Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 7
f>riðju<5agtrr 11. maf 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 3ja herhergja íbúð á 3. hæð við Alfheima er til sölu (1 stofa og 2 svefnherbergi). Góðar sval- ir. Vélaþvottahús. Nýlegt og vel um gengið. 1. veðréttur laus. 3/o herbergja rúmgóð rishæð með svölum er til sölu við Laugateig. íbúðin er 1 stofa og 2 sveifn- herbergi, góðir gluggar. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Drápu- hlíð er til sölu. Sérhitalögn. Stærð um 120 ferm. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. Vönduð nýtízku íbúð í fjölbýlishúsi. 2/o herbergja ibúð í kjallara við Skipa- sund er til sölu. Útborgun 200 þús. kr. 5 herbergja íbúð á 1. hæð í Vogahverfi um 130 ferm. ásamt 45 ferm bílskúr er til sölu. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk er til sölu, 2 svalir. Teppi á stofum, skála og stiga. Mikið af innbyggðum skápum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 FASTEIGNAVAL Sín?ar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 37841. 7/7 sölu m.a. 2 herb. jarffhæð við Sogabiett. Útborgun 100 þús. 3 herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. 3 herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi við Hjallaveg. 3 herb. 97 ftrm. nýleg íbúðar- hæð við Stóragerði. 3 herb. efri hæð við Hlíðar- veg. Allt sér. 3 herb. risíbúð við Sogaveg. 4 herb. falleg íbúðarhæð við Skipasund. 4 herb. 116 ferm. nýtízku íbúðarhæð við Álfheima. 4 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. 5 herb. 136 ferm. íbúð á 1. hæð við Nesveg. 5 herb. ný efri hæð við Ný- býlaveg. Gott einbýlishús við Auð- brekku. Einbýlishús við Langagerði. Hagstæð kjör. 7 herb. einbýlishús við Tjarn- argötu. Lóð unidir einbýlishús við Sæ- viðarsund. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaðnr Málfiutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Hús - íbúðir til sölu Einbýlishús við Langagerði. 1. hæð: Tvær stofur og eld- hús. 2. hæð þrjú svefnher- bergi og bað, tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð mjög skemmti- leg við Gnoðavog. Stórar svalir móti suðri, óvenju vönduð eldhúsinnrétting. —• íbúðin er á 3. hæð, efstu hæð. 3ja til 4ra herbergja íbúð í smíðum við Melabraut, Sel- tjarnarnesi. íbúðin er á 2. hæð, fagurt útsýni. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. Til sölu Við Rauðalæk vönduð, björt og skemmti- leg 3 herb. jarðhæð. Sér- inngangur, sérhitaveita. 3 herb. 1. hæð við Óðinsgötu. Gott verð. 3 herb. 1. hæð við Eskihlíð. Verð 760 þús. Laus strax. 3 herb. nýlegar hæðir við Ljósheima. Nýleg 4 herb. 2. hæð með sér- þvottahúsi við Ljósheima. íbúðin er laus strax. 4 herb. jarðhæð með sér inn- gangi og sérhita við Gnoðar- vog. Björt og skemmtileg 4 herb. risíbúð við Baugsveg. 4 herb. 1. hæð við Laugarnes- veg. Sérhiti, sérinngangur. Bílskúr. 4 herb. 3. hæð endaíbúð við Kaplask j ólsveg. 5 herb. nýjar hæðir við Háa- leitisbraut. 5 herb. 2. hæð við Barmahlið. Bílskúr og 50 ferm. vinnu- pláss fylgir. Stórglæsileg 6 herb. sér hæð við Gnoðarvig. Raðhús við Skeiðarvog. — Skemmtilegt. Einbýlishús við Steingerði, Efstasund og Tunguveg. Stórglæsilegt 6 herb. einbýlis- hús við Lágafell, Mosfells- sveit. Húsið selst tilbúið undir tréverk og málningu með tvöföldu gleri. Bílskúr. Skipti koma til greina á 5—6 herb. hæð hér í bæ. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Höfum kaupendur Höfum verið beðnir að útvega eftirtalið: Einstaklingsibúð, 1—2 herb. sem næst miðborginni. 2ja herb. stóra íbúð sem næst miðborginni. 4ra herb. íbúð í háhýsi. 5—7 herb. hæð með bílskúr eða bílskúrsréttindum. 5—7 herb. neðri hæð ásamt kjallara og bílskúr. Tvær stórar íbúðir í sama húsi. 1 sumum tilfellum yrðu íbúð- irnar borgaðar út og þyrftu ekki að vera lausar fyrr en í haust. Höfum kaupendur að lóðum eða gömlum húsum, sem mætti byggja upp. Ólafur* Þorgrímsson hæst ar éttarlögmaður Fasteigna- og verðbrétaviðskitti Austurstræti 14, Sími 21785 Til sýnis og sölu m.a. 11. 5 herb. ibúð 130 ferm. á efri hæð í nýju tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Sérinngangur, Sérhiti. Þvottahús á hæð- inni. Útb. strax kr. 350 þús. Útb. í haust kr. 225 þús. Eftirstöðvarnar á 15 árum. 4 herb. 115 ferm. íbúð í vönd- uðu timburhúsi við Bjargar stíg. íbúðin er nýstandsett með teppum á gólfum, mosaik í baðherb. o. fl. Sjálfvirk þvottavél fylgir. Sérinngangur. Útb. kr. 400 þús. Falleg 3 herb. 85 ferm. íbúð á 4. hæð í nýlegri blokk við Hagamel. Fjórða herbergið fylgir á næstu hæð. 2 herb. 60 ferm. lítið niður- grafin kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sérinngangur og sérhiti. Einbýlishús við Miðtún. Húsið er tæpir 60 ferm. að grunnfleti, kjall ari og hæð, alls 5 herb. íbúð. Hægt væri a ðhafa 2 litlar íbúðir í húsinu. Steyptur bílskúr fylgir. Fallegur blóma- og trjágarður. Laust strax. Einbýlishús 55 ferm. við Breiðholtsveg. Húsið er úr timbri, hið vandaðasta í alla staði og fylgir því 60 ferm. bjart og velbyggt verkstæði. Fram- tíðarbyggingarréttur á lóð- inni. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umhoðssöln- Sjón er sögu ríkari Hlýja fasteignasafan Laugavog 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18646. Húscignir til sölu 4ra til 6 herb. endaíbúð í Vest urbænum. Húseign í Grensáshverfi. Húseign ófullgerð við Soga- veg. íbúðarhæð með tveim íbúðum 5 herb. ibúð við Kleppsveg. 4ra herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi. Einbýlishús við Hjallaveg. 3ja herb. jarðhæð á Seltjarnar nesi. 4ra herb. 1. hæð við Óðins- götu. 4ra herb. hæð við Snorra- braut. Lítið hús, þrjú herbergi og eldhús. Ný 2ja herb. íbúð Mikið af íbúðum víðsvegar um bæinn og nágrenni. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 15386 og 22714. j Fasteignir til sölu 2ja herb. ibúð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Hjallaveg. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð við Snorra- braut. 5 herb. íbúð við Eskihlíð. Raðhús við Skeiðavog. Raðhús við Bræðratungu. Fjölbreytt úrval allskonar eigna. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Símar 23987, 20625. fasteignir til siilu Nýtt, stórglæsilegt einbýlishús í austur-Kópavogi. Inn- byggður bílskúr. Fagurt út- sýni. Tiltoúið til afhending- ar. Einbýlishús við Mosgerði. — Skemmtilega innréttað hús. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Mjög góð íbúð. Sér- inngangur. Þvottahús á hæð inni. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúð við Lækjarfit. Sérinngangur. Eignarlóð. — Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Vesturgötu. Hæð og ris við Hlíðarveg. Verkstæðispláss við Hlíðar- veg. Austurstræti 20 . Sími 19545 Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, bæði nýjar og eldri sem geta orðið lausar, 14. maí eða næstu mánaðamót. í sumum tilfellum mjög háar útborg- anir. Ennfremur ósknst hæð með allt sér, mjög há útborgun. 7/7 sölu 2 herb. ný íbúð á hæð við Ljósheima. 73 ferm. efsta hæð í steinhúsi 4—5 ára gömul vel byggð í ágætu standi í gamla mið- bænum. 3 herb. glæsileg hæð, teppa- lögð með harðviðarinnrétt- ingum og bílskúr við Nökkva- vog. 3 herb. rishæð í Vogunum, laus nú þegar. 4 herb. íbúð á hæð í Heimun- um, nýleg og vönduð ítoúð. 4—5 herb. íbúð í steinhúsi við Rauðarárstíg. Rúmgóð og vel meðfarin. Útb. aðeins kr. 400 þús. Nokkrar ódýrar íbúðir lausar eftir samkomulagi. 2 herb. íbúðir við öldugötu og Kaplaskjól. Einbýlishús við Kieppsveg. — Góð 3 herb. íbúð. 4 herb. rishæð við Miklubraut. Sérhitaveita. Verð kr. 500 þús. Útb. kr. 250 þús. í SMÍÐUM í Kópavogi: Jnrðhæð 110 ferm. við Digra- nesveg. Glæsileg íbúð með allt sér á góðum kjörum. Glæsileg 140 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi við Álfhólsveg. Allt sér. Góð áhvílandi lán. 1. veðréttur laus. ALMENNA FASTEIGNAStLAN IINDARGATA 9 StMI 21150 EIGNASALAN H F Y K .1 A V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu 1 herb. og eldhús viö Samtún, til greina kemur að taka bil upp í útb. 2 herb. og eldunarpláss í Mið- bænum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu, möguleiki að koma fyrir þriðja herb. í íbúðinni, sérhitaveita, 1. veðréttur laus, útb. kr. 200—250 þús. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Rauðalæk, sérinng., sérhita- veita, teppi fylgja. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð i nýlegu húsi við Skeiðarvog, sérinng., sérþvottahús. 3ja herb. jarðhæð við Skipa- sund, sérinng., útb. kr. 250 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð, sérinng., hita- veita. Vönduð 3ja herb. íbúð við Hagamel, ásamt einu herb. í risi, 1. veðréttur laus, mjög gott útsýni. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Nesveg. Sja herb. íbúð á 1. hæð í Tún- unum, sérinng., sérhitaveita, bílskúrsréttindi, Glæsileg 3ja herb. íbúð við Stóragerði, ásamt einu herb. í kjallara, sérlega vönduð innrétting, teppi fylgja, bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífuhvammsveg, sérhiti. 4ra herb. rishæð í Miðbæn- um, íbúðin er' lítið undir súð, svalir, tvöfalt gler i gluggum. Nýleg 4ra herb. endaíbúð 1 fjölbýlishúsi í Vesturbæn- um, teppi fylgja. Vönduð nýleg 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Melabraut, sérhiti, sérlóð, ræktuð og girt, teppi fylgja, tvöfalt gler. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Safamýri, teppi fylgja, bíl- skúrsréttindi, til greina koma skipti á minni íbúð. 5 herb. íbúð við Skipholt, ásamt einu herb. í kjallara, sérhitaveita. Nýlegt raðhús við Skeiðarvog, tvær stofur og eldh., á 1. hæð 3 herb. og bað á efri hæð, 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Ennfremur íbúðir í smiðum og einbýlishús. EIGNASALAN (UYKIAViK ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19151. Kl. 7,30—9 sími 51566. 7/7 sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. íbúðin er rúm- góð, vönduð, sólrík, með sérinngangi, sérlóð. Laus 14. maí nk. FASTEIGNASALA S,»j(QPAtfOM SKJÓLBRAUT 1 ♦SÍMI 41250 KVOLDSÍMI 40647 Má lflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrL og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.