Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 29

Morgunblaðið - 27.06.1965, Síða 29
Sunnucfag'ur Vt. jánf 1965 MORCUNBLAÐID 29 Sfllltvarpiö Sunnudagur 27. júní 11:00 Mesaa 1 La uga rrbeskirik j u Prestuir: Séra Hanmes Guömunds eon í Fellismúla. 1 Ortganileiikari: Kristinn Ingvairs son. 12:15 Hádegisútvarp: 15:15 Miðdegistónleikar. 1€:00 Kaffitíminn: 16:00 GamaLt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 16:50 Veðurfregnir. Sunnudagslögin. a) Ævimtýri litlu barnann-a: „Gedtumar þrjár". Steindór HjörleiCsson, Margrét Ólafsdótt- ir og Magnús Pétursson flytja. b) „Eyrarrós og kóngssonurinn“ giaimal't ævintýri íslenzkað af Theódór Árnasyni. c) Hvað veiztu um Noreg: StUftit spjall um land og þjóð. d) Helgi Skúl-ason les úr ævi- sögu Friðþjófs Nansen eftir Francis Noel Baker, í þýðingu Freysteins Gunnarssoniar (3). 18:30 Frægir söngvarar syngja: Elisabeth Sohwarzkopf. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 „Leðurblakan": Fíliharmoníusveit Vínar leik- ur óperumúsiik eftir Johann Strausss. Herbert von Karajan stj. 20:15 Árnar okkair ]Þóroddur Jónasson læknir á Breiðumýri takar um Laxá í AðaLdal. 20:40 Gestuir í útvarpsisal: Jörg Demus píanóleikari frá Austurrí-ki leilk ur Prelúdíu, sálm og fúlgiu eftir César Frarnck. 21:00 Sitt úr hverri áttinni. Stefán Jónsson sér um þennan dagskrárlið. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. júnf 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvaiv. 16:00 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músllc. 17:00 Fréttir. 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginm og vegimn Axel Thorsteinsson rithöfundur talar. 20:20 íslenzk tónlist: a) HjálmaT Kjartanisson syn*guir þrjú andleg lög eftir Herbert Hriberschek Ágiistsson við texta eftir Novalis, þýddam af Jakobi Jóh. Smára. b) Kristinn Hallsson syngur „Of Love and Death“ (Um ástina og dauðann), þrjú lög eftir Jón Þórðarinsson við kvæði eftiir C. G. Rosetti. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur einnig verk beggja höfund- anna. Stjórnandi: Páll Pampic- hler PáLsson. 20:40 Pósthólf 120 Lárus Halldónsson les úr bréf- um frá hilustendum. 21:00 Gestur i útvarpssal: VacLav Rabl fiðluleiikari frá Tékkóslóva'kíu syngur. Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. 21:30 Útvarpsagan: „Vertíðarlok“ eftir séra Sigurð Einarsson. Höfundur lýkur Rými nga rsa la Verzlunin hættir um óákveðinn tíma. Ungbarnafatnaður Barnafatnaður Unglingafatnaður HALFVIRDI (1711 SBJÁSALA — Laugavegi 81. IKI0T<flL 5A€iA Opið í kvöld DUMBÓ sextett og Sigursteinn skemmta. — Sími20-221 . lestri sögu sinnar (14). 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar um íþróttir. 22:25 Hljómplötusafnið, í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:25 Dagskiiá-nlok. SVARTAHAFSFERD Rúmenía - Svartahafsstrendur - K aupmannahöfn 8. Júlí - 22. júlí ★ HINN 8. JÚLÍ nk. efnir S.U.F. t.il Sumarleyfisferðar til hinnar viðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn 25° og seltan er minni en í Miðjarðarhafinu. ★ FLOGIÐ VERÐUR frá Keflavikurflugvelli til Málmeyjar í Sví- þjóð og þaðan til CONSTANZA í Rúmeníu, en þá er eftir klukkustundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmtiferðir, — JAFNVEL ALLA LEIÐ TIL ISTANBUL. ★ AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim, eða þá, að lykkja ei lögð á leiðina og skundað til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flogið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.985.00, en að viðbættri Hafnarreisunni kr. 15.385.00. ★ ATH. INNIFALIÐ í VERÐINU ER: Allar flugferðir og ferðir milli flugvalla og gististaða, gisting- ar á fyrst flokks hótelum, allar máltíðir og fararstjórn. ★ EF ÞÉR HAFIÐ í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. Samband Ungra Framsóknarmanna hv ert sem þé ri fariö /Iwen lærsemþérfario hv ern iig sei m| ié rfer ðist; IIMENNM /íivPaSTNUSSTRÆÍl 3 M6IN6ÍB S Vi®y SIMI17700 « ■ £ | ■ * tei roasi ivsairvanmg TEMPO o ★ CU ★ W ★ H Lídó Nú verður fjörið í Lídó. Dansað verður frá kl. 2—5. Ath.: Fjörið er mest þar sem fólkið er flest. TEMPO H3 W w o Lídó UNGLINGASKEMMTUN kl. 2 — 5. Nýju bítlarnir DÁTAB leika SILFURTUNGLIÐ. Fró Álthogaiélagi Sbandoiaanna Hin árlega skemmtiför verður farin í Þjórsárdal n.k. laugardag 3. júií kl. 2 e.h. Komið aftur sunnu- dagskvöld. Upplýsingar og sætapantanir hjá Magnúsi Sigurjónssyni Laugavegi 45, sími 14568. SKEMMTINEFND.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.