Morgunblaðið - 11.05.1965, Síða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 11. mal 1965
t
Nýtt! Nýtt!
frá landi Rembrandts
Neveda
TEPPAHNÝTING er einhver vinsælasta tóm-
stundaiðja um alla Evrópu og fer sívaxandi.
NEVEDA-SMYRNATEPPI eru mótuð af Hollenzk
um meisturum og þrykkt litum á botninn, sem gerir
sérstaklega auðvelt að hnýta þau án þess að þurfa
að binda hugann um of.
NEVEDA-SMYRNATEPPI eru mótuð af hollenzk
miði einu að handhnýta teppi úr því. TEPPI sem
ekki er aðeins ánægja og yndisauki, að búa til, held
ur er einnig varanleg og verðmæt eign eftir á.
NEVEDA-Smyrnateppin eru því varanleg heimilis
prýði, órækur vottur um listrænt handbragð og
góðan smekk.
NEVEDA-Smyrnateppin fást aðeins í
J4o(
Laugavegi 4.
NORRÆNN BÚSÝSLUHflSKÖLI
TEXTÍLFRÆÐI
í september - október 1965 tekur til starfa tveggja
ára skóli í textílfræði við Chalmers Tekniska Hög-
skola í Gautaborg. — Námið leiðir til norræns bú-
sýslukandidatsprófs í textilfræði.
Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi og
kennaraprófi í vefnaði eða handavinnu, eða hafa
aðra samsvarandi menntun.
Umsóknir, ásamt staðfestum afritum af prófvott-
orðum, skal senda í tvíriti stjórn Norræna búsýslu
háskólans.
Nordisk Husholdshögskole, sekretariatet.
Wergelandsvejen 15 — Oslo.
ÚTSALAN
tr í fullum gangi. Enn er tækifæri til að kaupa
góðar vörur á mjög lækkuðu verði.
Karlmannaföt allskonar — Drenjafatnaður allsk.
Skófatnaður úr leðri, gúmmí og striga.
Innkaupatöskur o. m. m. fl.
Allt á að seljast
Verzlunin ADALSTRÆTI 4 hf.
Fiskiskip óskast
130—150 rúml. síldveiðiskip ekki eldra en 4. ára
óskast til kaups eða leigu.
SKIPA.
SALA
___OG____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Talið við okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
Sími 13339.
STÁLVÍR
SAMA TEGUND og AÐUR
FRÁ NORSK STAALTAUG-
FABRIK, ÞRÁNDHEIMI. —
STÆRÐIR W—3” FLEUU
GERÐIR.
TROLLVÍR
FYRIR HUMARTROLL:
114”, ltá", U/i”, 2”
I 120 FM. RL.
114”, 1%” 1 300 FM. RL.
MERKTUR MEfi LEÐRL
SNURPUVÍR
2”, 21/4", *%", 2 x»,
1 300, 330, 360 FM. RL.
HÁFLÁSAVÍR
VÍRMANILLA
BENSLAVÍR
STAGVÍR
WHITECROSS:
KRANAVÍR
2 TEGUNDIR FYRIR:
JARÐÝTUR, VÉLSKÓFL-
UR, SKURÐGRÖFUR,
KRANA O. FL.
i Garðyrkjuáhöld
STUNGUSKÓFLUR
STUNGUGAFFLAR
RISTUSPAÐAR
KANTSKERAR
RÓTAJARN
GARÐHRlFUR
ARFASKÖFUR
ARFAKLÓRUR
PLÖNTUSKEIÐAR
PLÖNTUPINNAR
PLÖNTUGAFFLAR
GREINAKLIPPUR
GRASKLIPPUR
HEYHRÍFUR
HEYGAFFLAR
ORF, alm.
HANDSLATTUVÉLAR
STAURABORAR
JÁRNKARLAR
JARÐHAKAR
SLEGGJUR
GIRÐINGA-
STREKKJARAR
GIRÐINGAVtR, SLÉTTUR
GALV. 2 — 3 — 4 M/M.
•
CARÐSLÖNCUR
ÚR GÚMMl OG PLASTI.
SLÖNGUKRANAR
DREIFARAR
SLÖNGUKLEMMUR
VERZLUN
0. ELLINGSEN
Verzlun — Söluturn
Óska eftir að taka á leigu eða kaupa nýlenduvöru-
verzlun eða söluturn. Tilboð sendist afgr. MbL
fyrir 15. þ.m. merkt: „Söluturn — 7190“.
Vantar nokkra menn til garðyrkjustarfa.
Upplýsingar frá kl. 12—1 og 7—8.
S krúðgarðavinna
Þórarinn Ingi Jónsson, sími 36870.
Starfsmenn
Óskum eftir nokkrum starfsmonnum til
verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum.
hf. OfnasmiÖjan
Einholti 10. — Sími 21220.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 116., 118. og 121. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1964 á húseigninni Selás 22A, hér í borg, talin
eign Axels Svanbergssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn
14. maí 1965, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
íbuð óskast
Viljum taka á leigu 4ra—6 herb. íbúð í
6—8 mánuði. Uppl. gefa:
S. Ármann liiagnússon
Heildverzlun. — Símar 16737 og 35168.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 7., 8., og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á húseigninni nr. 49 við Njálsgötu, hér í borg,
þingl. eign Kára B. Helgasonar, fer fram eftir kröfu
Jóns Magnússonar hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn
14. maí 1965, kl. 2,30 síðdegis.
. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Aðalfundur Blindravinafélags íslands
verður haldinn miðvikudaginn 12. maí kl. 9 e.h. að
Bjarkargötu 8.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Peningamenn
Óska eftir 100—200 þús. kr. láni í 2—3 mánuði.
Þeir, er kynnu að hafa áhuga á viðskiptum þessum
leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir fimmtu
dagskvöld, merkt: „Hagnaður — 6861“.
Húsnæði
Skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði ca. 150 ferm. til
leigu, á góðum stað í AusturborginnL — Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Góður staður — 7291“.
fyrir 15. þ.m.