Morgunblaðið - 27.06.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.06.1965, Qupperneq 5
Sunnudagur 27. }fir#1965 MORGU NBLAÐIÐ 5 Riturinn RITURINN var eitt af fuigla björigum Honnstrendiruga ag Jökulfirðiniga, áöur á árum. Það var segin saga að þegar fuglinn var íarinm að verpa í Ritnum, vissu menn að gam- aili reynslu, að eftir viku þar frá, mátti fara að búa sig út í eggjaferðirnar á Strandir. F-uiglinin sem sást í Ritnum var venjulega bafður til hlið- sjónar, hversu kyrr hann væri ag þess háttar. Einnig var hann nokkurs konar leiðar- vísir fyrir menn þá sem stunduðu bjarg-sig í eggja- leit. — Norðaustur úr ísa- fjarðardjúpi skerast Jökul- firðir, ag í nánumda við þá er Dramgajökullimn, skrið- jöklar hans gamga niður - í Deirufjörð, sem er syðsti fjörð ur Jökulfjarðamna. Sennilegt er að nábýli Drangajökuis hafi gefið fjörðum þessum þetta kaldranalega nafn Jökul firðir. Norðvestam við mynni Jökuilfjarðanna, hefst há brött hlíð, sem nefnist G-rænahlíð og er hún yzti veggur ísa- fjarðadjúps. Yzti hluti Græmu bl'íðar er Riturinn, sem er mikið fjall ag víðast all hátt um 300 m.), er fjallið með sæ bröttum hömrum neðst, en víða með gras-igeirum ofan hamranna. — Nyrsti hluti Ritsims frá Nál til Skáladals, er þverhmípt bjarg í sjó. — Til forna var í Ritnum tölu- verð eggja- og fuglatekja allt fram umdir árið 1880, en sig- ið var þar iemgur eða a'ð minsta kosti fram um aldahiót 1900, en eftir-tekja af því fór stöðuigt mínkamdi, ums hætt var. — Þegar sigið vair í Rtin um urðu allir fyglingarmir að vera svo færir að þeir gætu borið bjamgfesti og eggja-skrím ur. — Það var ekki heiglum hent að gerast fyglingur, því bjargsigið var íþrótt, er í senm krafist áræ'ðis og fimi og vaar- færni. Seirnit í maímámuði á vori hverju fóru bæmdur þeir er næstir bjuiggu hjá Ritnum, ag einna helst útróðrarmenn frá Skáiadal, að athuga hversu fast fuglinn væri far- imn að sitja' á. — Sæti fuglinn óvanalega kyrr á syllumum í bjargimu, var strax brugðið við, og sigið næsta dag eða svo til strax, og fékkst þá veljulega talsvert af eggjum. — Svo hefir verið sagt að oft hafi verið skemmtilegt á björg umum, á me'ðan verið var í eggjum ag fugli. — Var þar stumduim sarnam kominm fjöldi fóiks víðs vegar að úr sveit- inni. — Fram yfir árið 1885 og jafnvel lemgur var það föst venja, að fyglingurinn kraup á kné fyirir framan festarhjó'l- ið, og var hann þá berhöfðað- ur. Þegar hann var kominn í festaraugað, þá tók allt fólkið' ofam og las bæn. Að 'henni lok inni sigmdi allt fólkið sig og ba'ð fyrir fyglíngnum. Svo þegar höfuð hams var horfið ofan fyrir bjarg-brúnina, var sagt að farið hefði guðhræðsl- an, efcki síst hjá unga fólkimu. Á meðan fyglinigurinn var miðri, hljóp unga fólkið á milli festa, ræddist við og skemmti sér mjög vel. Eiga margir gamlir menn góðar endurmnn imgar frá tímum bjargsigsins, þó vissulega hafi altaf grúfað yfir þeirri atvinnugrein mik- il áhætta, þá varð gleðim mikil yfir sigri fyglingsins sem bor- ið hafði sigur af hólmi í bar- áttunmi við björgin. Ingibjörg Guðjónsdóttir ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? FRETTIR Ráðleggingarstöffin um fjöl- Skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál á Lindargötu 9. Lækn ir stöðvarinnar verður fjarver- andi um óákveðinn tíma vegna veikinda. Prestur stöðvarinnar hefur viðtalstíma á þriðjudögum og föstudögum kl. 4 — 5. Iðnaðarmenn athugið: Minninig-arkort Jarðarfarasjóðs Iðn- ©ðarmannatfélagsins í Reykjavík fást á skrifstofu Landssambands iðnaðar- manna, Iðnaðarbankahúsinu, 4. hæð. Kvenfélagið Hvítabandið fer •kemmtiferð miðvikudaginn 30. júní. Upplýsingar gefa Jóna Erlendsdóttir, s: 16300 og Oddfríður Jóhannsdóttir, s: 11609. Kvennadeild Slysavarnafélagsins f Reykjavík fer í tveggja daga skemmti fer, í Þórsmörk þriðjudaginn 29. júní kl. 8. Upplýsingar í Verzluninni Helma í Hafnarstræti, sími 13491. Frá Hafnarf jarðarkirkju: í nokkurra vikna fjarveru séra Garðars í»o<rsteins sonar prófasts gegnir séra Helgi Tryggvason störfum fyrir hann. Við- talstími hans er þriðjudag og föstu- daga kl. 5—7 i skrúðhúsi Hafnar- fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima sími séra Helga er: 40705. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Ennfremur vill nefndin vekja ait_ hygli á því, að skrifstofan verður að- eins opin til 6. júlí og skulu um- sóknir berast fyrir þann tíma. Einn- ig veittar upplýsingar í símum: 15938 og 19458. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð 29. júní kl. 8:30 frá Hall- grímskirkju. Farið verður um Borgar fjörð. Takið með ykkur gesti. Upp- lýsingar í símum: 14442 og 13593. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum i Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar i sím- um 40117, 41129 og 41002. Kristileg samkoma verður í sam. komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudags- kvöldi, 27. júní kl. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 1. júlí n.k. kl. 8.30 árdegis. Farinn verður Kaldi- j dalur um Húsaíellsskóg í Borgarf jörð. j Félagskonur fjölmennið. Upplýsimgar I í símum 32203, 16797 og 34114. Til- , kynnið þátttöku sem allra fynst. Hjálpræðisherinn Sunnudag eru samkomuir kil. 11 og 20:30 Maj-a Anna Ona og fleiri tala og stjórna. Útisamkoma á Torginu ef veður leyfir. Tveir fyrirlesarar, sem eru stadd- ir hér á landi á vegum Guðspekifélags ins munu flytja fyrirlestra í Guð- spekifélagsliúsinu á sunnudagskvöld kl. 8.30, Clara M. Codd mun flytja fyrirlestur, er hún nefnir: „yoga nú á tímum‘% en V. Wallace Slater flyt- ur fyrirlestur, er hann nefnir: „Ein- ing lífsins“. Fyrirlestrarnir verða flutt ir á ensku, en verða túlkaðir. IBUÐ OSKAST Ung hjón með tvö börn óska að taka 2 ja til 3 ja herb. íbúð á leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34658 í dag og nœstu daga. Falkinn Á IUORGLIM Svíþjóðarblað, 68 síður Efni m.a.: Jr Viðtal við Thorstén Nilsson, utan- ríkisráðherra Svíþjóðar. jr Grein um Gústaf VI, Adolf konung Svíþjóðar. Jr Borgin, sem flýtur á vatni, grein um Stokkhólm eftir Hólmfríði K. Gunn- arsdóttur. -ár Einn bíll á mínútu, heimsókn til Volvo verksmiðjanna. ■Jr 70 þúsund tonna skip smíðuð innnan- húss, heimsókn til nýtízku skipa- smíðastöðvar. 'ár Viðtal við Árna Tryggvason sendi, herra íslands í Svíþjóð. ár í sænska sendiráðinu í Reykjavík. -ár Sænsk kvikmyndagerð. ■jr Farsta, nútíma útborg Stokkhólms. ■jr Húsið sem aldrei sefur, heimsókn til tveggja stærstu dagblaða Svíþjóðar. ★ Sænskar mataruppskriftir. Margt fleira til skemmtunar og fróðleiks. FALKINN FLVGUR IJT SfLDARSTdLKUR! Okkur vantar vanar söltunarstúlkur. — Kauptrygging. — Fríar ferðir. Upplýsingar í síma 24093 og 11574. SUNNUVER HF. Seyðisfirði,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.