Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.07.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og íjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 146. tbl. — Föstudagur 2. júlí 1965 Þakklátir ríkisstjorfiiniii fyrir þátt hennar í lausn deilunnar Ánœgðir með samkomulagið t FRETTAAUKA í wtvarpinn í gaerkvöldi skýrðu fulltrúar sjó- manna og útvegsmanna, þeir Gunnar Hermannsson og Matthías Bjarnason, frá því að þeir vaeru ánægðir með samkomulag það sem náðst hefur í deilunni um síldarverðið og þökkuðu ríkisstjórninni fyrir þann hlut sem hún hei'ði átt Gunnar Hermannsson sagði m..a. að sjómenn mundu fara út þegar í gærkvöldi. Hann sagði ennfremur, að sjómenn sam- þykktu samkomulagið og væru ánægðir með það þó þeir hefðu ekki fyliilega fengið kröfum sín um framgengt. „En ég vil fyrir hönd okkar þakka ríkisstjórn- irmi fyrir þann hlut sem hún hefur átt í að leysa þessa deilu, svo fijótt sem orðið hefur. Matthías Bjarnason sagði, að útvegsmenn væru ánægðir með lausn deilunnar og þakklátir ríkisstjórninni fyrir þann stuðn í því að leysa hana. ing sem hún hefði sýnt í verki með iausn málsins. Hann sagði að með samkomulaginu hækkaði bræðslusíldarverðið um 27% frá því í fyrra og uppsöltuð salt- síldartunna úr 313 kr. í 350 kr., eða um 11,8%. Þá lagði hann áherzlu á þann þátt samkomu- iagsins sem gerir ráð fyrir því að síldin hækkar frá 10. júní til 14. júní, en iþá er talið að yfir 213 þús. mál hafi kofnið á iand en fyrir það fæst nú sumarverð ið í stað 1®9 kr., sem ákveðið var af Verðlagsráði sjávarútvegs ins. Gunnar Thoroddsen, sendiherra fslands í Danmörku, og Per Hækkerup, utanrikisráðherra Dan- merkur ,undirrita samnlnginn um afhendingu hluta handrita úr stofnun Árna Magnússonar, i Kristjánsborgarhöil i gær. — Nordfoto — Símamynd. Samningur um afhendingu Skagamenn vinna handritanna undirritaður nótt og dag — hótíðleg athöfn í Kristjánsborg — Per Hækkerup, utanrikisrábherra og Gunnar Thoroddsen, sendiherra, undirrituöu Aíkranesi, 1. júlí. MS. OKTTIFOSS kom í gær síðdegis og kl. 8 í gærkvöldi var byrjað að skipa út hvalkjöti og uami® að útskipuninni í alla liðlanga nótt til kl. 6 í mor.gun. Það er heldur en ekki törn hjá mamnskapnum. Eiettifoss fór til Reykjaviikur í morgun, en út- Guðmundur Ármannsson. Hræddur um að fá ekki pen- ingana sina aftur. FRÁ því hefur verið skýrt i fréitfcum, að u.ngur drengur, Guðmundur Ármannsson að nafni, týndi peningum á leið i banka. Biaðaimaður Mbl. hátti Guðmund ^ð méli í gær að afioknum vinnudeigi, en hann er sendisveinn hjá Rikis ekip. — Hvað voru þetta miklir peningar, sem þú týndir? — Ég var me’ð 2200 krónur, sem éig hafði sfcungið í vasann. Ég þurfti í ieiðinni að fara með skipafréttirnar til Morg- »mbiaðsi.ns, Tímans, Þjóðvilj- skipunarliðið byrjaði M. 8 i morgun að ihraðfrysta hvalikjötið í hraðfrystiihúsinu Heimaskaga. Og nú hefst vinna við uppskip- un aftur kl. 8 og verður unnið í ailila nótt,. Dettifoss er þe.gar lagztur að hafnapbakkanum. Alils tekur hann hér 600 tonn af ihvaikjöti. — Oddur. Síld 55 til 75 sjómílur NA nl Longanesi 1 GÆR lóðaði síldarleitarskipið Pétur Thorsteinsson 55 til 75 sjó- mílur norðáustur af Langnesi, en það er 15 sjómílur írá þeim stað, sem erlendu síldveiðiskipin eru að veiðum á. Á þessu svæði voru margar síldartorfur, bæði fremur smáar og nokkrar all- stórar. Sumar torfurnar voru um 10 faðma þykkar og allþéttar. Erlend síidveiðiskip, flest norsk en líka nokkur rússnesk, fengu allgóðan afla í fyrrinótt á Austfjarðamiðum. ans og Aliþýðuiblaðsins og svo fór ég i Samvin.nu.bankann og ætlaði að leggja peninga.na inn, en þá komst ég að því a’ð ég hafði týnt þeim. — Var þetta allt mánaðar- kaupið þitt? — Nei, ég hafði tekið svo- lítið af því til þess að borga fæði heima og svoleiðis. — Er þetta í fyrsta skiptið, sem þú færð útborga'ð? — Nei, ég hef unnið hjé Ríkiisskip í allan vetur með skólanum. — Æfclaðirðu áð nolf* pen- Einkaskeyti til Morgun- biaðsins frá Kaupmanna- höfn, 1. júlí — G. Ryt- gáard —- AP — VIÐ stutta, hátíðlega athöfn í utanríkisráðuneytinu í Krist- jánsborgarhöll í dag undirrit- uðu utanríkisráðherra Dan- merkur, Per Hækkerup, og sendiherra Islands í Dan- mörku, Gunnar Thoroddsen, Brotizt inn í vörugeymslu f FYRRINÓTT var brotizt inn í eina af vörugeymslum Skipa- útgerðar ríkisins. Miklu var rót- að til á staðnum og nokkru af norskum sardínum stolið. Málið er í rannsókn. inga.na, sem þú týndir, í vasa peninga næsta vefcur? — Já. Ég verð í öðrum békk í Laugalækjaskólanum næsta vefcur og þá get ég ekki unnið með skólanum. — Hvert viltu að peni.n.gun- urn verði skila’ð, eí einhver finn'Uff þá? — Ég á heíma á Rauðalæk 38 og þangað er auðvitað hægt að ski.la þeim. Simainúmerið er 36687. En ég er samt hrædd ur um að ég fái peningana mína ekki aftur. samning um afhendingu hluta handrita úr stofnun Árna Magnússonar í vörzlu Há- skóla íslands. Viðstaddir undirritunina voru ýmsir embættismenn ut- anríkisráðuneytisins og frétta menn sjónvarps og blaða. Að undirritun lokinni þakkaði Gunnar Thoroddsen í stuttri ræðu, og sagði: „Á þessum degi iangar mig til að lýsa yfir gleði allra íslendinga, óg færa dönsku þjóðinni og danska þinginu þakk Framhald á bls. 21. AKRANESI, 1. júlí. — Búð Slát- urfélags Suðurlands stendur við fjölfarinn’ veg áð Vesturgötu 48. Kl. 5 til 6 sl. sunnudagsmorgun gerði einn maður sér lítið fyrir — hann hafði komið þá um nótt- ina kl: 4 af balli ofan úr sveit — fer þar inn bakdyramegin með því að sparka upp rimlum fyrir glugga. Hann er ekki fyrr kom- inn inn en hann skrúfar rimlana aftur á gluggakarminn, heldur síðan áfram gegn um baksalinn rakleitt inn í sölubúðina. Á af- greiðsluborðinu stóðu tveir pen- ingakassar. Þar lætur hann greip- ar sópa, en skilur eftir skipti- mynt. Þá fer hann í herbengi inn af búðinni og tekur þar 7,400 krónur úr veski, sem geymt var þar í opinni skúffu. Síðan geng- ur hann út um aðaldyrnar bara eins og stórborgarþjófur í Cbi- cago og skellir í lás á eftir sér án þess að skilja eftir sig hæl- stimpil eða fingraför. Hann flaug ti) Reykjavíkur um morguninn. Þá fór hann til Þingvalla akandi eða fljúgandi og loks á sunnu- dagskvöldið á bil til Patreks- fjarðar. Lögreglan hér hélt uppi spurnum um ferðir þessa manns ! ! |Allsherjnrverk- fnll 9. og 10. | Í«lí ; VERKAMANNAFÉLAGIÐ Dags- brún í Reykjavík og Hlíf í Hafn- arfirði og verkakvennafélögin Framsókn og Framtíðin hafa boð- að allsherjarverkfall föstudag- inn 9. júlí og laugardaginn 10. júlí n.k. f þessu verkfalli taka þó ekki þátt starfsmenn mjólkur- stöðvarinnar, en mjólkurfræð- ingar hafa hjá Mjólkursamsöl- unni og Mjólkurbúi Flóamanna einnig boðað vinnustöðvun-9. og 10. júlí n.k. Verkfall mjólkur- fræðinga kemur til framkvæmda á miðnætti 8. júlí. sem hana grunaði um að ver^ valdur að innbrotinu í hús Slát- urfélagsins. Að tilvísun hennar tók sýslumaðurinn á Palreksfirði rnanninn fastan. Við yfirheyrsl- ur reyndust það vera 8,600 kr, sem maðurinn hafði tekið alls, allt í seðlum. — Oddur. Bjarne W. Paulson sendiherra Dana, á förum Sendiherra Dana á Islandl, Bjarne W. Faulson, og kona hans, frú Agnete, eru nú á för- um héðan eftir rúmlega fimna ára dvöl hér á íslandi. Þau h jón- in munu fara héðan til Kaup- mannahafnar með ms. Gullfossl hinn 10. júlí n.k. Nýr sendiherra mun koma hingað, þegar á líður sumarið, og verður það Birger Kron- mann, núverandi sendiherra Dana i Tyrklandi. Týndi peningunum sín- um á leið í bankann Innbrot í Slátur- lélatf Suðurlands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.