Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 22

Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 27. júní 1965 Þakka innilega öllum nær og fjær, sem sýndu mér vináttu í tilefni 90 ára afmælis míns 23. júní s.L Guð blessi ykkur öll. Sigríður Oddsdóttir, Hrólfsstaðaholti, Landmannahreppi. Innilegar þákkir færi ég ykkur öllum sem minntust mín á einn eða annan hátt á 75 ára afmæli mínu með hlýhug og vinsemd. — Guð blessi ykkur öll. Kristín Jónsdóltir, Grettisgötu 31. Beztu þakkir votta ég öllum fjær og nær sem glöddu mgi á 70. afmælinu með heimsóknum, blómum, skeyt- um og öðrum gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. Salome Mosdal. Trillubátur til sölu er 5% tonn með dieselvél. Ovenju hagstæð kjör. Upplýsingar í síma 1565, Akranesi. GUÐBJÖRG ARADÓTXIR Suðurlandsbraut 95 E, lézt í Landakotsspítala að morgni 23. júní. Fyrir hönd vandamanna. Rannveig Einarsdóttir. GUÐMUNDUR J. HLÍÐDAL fyrrverandi póst- og símamálastjóri, andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 25. júní s.L Jarðarförin verður auglýst síðar. Elín Hlíðdal, Björn Gunnlaugsson, Karólína Hlíðdal, Þórður Einarsson. Maðurinn minn BALDVIN KRISTINSSON trésmiður, Meðalholti 4, andaðist 18. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Þakka auðsýnda samúð. Sigríður Benjamínsdóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi ÁSGEIR G. STEFÁNSSON framkvæmdarstjóri, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 29. júní n.k. kl. 2 e.h. Sólveig Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför GUÐRl'JNAR BJARNADÓTTUR sem andaðist 19. júní á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 29. júní kl. 3 e.h. Vandamenn. Útför mannsins míns og föður okkar ÞÓRHALLS PÁLSSONAR borgarfógeta, er andaðist hinn 17 þ.m. á Landakotsspítala, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 1,30 e.h. Eiginkona og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og margvíslega hjálp við andlát og jarðarför HARALDAR LOFTSSONAR Sigurbjörg Hjartardóttir og dætur. I Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma GUÐBJÖRG BREIÐFJÖRÐ GUDMUNDSDÓTTIR sem andaðist 18. júní sl. verður jarðsungin mánudaginn 28. júní kl. 2 e.h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Magnús Einarsson, Ragnar Magnússon, Einar Karl Magnússon, Ragnheiður Magnúsdóttir. Fiskeldi Ungur maður óskast til starfa við fiskeldi í Lax- eldisstöð ríkisins í Kollafirði, Upplýsingar um starfið verða gefnar á Veiðimálastofnuninni, Tjarn- argötu 10, Reykjavík. Laxeldisstöð ríkisins. Aðstoðarstúlka Viljum ráða nú þegar aðstoðarstúlku ^ í mötuneyti vort. Landssmiðjan atvinna Maður eða kona óskast til útstillinga- starfa í stórri verzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl .merkt: „Fast starf — 7848“. Sbriístofur STEFs Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar verða vegna sumarleyfa lokaðar til 17. júlí. Tón- listarleyfi verða á meðan veitt í síma 14385 eða 24972. T I L S Ö L U Volkswagen bifreið, árgerð 1962, sérlega vel með farin og ekið 55 þús. km. Hagstætt verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 34488 kl. 1—4 í dag. Stúlka vön afgreiðslu óskast 1.—15. júlí í tízkuverzlun í miðbænum. Uppiýsingar um aidur og fyrri störf, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 1. júlí merkt: „Vön — 7668“. TU leigu óskast 3—5 herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Verkstjóri í frystihúsi Frystihús á Suðurnesjum vantar reyndan verkstjóra með fullum réttindum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7852“. Ibúð óskeast til leigu nú þegar fyrir starfsraann okkar. — Upp- lýsingar í síma 20560 (kl. 9—12 og 1—5 mánu- dag og þriðjudag). IBM á íslandi Otto A. Michelsen í j ö 1 d — nýjar gerðir; organlituð með blárri aukaþekju. — Falleg litasamsetning. Tjöld, 2ja manna kr. 1830,- Tjöld, 4ra manna frá kr. 2325,- Vindsængur frá kr. 495,- Vindsængur, sem má tengja saman. Tilvaldar í tjöld. Svefnpokar úr nælon, sem má breyta í teppL Teppasvefnpokar, einangraðir með ,,pK)ly“-dún; léttir. Tjaldborð og stólar. Pottasett frá kr. 203,00. Picnác-töskur margar nýjar, skemmtileg- ar tegundir 1, 2, 4 og 6 manna. Ferðatöskur frá kr. 147,- MUNH) EFTIR veiðistöng- inni, en hún fæst einnig í — Póstsendum — ENDOCIL GERIR HÚÐ l'ÐAB UNGA OG HELDUR HENNI UNGRI. Næturkrem: A meðan þér sofið, nærir Endocil húðfrumurnar þannig að eðlileg endurnýjun húðar- innar örvazt. Á þrem vikum sjáið þér mismuninn. (Fæst í túpum og krukkum). Dagkrem: Húðinni hættir til að þorna, forðist það með því að nota daglega Endocil dagkrem. Endocii fæst víða. Endocil er framl. af Organon lyfjaverksmiðjunni í Englandi Reynið Endocil, og þér sannifærist. A K T A s.f. Flókagata 19. — Sími 12556. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kþbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.