Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.07.1965, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 28. Jðlf 1965 MORCU N BLADID 21 31íltvarpiö Miðvikuda&ur 28. júli 7.00 Morgunútvaip 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi: Kristjarva Jónc dóttir leikfimiskennari og Magn- ús Ingimarsson píanóleikari — 8:00 Bæn: Séra Lárus Halldórs son — Tónleikar — 8:30 Veður fregnir — Fréttir — Tónleikai 9:00 Útdráttur úr forustugrein. um dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:1.0 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 Við vinnuna. — Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynninga-r. ísienzk lög og klassísk tónlist: Tónlista-r f él agskó r inn syngur lag eftir Ólaf Þorgrímsson; dr. Pálil ísólfsson stj. Einar Kristjánss<»n syngur lag eftir Pál Isótfsson. Karlakór Reykjavíkur syngur lag eftir Karl O. Runólifsson; Sigurður l>órðarson stjórnar. Hljómsveitin í Cleveland leikur „Don Quixote“, hljómsveitar- verk etftir Richard Strauss; Ge- orge Szell stj. R it-a Streioh syngur fjöguc Kjg eftir Schubert. Artur Rubinstein leikur skerzó nr. 4 í E-dúr eftir Chopin. Mormónakórinn syngu-r þrjú lög; dr. Richard Condie stjórnar. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Fran.k Chackfield og hljómsveit hans leíka dægurlaga-syrpu. | Jens Buk Jertsen, Kurt Foss og Reidar Böe syngja norsk lög. Paul Richard og The Shadows ! syngja lög úr kvikmydinni „Wonderful Life*. Diok Contino og hljómsveit hans leika ítalska lagasyrpu. Joan Baez syngur þjóðlög og leikiur á gítar. Hijómsveit Tomys Garretts leik- ur suðræn lög. Trin-i Lopez syngur. 18:30 Lög úr kvikmyndum. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 í da-nsi með Ungverjum: Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Marossek- dansa eftir Zoltán Kodály; An-ta-1 Dora-ti stj. 20:15 Á ferðalagi fyrir hálfri öid Qsca-r Cl-ausen rithöfundur segir frá fjárkaupaferðuan um sveit- ir kringum Breiðafjörð; — fyrsta erindi. 20:40 íslenzk tón-list Lög við ljóð eftir Þorstein Er- lingsson. 21:00 „Fjórða pípan“, smásaga eftir II ja Ehrenburg. Stefán Sigurðsson kennari þýð- ir og 1-es. 21:20 Sa-mtöl við gítarinn: Sal'li Terri söngkona og tveir hijóðfæralei'karar samstillast gítarleik Laurindos Almeida. 21:40 Frá búnaðartilraunum á Korp- úlfsstöðum Gísli Kristján-sson ritstjóri fer með hljóðnemann á vettva-ng. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun Þýðandi: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Óskar Halldórs- son cand. mag. les (2). 22:30 Lög unga flólksins Gerður Guðmundsdótti-r kynnir. 23:20 Dagtskrárlok. Atvinna Viljum ráða húsgagnasmið og mann vanan slíkum störfum. Kristfán Siggeirson hf. Laugavegi 13. — Sími 17172. * í öllum kaupfélagsbúdum Lokað verður fró 3.-23. ógiist vegna sumarleyfa. Viðskiptavinir athugið að sækja fatnað yðar fyrir þann tíma. Fatapressa A. Kúld Vesturgötu 23. Hveitið sem hver reynd húsmóðir þekkir ;-\v . . . .. , og notar í allan bakstur ALITAF FJ0LGAR V01KSWAGEN 1965 UPPSELD Tökum á móti pöntunum al órg. 1966 tll aigreiðslu í ógúst — september o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.