Morgunblaðið - 11.05.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 11.05.1965, Síða 23
Þriðjudagur 11. maí 1965 MOHGUNBLAÐIÐ 23 Stúlka óskast til skrifstofustarfa, hálfan eða allan daginn. Umsóknir merktar: „Grensáshverfi — 7571“ send ist afgr. Mbl. fyrir föstudag. MILK CHOCOLATE WAFER Bandít Nauðungaruppboö sem auglýst var í 7., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 á hluta í húseigninni nr. 58 við Lindargötu, hér í borg, þingl. eign Haralds Karlssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 15. maí 1965, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lögtaksúrskurður Samkvæmt ósk bæjarritarans í Kópavogi fyrir hönd Bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum fyrirframgreiðsl- um upp í útsvör ársins 1965. Fer lögtak fram á ábyrgð Bæjarsjóðs en á kostnað gjaldenda að liðn um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef skil verða ekki gerð fyrir þann tíma. Kópavogi, 5. maí 1965. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NÝKOAHIN! Stór sending af enskum og hollenzkum sumarkjólum. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaða mótin maí-júní og starfar til mánaðamóta ágúst- september. í skólann verða teknir unglingar, sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl. miðað við 15. júlí nk. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára fyrir nk. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæð ur leyfi. — Umsóknareyðublöð fást í Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva götu, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí nk. Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar. Verzlanir okkar og skrifstofur verða lokaðar í dag kl. 12—4 e.h. vegna jarðarfarar frú Margrétar Thorberg. Helgi IHagnússon & Co. 7/7 sölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Ásvalla- götu. Eignarlóð. 3ja herbergja íbúð við Víðimel. 3ja herbergja íbúð við Bróvallagötu. 2ja og 3ja herb. íbúðir við öldugötu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Skipasund. 2 herb. ný íbúð í Kópavogi. Einbýlishús í bænum og Kópavogi. Hölum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðurn. FASTEIGNASAUAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgötu 4. — Sími 15605. Heimasímar 18606 og 36160. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). HESSIAN BINDIGARN SAUMGARN * Dlofur Gísluson & Co. ht. Ingólfsstræti 1A. Sími 18370. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Skrifstofustúlka óskast , GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður. Þórshamri við Templarasund. Sími 11171. Skipstjóra og skipshöfn vantar nú þegar á 100 smálesta bát til togveiða. væntanlegir umsækjendur sendi nöfn sín með upp- lýsingum til afgr. Mbl., merkt: „Skipstjóri og skips höfn — 1901“ fyrir nk. fimmtudag. íbuðir við Arnarhraun í Hafnarfirði til sölu íbúðirnar eru 3ja og 4ra herb. í glæsilegu 5 íbúða húsi, sem byrjáð er að byggja á mjög eftirsóttum stað við malbikaða götu. Þær seljast tilbúnar undir tréverk, þ.e. múrhúðaðar með hitalögn og útihita- stilli, en geta líka fengizt keyptar án múrhúðunar. Stigahús verður fullfrágengið og annað sameiginlegt rými, og húsið múrhúðað og málað að utan. Tvö- falt verksmiðjugler. Tvær bílgeymslur verða á jarð hæðinni, og leyfi fyrir öðrum tveim á lóðinni. Sér geymsla fylgir á jarðhæðinni fyrir hverja íbúð. Þá fylgir ennfremur sameiginleg þvottavél, dyrasími fyrir hverja íbúð, nælon-teppi í stigahúsi o. fl. Kaupverð íbúðanna greiðist eftir því sem bygging- unni miðar áfram, en afhendingartími er áætlaður eftir tæpt ár. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Laugavegi 11 Sími 21515 Kvöldsími 33687 Landssvæði á jarðhitasvæðinu í Hveragerði, niður við Varmá, ásamt húsi er til sölu. Landið er grösugt og skjól- gott, girt og ræktað. Leyfi fyrir jai’ðhita, til hitunar- og gróðurhúsa. Liggur að þjóðveginum austur. — Stærð tæpir 4 hektarar. Tilvalið fyrir félagssam- tök, stofnanir og þá sem vilja komast í stórfellda gróðurhúsarækt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.