Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 27
t Þriðjudagur 11. maí 1965 MORG UN BLADIÐ det ch»rm«rend» dans»?e lustspii j farver - • s fulkur P4R?S í<3 Sérstaklega skemmtileg ný, dönsk gamanmynd í litum. Sagan birtist í Hjemmet í fyrra. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Ghita Nörby og Dirch Passer Sýnd kl. 9. iÆJARSíP Ertðaskrá dr. Mabuse Ný, þýzk hryllingsmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er ekki fyrir tauga- veiklaða. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 KÓPAVOGSBÍð Simi 41985. Grimmir unglingar (The Yong Savage) Hörkuspennandi og vel gerð amerísk sakamálamynd í sér- flokki. Burt Lancaster Shelley Winters Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. borgar sig bezt. > 1 minní^ að auglýsing i útbreiddasta blaðinu Sími 50249. Merki Zorro Spennandi ævintýramynd gerð af Walt Disney. Sýnd kl. 7. ___ Hestamannafélag Garða- og Bessastaðahrepps Félagsfundur verður haldinn að Garðaholti mið- vikudaginn 12. maí kL 21. DAGSKRÁ: 1. Nafn félagsins ákveðið. 2. Skýrt frá möguleikum til aðstöðu. 3. Tekin ákvörðun um inngöngu í Landssam- band hestamanna. Einnig verður sýnd stutt kvikmynd um hesta. Kaffiveitingar verða á staðnum. Félagar og aðrir áhugamenn um hesta eru hvattir til að mæta á fundinum. STJÓRNIN. F/á Verzlunarskála Islands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt dagana 24. og 25. maí. Nemendur mæti við Verzlunarskólann 24. maí, kl. 8,30 árdegis. Skráning hefur farið fram á skrifstofu Verzlunar- ráðs íslands, Laufásvegi 36, og lýkur miðvikudag- inn 12. maí. Skólastjóri. Frá Tónllstarskólanum í Reykjavlk Inntökupróf í Kennaradeild Tónlistarskólans verð ur föstudaginn 14. maí kl. 13:30 í Tónliatarskólan um, Skipholti 33. Næsta kennslutímabil hefst 1. okt. og stendur í 2 vetur. — Öll kennsla er ókeypis og veita próf frá deildinni réttindi til söngkennslu í bama og unglingaskólum. — Nánari upplýsingar á skrifstofu Tónlistarskólans kL 11—12 daglega. Skólastjóri. Vlljum ráða röskan og áreiðanlegan mann til starfa í vöru- afgreiðslu. — Upplýsingar á skrifstofunni. Páll Þorgeirsson & Co. Laugavegi 22. VORIÐ er komið, — og víleda ÞVOTTAKLÚTAR [ afbragð til allra verka. KIDDABÚÐ Ensko knnttspyrnan ENSKA landsliðið fer í keppnis- ferð um Evrópu og mun leika 9. maí við Júgóslavíu, 12. maí við Vestur-Þýzkaland og 16. maí við Svíþjóð. — 19 leikmenn hafa verið valdir til fararinnar og eru það þessir: Markverðir: Banks (Leicester) og Waiters (Blacpool). Bakverðir: Cohen (Fulham), Wilson (Ev- erton) og Newton (Blackburn). Framverðir: Stiles (Manchester U.), Milne (Liverpool), Charlton (Leeds), Moore (West Ham.) og Hunter (Leeds). Framherjar: Thomson (Liverpool), Connelly (Manchester), Greaves (Totten- ham), Bridges (Chelsea), East- ham (Arsenal), Ball (Blackpool), Temple (Everton), Jones (Shef- field U.) og Paine (Southamp- ton). Beðið er með eftirvæntingu eftir úrslitum í þessum leikjum enska landsliðsins, því ferð þessi er einn liðurinn í undirbúningi undir heimsmeistarakeppnina, sem fram fer í Englandi næsta ár. Enska landsliðið er ósigrað á þessu keppnistímabili og leikið þessa leikL hefur England — Norður-frland 4—3 — — Belgía 2—2 _ _ Wales 2—1 — — Holland 1—1 — •— Skotland 2—2 — — Ungverjaland 1—0 DANSLCIkTUe KL 21 OÁScaze OPIÐ 'A HV£RJU kTVÖLÖÍ Sinfóníuhljómsvcit íslands TÓIMLEIKAR í Lindarbæ miðvikudaginn 12 .maí kl. 21:00. Stjórnandi: Igor Buketoff. Einleikari á flautu: Averil Williams. EFNISSKRÁ: Bach: Svita nr. 2 h moll. Skaikottas: Grískir dansar fyrir strengj ahl j ómsveit. Kurka: Tónlist úr óperunni Góði dátinn Schweik. Mozart: Sinfónía nr. 29 A dúr. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal. — Áskriftarskírteini gilda ekki að þessum tónleikum. SöMgkona Janis Carol IUBBURINN Hljómsveit Karls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. RöBull ■ HÓTEL BORG Hðdeglsverðarmðslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Hljómsveit: PREBEN CARNOV. Söngkona: ULLA BERG. Röðull Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Hljómsveit: LUDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.