Morgunblaðið - 27.06.1965, Qupperneq 26
26
M0teGUN*>l **>IÐ
Sunnudagur 27. júní 1965
Horfinn œskuijámi
E08SÍE1
‘PAUL NEWMAN'
6ERALDINEPAQE
Sýnd kl. 9.
Iitli kofinn
AVA
GARDNER
STEWART
GRANGER
DAVID
NIVEN
Gamanmyndin vinsæla.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Kátir félagar
með Andrés Önd; Pluto o.fl.
Sýnd kl. 3
méeMmö
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Töfrasverðið
Spennandi æfintýramynd.
Sýnd kl. 3.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerinidisins
I dag (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.
að Hörgshlíð 12, Rvik kl. 8 e.h.
Fíladelfía.
Safnaðarsamkoma kl. 2. —
Útisamkoma í Laugardal kl. 4
ef veður leyfir. Almenn sam-
koma kl. 8,30. Standist flug-
áætlun, tala Einar J. Gísla-
son og gestir frá Færeyjum.
Sími 1118».
bxjexkx
SBKDDSXKNr
jTJ
(The Pink Panther)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og Technirama. Hin stór-
snjalla kvikmyndasaga hefur
verið framhaldssaga í Vísi að
undanförnu. Myndin hefur
hvarvetna hlotið metaðsókn.
Bavid Niven
Peter Sellers
Claudia Cardinale
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3:
Hve gloð er
vor œska
með Cliff Richard
■ft STJöRNunfn
^ Simi 18936 Ulll
Látum ríkið
borga skattinn
Sprenghlægileg ný norsk gam
anmynd í litum, er sýnir á
gamansaman hátt hvernig skil
vísir Osló-búar brugðust við
þegar þeir gótu ekki greitt
skatta árið 1964. Með aðal-
hiutverk fara flestir af hin-
um vinsælu leikurum, sem
léku í myndinni „Allt fyrir
hreinlætið";
Rolf Just Nilsen
Inger Marie Andersen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tigrisstúlkan
Sýnd kl. 3.
Sumorleikhús í Siglúni
Frumsýning á gamunleiknum
KAMPAKÆTI eftir Leslie Stevens.
Þýtt og staðfært hefur Bjarni Guðmundss.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Verður í Sigtúni laugardaginn 3. júlí
kl. 20.30.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 16.00 á fimmtu
dag. — Borð tekin frá um leið.
Húsið opnað kl. 18.30 fyrir matargesti.
Dansað til k. 1.
— Íslenxkur texti —
Ein bezta gamanmynd sem
gerð hefur verið:
Kariinn kom líka
Úrvalsmynd frá Rank í litum.
Aðalhlutverk:
James Robertson Justic
Leslie Phillips
StanJey Baxter
Saily Smith
Leikstj.: Peter Graham Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9
íslenzkur texti.
Barnasýning kl. 3:
Átta hörn
á einu ári
% T&CHNíCOlOH k 2
ÞJÓDLEIKHÖSID
í’uítct p.,
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning þriðjudag kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan upin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-Í200.
^REYKJAYÍKUR^
Ivinlýri á yönguför
Sýning í kvöld kl. 20,30.
UPPSELT
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Samkomur
Hjálpræðisherinoi
Samkoma í dag kl. 11 og
20,30. — Allir velkomnir.
ÍSLENZKUR TEXTI
Spenter -
fjölskyldan
(Spencer’s Mountain)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
stórmynd í litum og Cinema-
Scope.
Aðalhlutverk:
Henry Fonda
Maureen O’Hara
Ennfremur:
Níu skemmtilegir krakkar.
1 myndinni er
ÍSLENZKUR TEXTI
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra siðasta simn.
Konungur
frumskóganna
I. hluti.
H0TEL BORG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum degi
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
Hádeglsverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsik og
♦
DANSMÚSIK kl. 21.00
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Söagkona
Janis Carol
Simi 11544.
30 ára hlátur
CHARLIE CHAPLINI BUSTER KEATCNI
LAUREL & HARDYI HARRY LANGDONI
Mesta hláturmynd sumarsins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Engin sérstök barnasýniing.
LAUGARAS
■ =1 s>r~
SÍMAR 32075 -38150
nrieet> Míss MischíeF 1
oFf962í
Ný, amerísk stórmynd í lit-
um og CinemaScope. Myndin
gerist á hinni fögru Sikiley
í Miðjarðarhafi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn.
TEXTI
Barnasýning kl. 3:
Spennandi mynd í litum.
Miðasala frá kl. 2.
Vanan stýrimann
vantar nú þegar á 100 smálesta síldarbát, sem verð-
ur á veiðum við Suð-Vesturland. Uppl. í Sænsk-
íslenzka frystihúsinu eða um borð í M/s Sæunni
við Grandagarð.
Vatnabátur til sölu
Vatnabátur með seglaútbúnaði ásamt 5 ha. utan-
borðsmótor og aftanívagni. Selst sitt í hvori lagi
eða allt saman. Til sýpis kl. 1—3 og 8—10 við Við-
gerðarverkstæði S.V.R. Kirkjusandi.