Morgunblaðið - 11.05.1965, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ
í>r!ðiudagur 11. maí 1965
GAMlA BJO
Hrakfallabálkur
th^-,005
H'LAW’ earrj
C?5^í
LJlM ffUTTON
PAUIA
PRENTiSS
HÐRIzáNTAL
LIEUTENARIT
Skemmtileg ný bandarísk
gamanmynd í litum og Cin-
emaScoi>e. Aukamynd:
Fokker Friendship;
nýja flugvél F.í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MBFMmwÞ
Sígilt listaverk!
Borgarljósin
Sprenghlægileg, og um leið
hrífandi, — eitt mesta snilld
arverk meistarans.
Charlie Chaplin’s
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
Körfuknattleiksdeild K.R.
Sumaræfingar í KR-húsinu
verða sem hér segir:
Mánudaga
Kvennaflokkur kl. 7.00—7.40.
IV.—III. flokkur kl. 7.40—«.20.
n. flokkur kl. 8.20—9.00.
I. og meistarafl. kl. 9.00—10.00
Fimmtudaga
Kvennaflokkur kl. 7.00—7.40.
IV,—III. flokkur kl. 7.40—8.20.
n. flokkur kl. 8.20—9.00.
I. og meistarafl. kl. 9.00—10.00
Stjórnin.
Fimleikadeild Ármanns
Æfingar fyrir 2. flokk karla
hjá fimleikadeild Ármanns
verða á mánudaga kl. 8—9,
miðvikudaga kl. 7—8 og
föstudaga kl. 8—9.
I. O. G. T.
St. Dröfn og Verðandi
Fundur í kvöld kl.
Mælt með umb. st.t.
HagnefndaratriðL
8.30.
Æt.
Samkomur
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur kl.
8.30. Karl Gestsson frá Noregi
kveður.
Iheodor $. Georgsson
málflutningsskrifstofa
llverfisgötu 42, III. hæð.
Sími 17270.
TÓNABÍ6
Sími Jll®*
ÍSLENZKUR TEXTI
Víðfræg og snilldar vei gerð,
ný, amerísk gamanmynd af
snjöllustu gerð tekin í litum
og Panavision. Myndin hefur
alls staðar hlotið metaðsókn.
Yvonne De Carlo
Patrick Wayne.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Allna siðasta sinn.
W STJÖRNUDflí
Simi 18936 ftlAU
Ungu lœknarnir
í The Internsl
Áhrifamikil og umtöluð ný
amerísk mynd, um líf, starf,
ástir og sigra ungu læknanna
á sjúkrahúsi. Þetta er mynd,
sem flestir ættu að sjá. Einnig
er fjörugasta samkvæmi árs-
ins í myndinni.
Michael Callan
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Ingimarsskóli — 1948
Nemendur útskrifaðir úr
Gagnfræðaskóla Austurbæjar
1948 halda
SKEHMTUHI
í Sigtúni
föstud. 28. mai kl. 8.30 e. h.
Nánari uppl. gefa:
Hörður Helgason, sími 24731.
Hilmar Guðlaugsson, s. 38091.
Snæbjörn Jónsson, sími 34651.
Gisli Guðjónsson, sími 35988.
Jónas Jónasson, sími 17714.
Páll yígkonarson, sími 32879.
!HÉSKðmÍ9j
síml 22IHO
Svartur sem ég
ICHANGED
THECDLORQF
...NGW
IKN0W
WHATIT W,
FEELS
LIKE T0 BE
BLACKi"
■ ■í
Heimsfræg bandarísk kvik-
mynd, byggð á samnefndri
metsölubók blaðamannsins
John Howard Griffin, sem í
því skyni að kynna sér kyn-
þáttavandamálin í suðurríkj-
um Bandaríkjanna frá sjónar-
hóli hörundsdökkra manna,
lét breyta hörundslit sínum og
ferðaðist þar um sem negri.
Leikstjóri: Carl Lerner.
Aðalhlutverk:
Jemes Whitmore
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
- -
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Játnhausinii
Sýning í kvöld kl. 20.
Hver er hræddur við
Virginu Wonlf?
Sýning miðvikudag ki. 20.
30. sýning.
Nöldur »9
Sköllóttii söngkenan
Sýning Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sérleyfisferðir
Frá Reykjavík um Skeið í
Hrunamannahrepp, Laugar-
daga kl. 1 eftir hádegisverð
um Biskupstungur í Hruna-
mannahrepp. Sunnudaga kl. 1
eftir hádegisverð. Til laugar-
vatns, Gullfoss, Geysir, Skál-
holts og víðar alla daga. Hag-
stæðustu hringferðir landsins.
B.S.Í. Sími 18911.
Ólafur Ketilsson.
Félagslíl
Knattspyrmufélagið Valur
í tilefni af stofndegi félags-
ins, 11. maí, verður félags-
heimilið að Hlíðarenda opið
félagsmönnum og gestum kl.
4—6 (þriðjudag). Stjórnin.
iTURBEJAf
}imLLͱ»AT
„Mynidin, sem allir tala um‘‘
Dagar víns og
rosa
(Days of Wine and Roses)
I myndinni er
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Ný „Conny“-mynd:
Conný og Peter
í Týról
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
þýzk söngvamynd í litum með
hinni vinsælu
Conny Froboess.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sú ganda kemur
í heimsókn
eftir Friedrich Dúrrenmatt.
Þýðing: Halldór Stefánsson.
Leikmynd: Magnús Pálsson.
Leikstjórn: Helgi Skúlason.
Frumsýning föstudag kl. 20.30
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna fyrir miðviku-
dagskvöld.
intýri á gönguför
67. sýning laugardag kl. 20.30.
r
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Opið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
Sími 19636.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
pustror o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Simi 11544.
Sumar í Tyrol
Bráðskemmtileg, dönsk gam-
anmynd í litum. Byggð á
hinni víðfrægu óperettu eftir
Eric Charell.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGÁRAS
■ ~ 6 ET> 138
Sími 32075 og 38150.
meet Míss MisciiieP
of1QÖ2!
I
/O
Ný, amerisk stórmynd í lit-
um og CinemaScope. Myndin
gerist á hinni fögru Sikiley
í Miðjarðarhafi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TEATI
Bílavörubúðin FJbDRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
HLÉCARÐS
BÍÓ
Glugginn á bakhliðinni
(Rear window)
AÆarspennandi ný amerísk
verðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Grace Kelly
Sýnd í kvöld kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Plastvörur
Baðhengi,
Skópokar
Gólfmottur
Hillupífur
Hrservé'-iioitiir.
^ordínubúðin
IngólísstrætL