Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 11
11 Þriðjudagur 11. ms! 1965 MORGUNBLAÐIÐ Fiskiskip til sölu Til sölu Þrír 100 rúml. bátar með end urnýjuðum vélum og með fullkomnum fiskileitartækj um. Hóflegar útborganir ef tryggingar eru góðar.. 5—10 ára greiðslutími á lánum. 102 rúml. bátur, byggður 1061 með 400 ha. MWM dieselvél. ; Skip, aðalvél og öll tæki í 1. fl. ásigkomulagi. Verð hagkvæmt. Útb. hófleg. 70 rúml. bátur með nýl. vél; nýl. stýrishúsi og nýl. dekk spilum. Allur útbúnaður fyrir togveiðar fylgir. Heppi legur fyrir siglingar með ís fisk yfir vor- og sumarmán uðina. Getur flutt ca. 30 tonn af ísvörðum fiski. — Verð hagstætt. Greiðsluskil- málar góðir. 65 rúml. bátur, byggður 1960, með 400 ha. Mwm. dieselvél. Verð aðgengilegt. — Útb. hófleg. 60 rúml. bátur, byggður 1958, með öllum fullkomnustu fiskileitartækjum, og endur nýjaðri aðalvél. Verð hag- stætt. 64 rúml. bátur, byggður 1957, með 310 ha. Alpha diesel- vél. Verð hóflegt. Greiðslu- skilmálar hagstæðir. Nokkrir 25—40 rúml. bátar í góðri hirðu, með nýl. vél- um, á hagstæðu verði og hóf legum útb. Veiðarfæri geta fylgt í öllum tilfellum. Einnig nokkrir nýl. 8—12 rúm lesta bátar á góðu verði með litlum útb. Höfum ávalt kaupendur að 150—200 rúml. síldveiðiskip um. SKIPA. SALA _____OG__ SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa « Morgunbtað’nu en öðrum biöðum. Bantam krani á bíl með 50 feta bómu og 10 fet Jib í ágætu lagi. Ennfremur Caterpillar D8 jarðýta. Selj ast á góðu verði ef um semst. — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, eftir kl. 7 á kvöldin. Saumastúlkur Stúlkur, helzt vanar saumaskap óskast strax. Einnig óskast unglingsstúlka til léttra iðnaðarstarfa. — Upplýsingar í sima 20744 kl. 4—i Ávallt fyrirliggjandi mikið af varahlutum í flestar gerðir bíla. Ford Consul Land-Rover Moskwitch Opel Skoda Volkswagen Taunus o. fl. Sendum í póstkröfu í dag og á morgun. BÍLA- varahlutir Bremsuborðar Kúplingsdiskar Demparar Stýrisendar Slithlutir Kveikjuhlutir o. fl. © SLITPARTAR Flestar gerðir Gerum v/ð kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 25—27. — Símar 12314 og 21965 STRIKK MED PccrCjqnt HELE LANDETS SPORTSGARN N O R S K A garnið PEER GYNT (Pétur Gautur) er eitt vinsælasta sport-garnið á Norður löndum. — Fallegir litir. — Falleg mynztur. ______________________________________\ Rýmingarsda — Rýmingarsala Dömupeysur, dömublússur, barnafatnað ur og margt fleira. 20—50% afsláttur. Stendur yfir aðeins 4 daga. * Verslunin ASA Skólavörðustíg 17. — Sími 15188. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Iðnaðarhúsnæði Erum kaupendur að góðu iðnaðarhúsnæði ca. 400—500 fermetra. Nauðsynlegt að um góða aðkeyrslumöguleika sé að ræða. EGGERT KRISTJÁNSSOIM hf. Hafnarstræti 5. — Reykjavík. PÓLAR RAFGEYIUAR FÁST í ÖLLUM BIFREIÐAVÖRU- VERZLUNUM OG KAUPFÉLÖGUM. Ungur reglusamur maður óskast til lagerstarfa. Bananasalan Mjölnisholti 12. IVienn óskast helzt vanir garðvinnu. BJÖRN KRISTÓFERSSON garðyrkjumaður. — Sími 15193. VOLVO AMAZON Til sölu er Volvo Amazon, árgerð 1963. Sírni 32352.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.