Morgunblaðið - 27.06.1965, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.06.1965, Qupperneq 1
32 siður og Leshok 92. árgangur. 142. tbl. — Sunnudagur 27. júní 1965 Frentsiniðja MorgunblaSsins. Kínverjar taki þátt í afvopnunar- viðræðum Ráðherrafundi brezka samveldisins lokið 11 L.ondon 26. júní (NTB) RÁBSTEFNU forsætisráðlierra brezku samveldislandanna lauk f ILondon í gærkvöldi. f yfirlýs- fngu, sem ráðherrarnir sendu frá sér í lok hennar er m.a. lögð á- berzla á mikilvægi þess að Kín- Verska alþýðulýðveldið taki þátt f viðræðum um afvopnunarmál í framtídinni. Segir að nauðsyn |>ess að samkomulag náist um afvopnun hafi aukizt til muna vegna kjarnorkusprenginga Kín- verja, og viðræður um afvopnun irmál séu tilgangslitlar taki Kín- Verjar ekki þátt í þeim. Sfðan l'ýtsa ráð'herrarnir sig reiðuibúna til að undirrita, eins fljótt og unnt sé, viðunandi sam komutag um stöðvun útbreiðsiu kjarnorkuvopna. Riáðherrarnir lögðu einnig á- berzilu á, að vinna bæri að frið- eamlegri lausn deiliunnar í Víet- nam og æskilegasit væri að allir eriendiiir aðilar hættu bardögum f landirvu, bæ'ði Bandaríkjamenn ®g Víet Kong 9kærUliðar, sem etuddir væru af stjórninni í N.-Vietnaim. Málefni Rhodesíu var ofarlega á baugi á ráðsitefnunni, og brézka istjórnin hefur lofað að véita landinu ekki sjálfstæði nema á igrundvelli sem allir landsmenn geti fail'lizt á. Um þessar mundir fara fram viðræður brezku stjónnarinnar og Rhodesíusitjórn- ar um væntanlegt sjálfstæði land sins, en beri þær ekki árangur, hafa Bretar ákveðið að athuga möguleikana á því að kalla sam- Framhald á bls. 2 40 látast í sprenging u í Saigon Barizt 24 km. frá höfuð- horginní i nótt Saigon, Seoul, 26. júní (NTB) t í GÆR urðu tvær öflug- Hermdarverk hafin i Alsír 5 manns biðu bana í sprengingu í Algeirsborg Algeirsborg, 26. júní (AP-NTB) í GÆRKVÖLDI sprakk sprengja Stuðningsmenn Ben Bella, | fyrrv. Alsírforseta, sem efnt I i hafa til mótmælaaðgerða í Al- | geirsborg undanfarna daga, , hafa skrifað slagorð honum í ' I vil i húsveggi í miðborginni.' | Á myndinni sjást áletranirn- I ar: „Látið Ben Bella lausan",) „Lifi Ben Bella“ og „Niður, I með Boumedienne". við byggingu þá í Algeirsborg, þar sem hin fyrirhugaða ráð- stefna utanríkisráðherra Asíu- og Afríkuríkja skyidi hafin. Þetta er fyrsta hermdarverkið, sem unnið er, frá því að Ben Bella var steypt úr valdastóli á laugar- daginn var. í sprengingunni er talið, að fimm menn hafi farizt. Talið er, að framangreind sprenging hefði orsakazt af tíma- sprengju. þá var einnig frá því skýrt, að grunur léki á, að hefði Framhald á bls. 2 ar sprengingar í fljótandi veitingahúsi í Saigon með þeim afleiðingum, að 40 menn létu lífið, en rúmlega 50 liggja særðir í sjúkrahús- um. Talið er að skemmdar- verkamenn Víet Cong hafi komið sprengjunum fyrir. 4 I nótt réðust skæruliðar Víet Cong á bæinn Duc Joa, sem er aðeins 24 km frá Sai- gon. og greinilega mátti heyra skothríðina til höfuðborgar- innar. Ekki er kunnugt um hve mikið mannfall hefur orð ið í bardögum þessum. I dag hermdu áreiðanlegar heimildir í Seoul í S-Kóreu, að stjórn landsins myndi fara þess á leit við þingið innan skamms, að henni yrði veitt heimild til að senda 15 þús. hermanna til S- Víetnam í viðbót við 2 þús., sem þar eru þegar. Verður þetta gert samkvæmt tilmælum Nguyen Cas Ky, forsætisráðherra S-Víet- Meðal þeirra, sem létu lífið, er sprengingarnar urðu í veitinga- húsinu fljótandi í gær, voru níu konur og eitt barn. Sprenging- arnar voru mjög öflugar og ullu miklum skemmdum á hafnar- svæðinu umhverfis veitingahúsið. Síðari sprengingin var mun öfl- ugri en sú fyrri og fleiri létust af hennar völdum, bæði fólk, sem hljóp óttaslegið út úr veitiriga- húsinu eftir sprenginguna og veg farendur, sem áttu leið um höfn- ina. Sprengjurnar sprungu með 1 EINS og skýrt hefur verið frá 1 í fréttum, hefur hin nýja stjórn hersins í S-Víetnam bannað alia dagblaðaútgáfu í Saigon frá og með 1. júlí nk. Á myndinni t.h. sést Ky, for- sætisráðherra, skýra frá þess- ari ákvörðun stjórnarinnar, en t.v. reiður blaðamaður, sem mótmælir henni. 20 sekúnda millibíli. Lögreglan i Saigon hefur hafið umfangs- mikla leit að skemmdarverka- mönnunum, sem fuilvíst þykir að séu úr hópi Víet Cong. Bardagar í Domini- kanska iýðveldinu Óttazt að byltingin breiðist út Santo Domingo, 26. júní (NTB-AP) ÞRETTÁN menn létu lífið, er til átaka kom milli uppreisn- armanna Caamonos og her- manna stjórnar Imberts, hers- höfðingja, í borginni San Francisco de Macoris í Dóminí kanska lýðveldinu í gær. San Franeisco de Macoris er þriðja stærsta borg lands- ins um 140 km frá höfuðborg- inni Santo Domingo. Til þessa hefur horgarastyrjöldin verið eingöngu bundin við höfuð- borgina, en átökin í gær hafa valdið miklum áhyggjum, og óttast menn að byltingin kunni að breiðast út um Iand- ið. — Fjögurra manna nefnd Sam- Framhald á þls. 2 1000 manns látast í Indlandi Nýju Delhi 26. júní (NTB) Undanfarna daga hafa um 1000 manns látizt í Indlandi af völdum kóleru og gífur- f legrar hitabylgju, sem gengið i hefur yfir stóra hluta lands- ins. 1 í Assam-héraði hafa um | 60 látizt úr kóleru, en 100 í ( Kerala. Hitabylgjan hefur I verið' mest í norðurhluta Ind- f lands og þar hafa um 300 manns látizt af völdum hit- ans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.