Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 58. Júlí 1965 MOKGUNB K«i« Rennismiður Rennismiður, sem hefur reynslu í starfinu óskast á vélaverkstæði, sem búið er góðum vélakosti. — Gott húsnæði getur fylgt starfinu. — Tilboð, merkt: „Stundvísi — 6108“ leggist inn á afgr. Mbl. Rýmingarsala hefst í dag. Seljum næstu daga sundboli fyrir hálfvirði, sólblússur frá kr. 95,00, skyrtunælonblússur í unglingastærðum, verð frá kr. 195,00. Stretchbuxur í barna- og unglingastærðum, verð írá kr. 190,00 og margt fleira. Verzlunin © Laugavegi 70. Stignir harnabílar tvær stærðir. Ávaxtdbúðin Óðinsgötu 5 (við Óðinstorg). Sími 14268. Mokkrar leiðbeiiiingar FÓLK veitir því eftirtekt að blöðin á efetu blöðum ribsins rúllast saman. Halda margir að þetta sé af völdum skordýra. Það er nú ekki. Reyndar safn- ast blaðlús inn í blaðvafning- ana, þar sem ágætt skjól er fvr- ir sól og regni. Þ-aS sem veldur þessum vafningum á rib-blöð- unum er kalkskortur í jarðveg- inum. Jörðin þarf rífle"an skammt af kalki, jafnvel þriðia hvert ár. Kalkið breytir iarðveg inum mikið. Leysir í sundur vm- is efni og verða þau auðveldari að veita jurtinni næringu. Nokkuð ber á triáátu í reyni. Er nauðsynlegt að líta yfir reyni trén og sjá hvort að skemmdir eru að byrja í þeim. Má þó í flestum tilfelium gera við skemmdina með því að opna sár ið og iáta það þorna. Varast verður að skera börkinn í sund- ur ailt í kringum stofninn, þá deyr tréð. Grenitré, sem orðin eru brún, eru ekki ævinle'ga dauð, þó að þau hafi fengið brúnan lit. Ef grænt barr sézt á endum grein- anna, er vissa fyrir því að tréð lifir. Fær grænt barr síðar. Get- ur það orðiS um árabil. Er þvf rétt að felia ekki grenitréð strax, þó að það verði brúnt. Annars ættu garðýrkjumenn að geta sagt til um það. Jón Arnfinnsson. Aðalfundur Tann- læknafélags Islands AÐALFUNDUR Tannlæknafél. Isiands var haidinn laugardag- inn 12. júní 1966. — Fráfarandi formaður Gunnar Skaftason skýrði frá störfum stjórnarinnar á liðnu starfsári. — Ný stjórn var kosin fyrir næsta starfsár og skipa hana: Geir R. Tómasson, form.; Rósar Eggertsson, vara- form., Birgir Jóhannsson, ritari; Sigfús Thorarensen, gjaldkeri; Hallur Hallsson,. meðstjórnandi. Lokað vepa srarbyía 30. júlí til 10. ágúst. Verksm. Otnkur Eif. Fyrir verzlunarmannahelgina Sportslakkar ýý Tízkulitir ýý Tízkusnið Fást í efíirtöldum verdunum: Verzl. Treyjan, Skólav.st. Verzl. Tízkan, KjörgarðL Verzl. Iða, Laugavegi. Verzl. Embla, Hafnarfirði. Verzl. Fons, Keflavík. Verzl. Drífandi, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarn. Verzlunarfél. Grund, Grafarnesi. Verzl. Sig. Ágústssonar, Stykkishólmi. Verzl. Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík. Kaupfélag ísfirðinga, ísaf. Kf. Eyfirðinga, Akureyri. Verzl. Guðrúnar Rögnvalds, Siglufirði. Verzl. Fönn, Norðfirði. Markaðurinn, Vestm.eyjum. Verzl. Sigurbjargar Ólafs- dóttur, Vestm.eyjum. Battsrfiy iiainleiðslan Heildsölubirgðir: Bergnes sf. Bárugötu 15. Sími 21270. DRA T-C-H buxurnar, sem þióðleikhússins nota f HAUSNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.