Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 5
Þriðjtidagur 11. maí 1965 MORGU N BLAÐIÐ 5 * AILTAF FJÖLGAR YOLKSWAGEH ilndanfarin ár hefur öryrkja - leyfum fyrir bifreiðum aðeins verið úthlut- að frá jafnvirðiskaupalöndum IMú hefur nokkur hluti leyf- anna verið gefinn út í frjáls um gfaldeyri Við vlljum þvi benda á að við getum boðið hverskonar úthúnað fyrir öryrkfa í VOLKSWAGEM Leitið nánari upplýsinga Sýningarbill meb sjálfskiftiiitbúnaði (saxomat) á staðnum í dag HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Vinnuvélar til sölu stór vélskófla á beltum. Einnig vélkrani á bíl. — Dráttarbílar og staurabor á bíl og ýmsir stórir trukkbílar. Sími 34333 og 34033 næstu daga. Óska eftir að taka á leigu 4ra—5 berb. íbúð. — Þrennt í heimili — Tilboð, merkt: „Rólegt — 7570“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Telefunken Stéreo-útvarpsfónn fullkomnasta gerð með plötuspilara, segulbandi og tveim auka hátölurum, til sýnis og sölu vegna brottflutnings. Til sýnis í Radíóþjónustunni á Vest urgötu 27. ORUGGIR ÓDÝRIR vilhjAlmur Arnason hil TÓMAS ÁRNASON hdl. 1ÖGFRÆÐISKRIFST0FA Iðrwðarbanlahúsíihi. Síinar Z463S og 16307 Aðstoðarstúlka óskast á ljósmyndastofu. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Keflavík — Suðumes Herra apaskinnsúlpur. - Verð aðeins 505,00. Verzl. FONS. Keflavík Dönsku dömu stretchgall- arnir komnir. Enskir plíser aðir kjólar. Verzl. FONS. Keflavík Dralon sængur og koddar fyrir börn og fullorðna. — Vattteppi. Verzl. FONS. Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til aðstoðar nú þegar (ekki afgreiðsla). Lövdahlsbakarí, Nönnugötu 16. Símar 19G30 og 10649. Einhleyp kona með 2 stálpaða drengi ósk ar eftir húsnæði. Hringið í 'síma 10314 milli kl. 11 og 12 fyrir. hádegi. Mótatimbur til sölu Til sölu er úrvals móta- timbur, nagldregið og hreinsað, á kr. 4,00 pr. fet. Uppl. í síma 40377. Stúlka 15—16 ára óskast í brauða- og mjólk- urbúð í sumar. Gott kaup. — Sími 33435. Keflavík — Njarðvík Ung, reglusöm hjón með 1 barn, vantar 2—3 herb. íbúð fyrir 1. júní. — Árs- fyrirframgreiðsla. Sími 7073 og 1887. Keflavík Plymouth ’49 til sölu. — Selst ódýrt. Uppl. að Hring braut 81, niðri. Mótatimbur og vinnuskúr til sölu. — Sími 41871. Keflavík Ödýru barnaflauelsbuxurn ar og gallabuxurnar komn ar aftur. Einnig fallegar sumarbuxur fyrir telpur. Aðeins kr. 105,00. Anorakar fyrir börn. Verzl. FÖNS. fnglébert Logsuðutæki og kútar, tfl söiu. Sími 41871. ------------\------------ íbúð óskast Ungt reglusamt par með ungbarn, óska eftir 1—2ja herb. íbúð, í Keflavík eða Njarðvík. Upplýsingar í síma 41330, Kópavogi. Dewalt „RADIAL“-sög og „M.F. 7“ hjólsög. Einnig M.F. sting- sög, til sölu. Upplýsingar í síma 32117. 4 herb. íbúð til leigu í 1 ár — Fyrirframgreiðsla fyrir allan tímann, frá 16. júni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „7572“. Nýlegur góður árabátur til sölu. — Sími 41871. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastig 18A - Sími 14146 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Sérstaklega ódýrar lítið gallaðar peysur seldar næstu daga. Varðan, Laugavegi 60. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. íbúð óskast Upplýsingar í síma 30876. Bíll — Múrari Múrari óskar eftir góðum bíl (má vera vörubill) Vil helzt vinna upp í kaupin. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góður bíll — 7310“. Garðeigendur og bændur í nágrenni Reykjavíkur. Getum enn tekið að okkur að tæta garðland. Fljót- virkar vélar. Vönduð vinna Símar 15929 og 34699. Birgir Hjaltalín. Einbýlishús við Sporðagrunn til sölu. Húsið er alis um 160 ferm. A hæðinni, sem er 136 ferm. er 5 herb. íbúð. í kjallara eru auk þess 2 góð herbergi. Fallegur garður. — Bílskúrsréttur. IMýfa fasteiifnasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.