Morgunblaðið - 11.05.1965, Qupperneq 29
Þriðjudagur 11. maí 1965
MORGU N BLAQID
/
29
ajtltvarpiö
f Þriöjudagur 11, maí.
T:00 Morgunútvarp
T :30 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
13:00 Við vinnima: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Síödegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
Fjórtán FÓstbræóur syngja
syrpu atf sjómannavölsum og
lög eftir Sigfúfi Halddórsson.
HeLmut Zaeharias og Ray Conn
iff skemmta með hijóansveitar-
mönnum sínum.
17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni.
18:20 Þingtfréttir — Tónleikar.
18:45 Tilkynningar.
10:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
80:00 Útvarp frá Alþingi
ALmervnar stj ó r nmólaumræður,
— síðara kvöld eldJiúsdagsum-
ræðna. Hver þingílokkur hefur
til umráða 56 miin í þremur
umræðum: 25, 20 og 10 mín.
Röð flokka:
S j ál fistæðisf lokkur,
ALþýðuflokk ur.
Alþýðubandalag,
F ranvsóknarflok kur,
Dagskrárlok iaust fyrir miðnætti.
Stúlka
í sveitina
GALLABUXUB
ÚLPUR
PEYSUB
SKYBTUR
NÆBFÖT
SOKKAR
Xjttgo/iítb
Herradeild
VANDERVELL
Vé/a/egur
Ford amenskur
Ford Tauniu
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Piymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Ben*. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerffir
Pobeda
Gas ’59
Opel. flestar gerffir
Skoda 110« — 1200
Renault Dauphine
Volkswageu
Bedford Diesel
Thamea Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Þ. Jónsson S Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Rösk stúlka óskast í bókaverzlun. Góð málakunn-
átta nauðsynleg. — Umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124.
Volkswagen sendibifreiðir
Viljum selja 2 Volkswagen sendibifreiðir. Önnur
árgerð 1960, hin árgerð 1963. Báðar bifreiðarnar eru
í prýðilegu standi, eru með gluggum á báðum
hliðum og aukasæti fylgja. — Til sýnis á Rauðarár
stíg 1 í dag, þriðjudag og á morgun.
Helgason & Melsted hf.
Rauðarárstíg 1.
Til leigu
14. maí eða 1. júní 4ra—5 herb. lúxus íbúð með öll
um nýtízku þægindum, teppum, gardinum og hús-
gögnum, allt nýtt. — Tilboð með upplýsingum send
ist afgr. Mbl. merkt: „Góður staður — 7312“ —
Greinið hugsanlega leigufjárhæð og fyrirfram-
greiðslu.
Verkamenn og
trésmiðir
óskast Aðalvinnustaður er á KleppstúnL
Byggingafélagið StiÐ hf.
Austurstræti 14. — Sími 16223, heima 12469.
Skrifstofuhusnæði
Óskum eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði á góð
um stað í borginni ca. 60—100 ferm. — Tilboð
er greini stærð og verð sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
þ. m., merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 7307“-.
Bílaviðgerðamenn
Vantar mann á púströraverkstæðL
Þarf að géta logsoðið.
Fjöðrin
Laugavegi 168.
Lögtaksurskurður
Hér með úrskurðast löktak fyrir bifreiðaskatti,
skoðunargjaldi af bifreiðum og tryggingargjaddi öku
manna fyrir árið 1^55, áföllnutn og ógreiddum
skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlend
um tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og
gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, útflutnings- og afla
tryggingasjóðsgjöldum, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1965 og hækkun
um á söluskatti eldri tímabila öryggiseftirlitsgjaldi,
svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt
skráningargjöldum.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa ef ekki eru gerð skil fyrir þann
tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 5. maí 1965.
Sigurgeir Jóusson.
Höfum fengið
nýja sendingu
af kápum og drögtum.
Eigum einnig mikið
úrval af apaskinns-
jökkum í mörgum lit-
um og gerðum.
Tízkuverzlunin
C'ju&run
Rauðarárstíg
Sími 15077.
Bílstæði við búðina.
tfte 'e/egant*
DELUXE
leisure chair
Margar tegundir, nýkomnir.
Geysir hf.
Vesturgötu L,
SKIJLDABREF
%
Útdráttarbréf til 4ra og 5 ára til sölu. Henta vel
ýmsum sjóðum félagasamtaka. Ennfremur höfum
við 15 ára ríkistryggð bréf og fasteignatryggð brét
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verffbréfasala.
Austurstræti 14. — Sími 16223 og 12469.
LAUGAVEGI 11
Sími 21515
Kvöldsími 33687.
Einbýlishus við Ægissíðu
selst í smíðum
Höfum verið beðnir að selja glæsilegt einbýlishús
í smíðum við Ægissíðu. Húsið er einnar hæðar,
með uppsteyptum bílskúr. 60 ferm. kjallari imdir
svefnherbergisálmu. Glæsileg teikning. — Húsið er
á hitaveitusvæði.