Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 25
Föstudagur 2. júlí 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 SHUtvarpiö Föstudagur 2. júlí 7.00 Morgunútvaip 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar. 1€:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni. 18:30 Lög úr söngleikjum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20-Q0 Efst á baugi: Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson sjá um þáttinn. 20:30 Prelúdíur eftir Debussy. Alfred Cortot leikur á píanó. 20:45 „Fjallaidrottning, móðir m4n“ Þóroddur Guðmundsson skáld vis ar hlustendum veginai um Mý- vatnssveit. 21:05 ,,Á sælum sumarkvöldum“ Gömlu lögin sungin og lei'kin. 21:25 Útvarpssagan: „ívalú“ eftir Peter Freuchen. Arnþrúður Björns- dóttir les söguna í þýðingu sinni (1). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldisagan: „Ljósar nætur" eftir Fjodoa* Dostovjevskij Arnór Hainmibals- son þýðir (2). 22:30 Nætu rhlj ómleikar: Sinfóníuhljómsveit íslamds leiik ur f Lindarbæ 12. mai s.l. Stjórnandi: Igor Buketoff. Eim- leikari á flautu: Averil Willi- ams. 23:15 Dagskrárlok. — Vib verðum Framhald af bls. 17 því ári hafa geymzt reglur um starfsemi þess. — Hvernig lízt ykkur á Reykjavík, eftir 18 ára að- skilnað? — Mjög vel. Hér hefur orð- ið stórkostleg breyting, meiri en svo að við hefðum trúað- henni til fulls að óséðu. Okk- ur finnst líka mikið til þess koma, hve öll þessi nýju hús og mannvirki eru falleg. — Við höfum farið um alla Reykjavík á þessum dögum, sagði frúin. En við þekkjum ekki nýju hverfin. Við þekkj um Grjótagötuna, Aðalstræt- ið og Suðurgötuna, en við rotum ekki í nýja bænum. — Enda höfum við alltaf verið í Kaupmannahöfn síð- an 1918, titan 8 mánuði árið 1921; 2 daga 1980 og 1 mánuð 1947. — Hvað ætlið þið að vera lengi á íslandi að þessu sinni? — Við eigum pantað far með Gullfossi aftur til Kaup- mannahafnar 10. júlí, en við erum að reyna að fá för okk- ar frestað. Það er erfitt, þar sem allt er upppantað í sum- ar, en við erum á biðlista og vonandi getum við verið eitt- hvað lengur. Rennismiður Vélsmiður/rennismiður óskast á gott renniverk- stæði. Góð íbúð miðsvæðis í bænum getur fylgt starfinu. Tilboð merkt; „Traustur — 7691“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Skrifstofur til leigu Nokkur skrifstofuherbergi í Miðbænum til leigu. Umsóknir með upplýsingum sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Miðbær — 7942“. Skrifstofustúlka óskast. Til greina kemur vinna V2 daginn. Umsókn með upplýsingum sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Miðbær — 7947“. * TJÓLD alls konar hvit og mislit. PICNIC TÖSKUR margar stærðir. VINDSÆNGUR margar gerðir. GASSUÐUÁHÖLD ails konar SVEFNPOKAR mjög vandaðir FERÐAFATNAÐUR alls konar og SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. ALLT aðeins úrvals vörur Geysir hf. VESTURGÖTU 1. breiðfirðinga- Á DANSLEIKUR í kvöld TOXIC vinsælasta unglingahljómsveitin. Fjörugasti dansleikur kvöldsins. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. KAPPREIÐAR Hest&mannafélagsins Geysis Rangárvallasýslu verða haldnar á skeiðvelli félagsins 18. júlí kl. 15. Keppt verður í: skeiði, 250, 350 og 800 m stökki Þátttaka tilkynnist til kaupfélagsins Þór fyrir 15. júlí. Mótið hefst með hópreið og góðhesta- sýningu. — Hljómsveit Óskars Guðmundssonar leikur í Hellubíói um kvöldið. Barna og unglinpíatiiaíur j Nýkomið sundbolir, soiouxur, peysur og m. fl. VE B.Z ILXJZTI ZT _ TR GRETTISGATA 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.