Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 12
MORGU N BLADIÐ Þriðjudagur 11. maí 1965 fj* SÆNSK * GÆÐAVARA sem allir ættu að smakka. CCoóttas Mandel LINDU UMBOÐIÐ Bræðraborgarstíg 9 (22785) Húsbyggjendur Nú er rétti tíminn! — Hafið þér hugleitt, að COLORCRETE er nýtízkuleg, en þaulreynd. stein- húðunaraðferð, innan húss, sem utan. Þéttir vel og fyllir sprungur. Bjóðum 16 liti og litbrigði, svo og ýmsar áferðir. Efni og vinnuaðferð einkaleyfis- bundið. Með þrýstisprautum og sérstakri COLORCRETE efnablöndu nást mjög athyglis- verðir vatnsverjandi eiginleikar. — COLORCRETE binzt steinfletinum algerlega, en „andar“. Því er engin hætta á flögnun. Yfirburðir, sem henta við örar veðurbreytingar. — Prýðið hús yðar sem vinnustaði með varanlegum efnum. 38 ára þró- uð reynsla. — Ný vélasamstæða tryggir örugga og jafna blöndun. — Kynnist því COLORCRETE. STEINHÚÐUN hf. sími 40883 (Sigurgísli Árnason, húsasm.) HÚSMÆÐUR DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. LAUGAVEGI 59..simi 18478 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. BJARNI BEINTEINS S ON. lögfræðingur Austurstræti 17 (Hús Silla og Valda). Sími 13536. JÁRNSMIÐIR eða menn vanir járnsmíði óskast nú þegar. Mikil akkorðsvinna. NORHfl Vélaverksmiðja — Síðumúla 4. Símar 32516 og 40692. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 13. maí kl. 1—4 e.h. í porti Vita- og hafnarmálastjórnarinnar við Seljaveg: Volvo Amazon, fólksbifreið árg. 1962. Volkswagen, fólksbifreið árg. 1960. Moskwitch, fólksbifreið árg. 1960. Dodge Weapon, bifreið árg. 1955. Dodge Weapon, bifreið árg. 1955. Dodge Carry All, bifreið árg. 1942. Mercedes Benz, fólksbifreið árg. 1951. Ford Pick-up, sendiferðabifreið árg. 1953. Dodge Weapon, bifreið árg. 1953. Reiðhjól með hjálparvél (Skellinaðra). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Ránargötu 18, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Innkaupastofnun ríkisins. á \s\andi STEINPLAST GRUNNPLAST SPRUNGUPLAST VEGGPLAST GOLFDUKALIM TRELIM TORGAPINT plastmálning MHtl TIL VIÐGERÐA Á GRÓFUM MÚR: STEINPLAST í STAÐ FÍNPÚSSNINGAR: GRUIMIMPLAST TIL FYLLINGAR í SPRUNGUR í MÚR: SPRIilMGLPLAST TIL MUNSTRUNAR Á VEGGI: VEGGPLAST TORGAPIIMT PLASTMÁLNING — ÚTI OG INNI. UMBOÐSMENN f REYKJAVÍK: VIRKI SF. Ránargötu 9 Sími 23814 kl. 5—7. Útsölustaðir: Málningarverzlun Péturs Hjaltested Snorrabraut 22 — Suðurlandsbraut 12. TORGINOL H.F. ‘lSAFIRÐI StMI 372

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.