Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 11
Sunnudagur 27. JGní 1965 MGRGUNBLAÐIÐ 11 Kristinsdóttir, Ólöf Dóra Hermannsdóttir, Dóra Guðrún Kristinsdóttir og Steinunn Pálsdótt- ir. Þær eru allar í vinnuskól anum. (Myndir A.I.) inni að hliðinu skammt hjá Vífilsstöðum spyrjum við Ein er, hve margar tegundir hafi verið gróðursettar í Heið- mörk. Hann segir okkur ,að tegundirnar séu yfir 20, en Bkvæmi“ séu enn fleiri, en »vo nefnast staðarafbrigði bverrar trjátegundar. Innan fárra áratuga verð nr mikill og fallegur skógur kominn í Heiðmörk. En aðal- atriðið er ekki, að trén nái «vo og svo mikilli hæð. Hitt er meira um vert, að unnt *é að skapa hlýlegan stað, |>ar sem borgarbúar geti un- að um sumardaga. Skógrækt- arfélag Reykjavíkur er nú komið yfir erfiðasta hjall- ann: friðimaráhrifin eru kom in í ljós og vegagerðin allvel á veg komin. Einar segir okkur að lok- um, að Reykvíkingar hafi til- einkað sér mjög góðar um- gengisvenjur í Heiðmörk. Við akulum vona, að svo verði «nn um ókomin ár til þess að þessi fallegi og friðsæli etaður fái til hlítar gegnt sínu hlutverki: að vera friðland og griðastaður um alla fram- tíð. aska, sem gróðurset var fyrir 4 árum í plógfar af jafnöldru hennar úr vinnuskólanum. Sundnámskeið Nýtt sundnámskeið hefst í sundlaug Austurbæjar- skólans miðvikudaginn 30. þ.m. Innritun í síma 15 15 8 mánudag og þriðjudag kl. 2—7 e.h. Kenni bæði byrjendum og lengra komnum. JÓN INGI GUÐMUNDSSON. sundkennari. Húsasmíðanemar Efnt verður til ferðar suður á Keflavíkurflugvöll til að skoða nýjungar í húsasmíðaiðnaði. Lagt verð- ur af stað mánudaginn 28. júní kl. 20 frá B.S.Í. Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Húsnæði til leigu í Kópavogi 3 herb. ytri og innri forstofa, sér inngangur. Leigist helzt fyrir léttan iðnað, lager eða sem íbúð. Tilboð merkt: „888 — 7851“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. LL FERÐIR Öræfa ferðir Guðmundar Jónassonar 30. júni. 10 daga ferð: Norðurland — Askja kr. 5.825,00 Fæði innifalið LÖND * LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — \°0*7l00 Önnumst ailar myndatökur, • rrj., hvar og hvenær |j j semróskað L.i . LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B SÍMI 15-6-0-2 DÖIMIJR Sumarkjólar Brúðarkjólar Brúðarslör Brúðarkórónur Hanzkar Slæður Frönsk ilmvötn Gúilaeni H]á Báru Austurstræti 14. Við lokum vegna sumarleyfa starfsfóksins, þann 12. júlí og opnum aftur þann 5. ágúst. Sælgætisgerðin Freyja FramtíSarstarf Mann vantar nú þegar eða sem fyrst í varahlutaverzlun okkar. x Þekking á bifreiðum og bifreiðavara- hlutum nauðsynleg. HR KRISTJÁNSSON H.F. UMBOfllH SU.DÖRIANDSBRAUT 2 ■ SÍ/AI 3 53 00 NÝKOMNIR Italskir skór frá Novus svart og brúnt rúskinn aðeins örfá pör af hverri gerð. Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Ódýr Mallorcaferð BROTTFÖR 6. JÚLL 21 DAGUR. 15 DAGAR Mallorca. 6 DAGAR Kaup- mannahöfn. Verð aðeins 13.970.- Innifalið: Flugferðir, allar gistingar, morg- unverður í Kaupmanna höfn, fullt fæði á Mall- orca. Lönd og Leiðir símar 20800 20760

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.