Morgunblaðið - 27.06.1965, Page 20

Morgunblaðið - 27.06.1965, Page 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1965 Skrifstofan er nú flutt í Austurstræti 17 5. hæð (hús Silla & Valda). SkrifstGfusími 1-16-76 (skrifið niður númerið, sem er ekki í nýju skránni). Fastur viðtalstími kl. 4—5 e.h. daglega. Það borgar sig að kaupa vandaða vekjaraklukku Höfum til sölu þessar 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir á bezta staðnum í Árbæjarhverfinu nýja, sem nú er að rísa. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með fuilfrágenginni sameign. Þær verða fokheldar eftir 2—3 mánuði, en verða afhentar kaupendum tilbúnar undir tréverk upp úr næstu áramótum. Forstofa og stigar aíhentir teppalagðir. Svalir á móti suðri. Óvenju fallegt útsýni, sér- staklega til suðurs og vesturs. Allar teikningar til sýnis á skrifstofunni. Tjarnargötu 16 (AB húsið) Sími 20925 og 20025 heima. MB jgiltur fasteignasali ■ ■ — Hópferðamiðstö iin sf. Símar: 37536—22564 "K k ■k ÚOÝRAR SUMARLEYFISFERÐIR ■ Dimmuborgir við Mývatn. 10 daga ferð hefst 10. júli 14 daga ferð hefst 5. ágúst Hveravellir — Akureyri Mývatn — Herðubreiðarlindir Askja — Dettifoss Hólmatungur — Hljóðaklettar Ásbyrgi — Tjörnes Húsavík — Goðafoss Vaglaskógur — Svalbarðssrönd Akureyri — Boigarfjörður Upplýsingar og farmiðasala Veiðivötn — Illugaver Jökuldalur — Gæsavötn Askja — Herðubreiðarlindir Möðrudalur — Egilsstaðir Seyðisfjörður — Borgarfjörður (eystri) Atlavík — Námaskarð Mývatn — Goðafoss Vaglaskógur — Akureyri Hveravellir — Gullfoss Ferðaskrifstofan Landsýn Skólavörðustíg 16, II. hæð. — Sími 22890. Svefndýnur kjæddar með plasti fyrirvinnuflokka MJOG ODYRAR. Hlýjar án þess að mynda raka. Ákjósanlegar fyrir verkafólk, sem þarf að sofa ut- an heimilis, í skálum eða tjöldum við byggingar- vinnu, vegavinnu, brúargerð og í skipum og bátum. HALLDOR JONSSON H. F. HEILDVERZLUN HAFNARSTR/4ETI 18 SÍMAR 23 995 OG 125 86

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.