Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 15
FSstuðagur 2. jölí 1965 M0RGUNBLAD1Ð 15 HEIMSÓKN Torsten Nilsson, utanríkisráffherra Svía, er nú lokiff og hélt hann, ásamt konu sinná heim á leiff í morgun. — Utanríkisráffherr- ann efndi til fundar í gær meff fréttamönnum blaffa og útvarps og ræddi þar um heimsóknina til íslands og svaraffi einnig spurningum um ástandiff í alþjóffamálum, Vietnam, samvininu EFTA og Efnahagsbandalagsins, af- stöðu Svía til Atlantshafs- bandalagsins o.fl. FRÓÐLEG FERÐ Utanríkisráðherrann hóf mál sitt með því að segja, að heimsókn hans til íslands hefði í alla staði verið mjög fróðleg og ánægjuleg. Hann kvaðst að visu hafa Torsten Nilsson meff Ásmundi Sveinssyni myndhöggvara, aff skoffa höggmyndir Ásmundar. leg vandamál á friðsamlegan hátt væri sú, að sem flestir tækju þátt í alþjóðasamstar'fi innan Sameinuðu þjóðanna. AFSTAÐAN TIL KJARN- ORKUV OFNANNA Nilsson var spurður um það hvort Svíar hyggðust koma sér upp eigin kjarnorkuvopn- um. Hann kvað það skoðun sænsku stjórnarinnar, að tak marka ætti útbreiðslu kjarn- orkuvopna og væri nauðsyn- legt, að ná alþjóðlegu sam- komulagi um það. f>ótt Svíar væru kannski ekki reiðubún- ir til þess nú þegar, af tækni legum ástæðum að hefja fram leiðslu kjarnorkuvopna, væri tækniþróunin ör og að því kæmi ,að Svíar eins og ýmsar aðrar þjóðir hefðu möguleika á því að framleiða kjarnorku vopn. Utanríkisráðherrann ítrekaði hins vegar nauðsyn þess, að komið yrði á tak- mörkun á útbreiðslu kjarn- orkuvopna áður en fleiri þjóð ir fengju þau vopn í hendur. Þá ræddi hann einnig um friðsamlega notkun kjarnork- unnar og sagði, að kjarnorkan hefði hingað til ekki verið ódýrari til orkuframleiðslu en — sagði Torsten IViilsson, á fundi með blaðamönnum í gær Svíar halda fast viö hlut- leysisstefnuna anna yrði til þess að aðrar þjóðir fylgdu á eftir, en það væri þó ekki ljóst enn. ALÞJÓÐLEG VANDAMÁL Utanríkisráðherrann var spurður um samvinnu EFTA vatnsaflið, en að því myndi brátt koma, að Svíar hefðu fullnýtt möguleika sína á því sviði. Hins vegar væri olían ódýr orkugjafi og það borg- aði sig vel að nota hana. komið til Islands áður, en þá einungis haft tækifæri til að skoða sig um í Reykjavík og nágrenni og heimsækja Þing- velli. Nú hefði hann hins veg ar farið norður í land og lét hann vel af ferðinni þangað. Sérstaklega hefðu hinar miklu framkvæmdir á mörg- um sviðum vakið athygli sína, svo sem hinn mikli fjöldi nýrra húsa, sem hér hefðu verið byggð, almenn bílaeign landsmanna o.fl. sem bæri vitni þróttmiklu þjóðfé- lagL Utanrí-kisráðherrann kvaðst hafa rætt við ráðherra ís- lenzku ríkisstjórnarinnar og væru þau vandamál sem við væri að etja hér áþekk þeim, sem flestar aðrar Evrópuþjóð ir ættu við að stríða. Þá hefði hánn rætt við utan ríkisráðherrá íslands, Guð- mund í. Guðmundsson, en samstarf íslands og Svíþjóð- ar hefði jafnan verið gott á alþjóðavettvangi. í því sam- bandi vakti hann sérstaklega athygli á viðleitni Norður- landaþjóðanna til þess að leysa fjárhagsvandamál Sam- einuðu þjóðanna og hefðu þau í þeim tilgangi reitt af hönd- um sérstakt aukaframlag til samtakanna. ísland hefði tekið þátt í því, ásamt hinum Norð urlöndunum. Vonandi væri,„Hvaff hefur þá í kaup á timann?“, spurffi sænski utanríkisráffherrann þessa ungu stúlku, sem heitir að þetta framtak Norðurland-Laufey Kristinsdóttir. „26.30“, svaraffi hún. Frú Nilsson ásamt konu Ásmundar Sveinssonar. og Efnahagsbandalagsins og sagði hann, að það væri von manna, að Evrópu yrði ekki til frambúðar skipt í tvær efnahags- og verzlunarheildir. Ekki mundi verða um að ræða samninga milli þessara tveggja aðila nú á næstunni um nánara safstarf, betra væri að láta nokkurn tíma líða áður en það yrði. Um Vietnam-málið sagði Torsten Nilsson, að frá sjónar hóli Svía bæri að leysa öll deilumál á friðsamlegan hátt. >að ætti einnig við um Viet- nam, en hins vegar virtust ekki í bili vera forsendur fyr- ir slíkri lausn, þótt menn hlytu að vona, að það- tækist fyrr en síðar. Þá var utanríkisráðherrann spurður um afstöðu Svía til inngöngu Rauða-Kína í Sam- einuðu þjóðirnar og kvað hann það jafnan hafa verið skoðun sænsku stjórnarinnar, að Pekingstjórnin ætti að taka sæti Kína þar. Enda hefðu fulltrúar Svía hjá Sam einuðu þjóðunum greitt atkv. á þann veg. Forsenda þess að takast mætti að leysa alþjóð- UTANRÍKISSTEFNA SVÍA Aðspurður um, hvort nokk urra breytinga væri að væntá á afstöðu Svía til Atlantshafs bandalagsins, sagði Nilsson, að í Svíþjóð væru allir flokk ar og allur almenningur sam ' máía um, að halda óbreyttri hinni hlutlausu utanríkis- stefnu landsins. Hún byggðist á gamalli og sterkri hefð og stæði ekki til að breyta henni. Utanríkisráðherrann vék stuttlega að deilu SAS og Loftleiða, og kvaðst persónu- lega vera ánægður með lausn hennar. Þegar um væri að ræða hagsmunaárekstur af þessu tagi væri nauðsynfegt að leysa harm með samning- um. Torsten Nilsson sagði að lokum, að hann hefði fyrr um daginn heimsótt Listasafn ríkisins og vinnustofu As- mundar Sveinssonar og hefði það komið sér mjög á óvart, að svo fámenn þjóð ætti svo mikið af góðum iistamönnum og nútimaUstaverkum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.