Morgunblaðið - 27.06.1965, Page 4

Morgunblaðið - 27.06.1965, Page 4
4 MORG U N BLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1965 Hraðbátur til sölu 13 feta; norskur plastbátur, xneð 28 ha. utanborðsmótor, Skeiðarvog 151. Simi 40498. Óska eftir 3—5 herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. sept. nsestkomandi. Upplýsingár í síma 31262. Svefnsófar frá kr. 1950,00 Nýuppgerðir. Nýir svamp- sófar og, gullfallegir svefn bekkir frá kr. 2300,00. — Sófaverkstæðið Grettisgötu 69, sími 20676. 13 ára stúlka óskar eftir vist í Vestur- bænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50910. íbúð óskast 2—3 herb.. Þrennt í heim- ili. Fyrirframgreiðsla. Upp < lýsingar í síma 41137. íbúð til leigu 100 ferm. íbúð á 7. hæð í Sólheimum, er til leigu. Upplýsingar í síma 12776 í kvöld og annað kvöld kl. 18—20. 12 ára telpa óskast til að gæta árs- ganrals drengs. Upplýsing- ar í síma 12617. Hókus-Pókus Húsmæður, þér líftryggið blómin ef þér notið Hókus Pókus blómaáburðinn. Sláttuvélaþjónustan tekur að sér að slá tún- bletti. Upplýsingar í síma 37271 frá kl. 9—12 og 17,30—20. Heimilistækjaviðgerðir þvottavélar, hrærivélar og önnur rafmagnstæki. — Sækjum — Sendum. Raf- vélaverkstæði H. B, Öla- sonar, Síðumúla 17. Sími 30470. Til sölu af sérstökum ástæðum, sem ný Trabant fólksbifreið ’64. Ekin aðeins 3 þús. km. Upp lýsingar í síma 12761. Reykjavík — Hafnarfj. Ég mun taka að mér, eins og síðastliðið sumar, að vélslá stærri tún. Hringið í síma 15929 kl. 7—8 e.h. Birgir Hjaltalín. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. UppL og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 JÓHANNES L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstig 26. Sími 17517. 70 ára er í dag frú Jenný Sig- fúsdóttir, Barkarstöðum, Mið- firði. Áttræðis afmæli á í dag, Þor- steinn Jóihannsson, skipstjóri í Stykkishólmi. Hann er kvæntur Guðbjörgu Helgadóttur og hafa þau búið allan sinn búskap í Stykkishólmi. Sjötug verður á mánuda.g Elínborg Bagadóttir, húsflreyja að Skarði á Skarðsstöðum, kvænt Kristni Indriðasyríi óðalsibónda þar. Þau hjón eru þekkt fyrir sína einstöku góðvild og gest- risini. Hinn 17. júní opinberúðu trú- lofun sína ungfrú Ólöf Jóhannes dóttir, Gnoðavog 16 og Axel Einarsson, Vesturgötu 50, Rvik. Laugardaginn 5 þ.m. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Inga Dóra Guð- mundsdóttir, Rauðarárstíg 13 ag Sævar ísfeld. Heimili þeirra er í Vestmannaeyj um. CAMALI »g GOTT Tvenn þrjátigi og tvisvar nitján teljast bein í manni neinum, þrjú vil ég betur til iáta, þrisvar tíu ög eitt sinn níu LISTASOFN I Ásgríms,’afn, Bergstaðastræti i 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga ki. 1:30 'til 4:00 Listasafn Einars Jónssonar eir I lokað v.egna viðgeríðar. Minjasafn Reykjavíkurborg ' ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið og Lista- safn íslands eru opin alla daga frá kl. 1.30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 - 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, til baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. LÆKNAR FJARVERANDI Björn Gunnlaugsson fjarverandi frá 18/6. óákveðið. Staðgengill: Jón H. Árnason. Björn L. Jónsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill; Geir H. Þorsteins son. Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. JÞorgeir Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Hinrik Linned fjarverandi 14/6. — 14/7. Staðgengill Hannes Finnboga- son. Hulda Sveinsson verður fjarvenandi fjarverandi frá 29/6. um óákveðinn tíma. Staögengill Snorri Jónsson Klappastíg 26. sími 11228 Jakob V. Jónsson fjarverandi frá 12/6—28/6. Jón Hannesson fjarverandl frá 14/6 til 8/7. Staðgengill Þorgeir Jónsson, Kiapparstíg 25, s: 11228, heimas: 12711 viðtalstfmi 1:30—3. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn- ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð. Staðgengill: Ólafur Ingibjörnsson. Karl S. Jónasson fjarverandi til 28/6. Staðgengill: Ólafur Helgaoon. Magnús Ólafsson fjarverandi frá og með 18/6. í hálfan mánuð. Staðgengill: Jón Gunnlaugsson. Ragnar Arinbjarnar fjarverandi frá 15/6—17/7. Staðgengill Halldór Arin- bjarnar til 1/7 en Ólafur Jónsson síð- an. Skúli Thoroddsen fjarverandi júní mánuð. Staðgengill: Guðmundur Bene diktsson sem heimilislæknir og Pétur Traustason sem augnlæknir. Sveinn Pétursson fjarverancii til 20. júlí. Staðgengill: Krietján Sveina son. Úlfur Ragnarsson fjarverandi frá 23/6. — V7. Staðgengitl; Jón Gunn- Laugardagirm 5. þ.m. voru gef iin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríður S. Heiöberg, Laufásveg 2a ag Kjartan Hjartairsan, vélstjóri. Heimili þeirra er að Fellsimúla 11. Laugardaginn, 26. júní, voru egfin saman í hjónaband í Dóm- kirkjurnni af séra Hjaita Guð- mundssyni, ungfrú Jóhanna Margrét Guðnadóttir, Skaftahlíð 38 og Þorgeir P. Runólfseon, Lokastig 24. VÍSUKORIM Víst er þessi vísa snarl vekur hún þó gaman vegna þess að vísnakarí vafði hana saman Margur létt við lífi hló lítíð kól í heimsins frosti en menn deyja allir þé einu sinni að minnsta kosti. Vísnakarl Vinstra hornið Ef maður þekkir svar við öllu þá hefur maður bara ekki verið nógu spurull. I dag er sunnudagurinn 27. júni 1965 og er það 178. dagur ársins. Eftir lifa þá 187 dagar. Árdegisháflæði kl. 4:30. Síðdegisháflæði kl. 17:01 Heyr, Drottinn, ég hrópa hátt! Sýn mér miskunn og svara mér (Sálm. 27, 7). Næturvörður í Reykjavík vik- una 26. júní — 3. júlí 1965 er í Ingólfs Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLr- bringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- vcitur Reykjavikur. Sími 24361. Vakt allan sólahringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá ld. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzl* Iækna í Hafnarfirði: Helgarvarzla laugardag ttl mánudagsmorguns 26. — 28. Jósef Ólafsson s: 51820. Næturvörður i Keflavík 26. og 27/6. Kjartan Ólafsson s: 1706 28/6. Ólafur Ingibjörnsson s: 1401 eða 7584. 29 /6. Arnbjöm Ólafs- son s: 1840. 30/6. Guðjóa Klemenssoin s: 1567. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, veg.ia kvöldtímans. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl. 9—J, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. sími 1700. Flugtélag íslands h.f. Millilandaflug: GulHaxi fór til Glasgow og Kaup- mannaihafnar kl. 08:00 í morgun. Vélin er vænta<nleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanieg aftur til Rvíkuir kl. 21:30 í kvöki. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 16:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 15:00 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyra-r (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafjarðar. Hafskip h.f.: Langá er i Gau-taborg. Laxá &r í Napoli. Rangá er í Rvík. Selá kemur til Antwerpen í dag. Eimskipafélag Reykjavlkur h.f. — Katla er í Napoli. Aakja er í Lenin- gnad. Tilkynningar, sern eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Málshœttir Hollur er sá sem hlífir. Hann er ekki allur þar sem hann er sé'ður. Minningarspjöld '0S isiuiuAaa ■jn«9ps'ji93ui nunjeno isrj JimopsnuSEiM ngjotinuna tMJ SB9fsjí3uiuu!IM piofdSJ«3uiuU!M 'EStOS IUIIS ISJIJJBUJEH H EI nioSsrjjaAH iujCssjia3jn3is iu9f ?fH !S9J ‘spuuis| sSBiajBSuiu3iaein'IbTrí?N sBOfssnæqnsnaH p|ofdsESu!Uu|jq Minnlngarspjöld Blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt 1 bókaverzlun Sigíúsar Eymundssonar, Austurstrseti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastig, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvats- dóttur, Teigagerði 17 Minningarspjöld kristniboðs ins í Konsó fást á Þórsgötu 4 og í húsi KFUM og K. Spakmœli dagsins Hvað er frægð? Hagnaðurinn af því að vera þekktur af mönn um, sem þú þekkir ekkert og Jætur þig líka engu skipta. Pennavinir 16 ára gömul bandrísk stúlka óskar eftir að komast í bréfa- samiband við reykviska stúlku á sama aldri. Nafn hennar o>g heim ilisfang er: Carol J. Case, 804 Sauth Park, Owosso, Miohigan, U.S.A. Hjartavörn Hjarta- og æða- sjúkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir i borginni veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félags marrna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í l>óka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldar. >f Gengið X 24. júní 1966 Kaup Sal» 1 Enskt pund _________ 119.96 120.26 1 Bandar dollar ....42.95 43.06 1 Kanadadollar............ 39.73 39.84 100 Danskar krónur ____619.80 621.40 100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07 100 Sænskar knónur ... 830J36 832,50 Í00 Finnsk mörk_____ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar ...... 86.47 86,69 100 Svissn. frankar -- 991.10 993.65 100 Gyllini ...... 1.191.80 1.194 86 100 Tékkn krónur —---- 596.40 598.00 100 V.-t>ýzk rnörk ....^, 1.073,60 1.076.36 100 Lírur ................ 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ..... 166.18 166.60 100 Peoetar........... Tl.60 71M sá NÆST bezti Þrjáx stúlkur sátu við borð á Hótel Borg. Ein þeirra var með mikið og liflandi hár, end-a vissi hún af þvL „Er ekiki ósköp að sjá á mér hárið?“ s.a,g'ói húin við stallsystu* sínar. „Ég er nýbúin að þvo þa'ð, og það er úiti uim ailf“. Þetta enduirtók nún, án þess eð staiLsyisrtur hennax gæfiu neitt út á það. Þá stendur upp ungur maður við næsta borð, steig ofa-n á fcá stuikujinar, bað hana aflsiikunnar og segir: ^Ég er aefnilega nýbúinn að þ-vo á mér taörmar, og þær eru úti um

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.