Barnadeild opin alla virka daga nem» laugardaga kl. 4 — 7. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almenniur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Seltjarnarness er opiát Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. 95JNJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatún! 2, opið daglega frá kft. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSt er opíð aila virka daga frá kL 13 til 19, nem» laugardaga frá kL 13 til 15. >f Gengið >f 27. april 1965 Kaup Sa!a 1 Eoak.t pund ......— 120.16 120.4B 1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,0ffl 1 Kanadadollar........ 39.73 39.84 100 Danskar krónur ___ 621.22 622,8* 100 Norskar krónur___— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur 833.40 835,59 300 Finnsk rnórk __ 1.335.20 1.338.7* 100 Fr. írankar ______ 876,18 878,4* 100 Belg. írankar ..... 86.47 86.6ffl 100 Svissn. frankar __ 987.40 989.99 100 Gyllini ..1.193.68 1.196.7* 100 Tékkn. krónur ____ 596,40 598,0ffl 100 V.-þýak mörk __.... 1.079,72 1,082.4* 100 Lírur ........... 6.88 6.9* 100 Auaturr. sch. ... 166.18 166.6* 100 Pesetar ........... 71.60 71,8ffl Haldið borgiimi hreinm MXJNEÐ, að aðstoð og sam- starf yðar við hreinsunarmenn borgarinnar, er það sem mestu máli skiptir, um að unnt sé a'ð halda götuma, lóð- um og óbyggðum svæðum í borginni hreinum og snyrti- legum. i Sóðaakapur og draalara- háttur utantuúss ber áberandi um, að eitthvað sé áufiátt umgengismenningu yðar. vitni með Ifinstra hornið Fóík, sem er á matarkúr, rejm. ir að telja skauttayfirvodjdum tnl um, að s vo sé.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.