Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNQLAÐIÐ Föstudagur 30. júlí 1965 Mcargeir Sigur- biömssen- Minning „DROTTINN, þú lætur mann- j eru í þínum augum sem dagur- inn hverfa aftur til duftsins og inn í gær, þegar hann er liðinn, segir: Hverfið aftur, þér mann- anna börn, Því að þúsund ár já, eins og næturvaka. — Þú eyðir þeim, þeir sofna, þeir, sem Skipstjára vantar á 90 tonna síldarbát. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 31. júlí nk., merkt: „Vanur — 6450“. Hjartkær eiginmaður mirrn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, SAMÚEL KRISTJÁNSSON Langholtsvegi 15, sem andaðist mánudaginn 26. júlí verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju laugardaginn 31. júlí kl. 19,30. Athöfninni verður útvarpað. MargTét HannesdóttÍT, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og arnrna, FRIÐMEY GUÐMUN DSDÓTTIR Vesturgötu 25, Akranesi, að morgni voru sem gróandi gras, að morgni blómgast það ! og grær, að kvöldi fölnar það og visnar." Svo segir sálmaskáldið hebreska og oss verða enn ljós- ari orðanna hljó'ðan þá er sá, sem var dyggðunum dýrustum i gæddur hefur nú verið frá oss : kvaddur. Margeir Sigurbjörnsson lézt í Sjúkrahúsinu í Keflavík þann 20. júlí s.l. öllum harmdauði, sem til hans þekktu. Minningar vorar um Margeir mótast af ljúfri reynslu i umgengni við hann á iiðnum árum. Vér geym- um í huga vorum mynd af geð- 1 þekkum og glaðværum ungum manni, sem gott var að vera samvistum við. Hann var ötull . í starfi og stóð fast á sínu og glöggur og gætinn í viðskiptum við menn. Hann var einn af þeim mönnum, sem skilur eftir skýra mynd í huga manns. verður jarðsungin laugardaginn 31. júlí. — Bæn hefst frá heimili ©kkar kl. 14,30. — Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á sjúkrahús Akraness. Magnús Gunnlaugsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra, sem vottuðu samúð margvíslega hjálp og vináttu við andlát og útför kenu minnar og móður okkar, GUÐMUNDU HELGADÓTTUR Mimisvegi 2, Dalvík Valdimar Sigtryggsson og börn hinnar látnu. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdaméður okkar, SVÖVU JÓNSDÓTTUR Sandi, Eyrarbakka. Sæmundur Þorláksson, synir og tengdadætur. Hjartans þakkir sendum við frændfólki og vinum, sem vottuðu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdasonar, sonar og bróður, GÍSLA KR. GUÐJÓNSSONAR Ennfremur þökkum við sérstaklega læknum og starfs- fólki Sjúkrahúss Akraness. — Guð blessi ykkur ÖIL Unnnr Rögnvaldsdóttir, Rögnvaldur Gíslason, Magnús Gíslason, Valur Gíslason, Valgerður Lýðsdóttir, foreldrar og systkini. Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur samúð við fráíall og jarðarför elsku dóttur okkar og systur, MÖRTU SIGURJÓNSDÓTTUR Einkum viljum við þakka stúJkunum úr handknattleiks deild Ármanns fyrir ómetanlega hjálp. GuSrún Jónsdóttir, Sigurjón Magnússon, og systkini. ilega auðsýnda samúð við fráfall og útför mouui ....../idT, tengdamóður og ömmu, GUÐBJARGAR GUÐJÓNSDÓTTUR Eiríksgötu 11. Guðrún Helgadóttir, Ríkarður Kristmundsson, börn og barnaböm. Hann var íæddur í Hafnarfii'ði þann 2)6. maí 1939 og varð því aðeins 26 ára, er hann hvarf okkur sjónum. ForeJdrar vor-u þau hjónin GuðJaug Jónsdóttir fvá Hafnarfirði og Sigurbjöm Eyjólfsson útgerðarmaður í KefJavík. Margeir var afburða námsmaður og var ætíð sína skólatíð fremstur eða í farar- broddi sinna skólasystkina. Lauk óvenjuungur námi frá Gagnfræða skóla Keflavíkur, en innrítaðist sfðan í 3. bekk Verzlunarskóla íslands árið 1954 og lauk þaðan prófi úr lærdómsdeild vorið 1950. Hann stundaði árið eftir nám við lagadeild HáskóJa ís- lands, en hvarí frá frekara námg þar eð bugurinn stóð til annars. Lengst af vann hann við útgerð föður síns og var jafnframt þátt- takandi í útgerð með honum og hræðrum sínum. Margeir var forstjóri Vélbátatryggingar Reykjaness í hálít annað ár, en sagði því síðan lausu vegna breytinga á högum og hafði nú er bann fellur frá önnur og ný áform í huga. í fé>lagsmálum var Margeir virkur þátttakandi í byggðarlagi sínu var lengst af í stjórn Heim- is, félagi ungra Sjólfstæðismanna í Keflavík, í Fulltrúaráði Sjálf- stæðisfélaganna og í bla'ðstjóm Reykjanessins, hann var og stofnandi og virkur meðlimur í Ými málfundafélagi ungra manna í Keflavík, er starfaði hér regiulega um 4ra ára bil. Eínnig var hann yngsti meðlim- ur Rotary-klúbhsins á staðrrum. Þessum og tleiri félags- og trún- aðarstorfum gegndi Margeir ætið svo sem bezt var á kosið og s&mrýmdist mannkostum bans. Þann 2. marz 1963 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Sólveigu Hannesdóttur hjúkrun- arkonu úr Reykjavík og eign- uðust þau tvær dætur Guðlaugu Rún nú tæpra 2ja ára og Hönnu Dís 4ra mánaða. Þungur harmur er kveðinn a‘ð ungri móður og émálga bomum við fráfall ást- kærs eiginmanns ag góðs föður. Megi Guð vors líís veita þeim iíkn. Vér vottum eiginkonu bans og börnum, föður og móður, bræðrum og systrum og öðrum vandamönnum dýpstu samúð yfir miklum missi og drúpum böfði yfir minningu og moldum Mar- geirs og óskum honum friðar og . farsældar yfir um móðuna miklu. 4 Fifinsku TE1\IA tföMiri kontin Algerlega ný gerð. Aluminium boga-súlur. Tveggja til þriggja manna, grunnflötur 200x135 cm., vigt 5,9 kg. Verð kr. 3.200,00. V eiðistcngurnar vinsælu og ódýru frá KANADA. Einkaumboð á íslandi. Ensku stangaveiðihjólin INTREPID nýkomin í miklu úrvali. — Mikið úrval. SILUNGAFLUGUR frá HARDY BROTHERS (Alnwiek) Ltd. eru að verða uppseldar. V-þýzkar picnic- töskur — einnig nýjar gerðir til að festa á bílsætið. í veiðitúrinn — í ferðalagið — VASAPELAR SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUH Rafha-húsinu við Óðínstorg. Sími 1-64-88. ÚTBOÐ Óskað er tiiboða í efni og vinnu vfð Ifign vatns- leiðsiu frá Landeyjasandi til Vestmannaeyja. — Ennfremur í 22000 metra 10” asbespípur. — Út- boðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Borgartúni 7. VcMikðupastofntun Ríkisius ó 1 Lokað vegna sumarleyfa ; i r ■ i dagana 2. til 19. ágúst. I *• í HarðviðarsaEan sf. Þórsgötu 13. — Sími 11931. PáU Axelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.