Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 24

Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 24
24 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 27. júní 1965 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Almcnna Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Bringbraut 108. — Símt 1513. A AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. K.S.Í. K.R. K.R.R. Úrvalslið K.S.Í. og Örvalslið S.B.U. leika á Laugardalsvelli mánud. 28. júní kl. 8,30 e.h. Dómari: KARL BERGMANN. Línuverðir: Hreiðar Ársælsson og Guðmundur Guðmundsson. Nú verður spennandi leikur Nu fara allir inríí Laugardal og sjá spennandi leik Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 125.00, Stæði kr. 75.00, Börn kr. 25.00. Börn fá ekki aðgang að stúku nema gegn stúkumiða. Forsala aðgöngumiða við Útvegsbankann. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. f—---->0/LAl£/GiAtÍ ER ELITA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Gonsul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVil 37661 LAXÁ I AÐALDAL er ein gjöfulasta veiðiá Islands, og hefur irœgð hennar borizt langt út fyrir landsteinana. Hún býður upp á flest, sem laxveiðimönnum þykir eftirsóknarvert: vœna fiska, margbreytileg straumrennsli og gróðurprýði á bökkum og í hólm- um. JAKOB HAFSTEIN hefur stundað veiðar í Laxá á sumri hverju um þrjátíu ára skeið. Nú hefur hann samið bók um óna, þar sem hann nafngreinir og lýsir Öllum stangaveiðistöðum árinnar, seg- ir fjölbreytilegar veiðisögur, gerir grein fyrir gömlum veiðiaðferð- um (kistuveiði, háfveiði), rœðir við kunnuga menn um œðarvarp og fuglalíf við Laxá og tekur upp vísuít og ljóð, sem ánni eru helguð. BÖKIN 'er prýdd fjöldamörgum ljósmyndum, og eru margar þeirra í litum. Einnig fylgja glögg yfirlitskort af ánni. Teikningar hafa gert Sven Havsteen Mikkelsen og Jakob Hafstein. — Efnisút- dráttur er á norsku, ensku og þýzku. BÓK JAKOBS HAFSTEINS um Laxá er borin uppi af reynslu og kunnáttu laxveiðimanns og er því sjálfkjörin eign allra stangaveiði- manna. En þar er einnig fróðleik og skemmtun að finna fyrir alla þá, sem áhuga hafa á íslenzkri náttúru.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.