Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.08.1965, Qupperneq 11
Sunnudagur 29. ágúst 1965 MORG U N BLAÐIÐ 11 h yngri en 26 ára. Eftir það er- um við allir gaimlir afar. í>egar ég hóf þátttöku í ©rraisbunni um Bretland, var nofckuð liðið á hana. ELnn bræðra minna féll stkötmimu eftir að styrjöldin hófst og móðir min bað þýzka flug- málaráðuneytið að hlífa mér við árásarferðum. Það tók mig fjóra mánuði að fá þá til eð senda mdig aftur í mína sveit. Þátbtaika mín í orruetunni byggðisit fyrst og fremst á því eð fylgja eftir ME 109 eprengj'utflugvélum, sem héldu uppi árásum á Lumdúnaihöin. Aliar flugvélarnar komu sam- an yfir Frakikilandi í 5 þús. metra bæð (22 þúis. fetum). Við flugum inn ytfir Land úr eusturátt; vörpuðum sprengj- uim og snerum síðan til vinstri í átt til strandar. Ferðirnar tóku oftast um 70 mimútur. Það þar sjaLdan við, að á akk- I ur væri ráðizt áður en við böfðuim varpað sprengjunum. Meisserschmibt 109 E (Emil) var mjög góð véil, en Spitfire vélin var nökikurn veginn jafningi hennar. Hraðinn var isá sami. Ég minnist þess, að einu sinni, er Spitifire elti mig og við flugum lágt, að hraðamæiirinn sýndi 470 km. á kiluikikuistund. Við vorum lemgst af í vörn 1940. Við gátum ekiki giert ár- ásdr, og það er siæmt fyrir orrustuflugmy&nn. En svona varð þetta að vera vegma þess hve fast við urðum að fyiigja sprengjuÆlugvékmum eftir. Við reyndum nokikrum sinnum að steypa okikur i von um að Bretarnir myndu koma og berjast, en þeir gerðu það eklki. H ershöfðingj ar þeirra voru hyggnir og spöruðu orrustuflugvélarnar til að mæta sprengjuárásunum í Rússlandi gáttim við hins vegar gert árásir, en flugmenm irnir voru etokj einis snjailir og þeir brezku, höfðu litia reynslu og við áttum auðvelt með að sikjóta þá niður. Skipulagið var öðruvífíi en í brezka fluglhemum. Þar hætitu fflugmennirnir að fljúga villa um fyrir þýzkum fallhlifahermönnum. Á myndinni sjást skilti, sem telcin voru af vegum í Surrey og Kent. etftir ákrveðinm ferðatfjölda, og að vissu marki var það gatt fyrirkomulag, því að þá gátu þeir kiennt yngri fflmigmönnuim. En við fluigum allitaf og etftir því sem við flugum otftar öðl- uðuimst við meiri reynslu. Ég flaug öll styrjaildarárin, ef frá eru taildir sex mánuðiir, sem ég lá í sj'úkraihiúsi. Ég missti 14 fliuigvélar, flestar atf kæru- leysi. Við vissum gjörla hvaða fflugmienn oikikar voru dugleg- astir í arrustummi um Bret- land. Það var auðviitað Gaill- and og Möldens. Wieck. Balt- hasar og MarseiiHe. Það voru venjulega fjórir liðstforingjar í flugsveit. Bsekietöð oklsar var nálægt Calais, aðeins ak- uir ag hús í náigrenni hans. Ég ihatfði aldrei á tiltfinnimg- unni, að orrustan 1940 hefði úrslitaiþýðinigu, og við viss- um etóki að við hetfðum tapað ihienná. Við vissum, að við ihöfðum orðið fyrir mitelu tjóni, en við hötfðum al'Ls etóki misst móðinm. Sem flugimaður geri ég mér niú grein fyrir úr- silitaiþýðingu orrustunnar, en bá vissi ég etóki af bivaða ástæðum við bæfctum að berj- ast. Ráðgert var, að við sigruð- um orruistuvéJaflota Breta og næðium yfirhöndinni í lotfti. Á prjóniunum vax áætlun um innrás í Engiand og ég heim- sótti natókiar sveitir land- hersdns, sem voru að boía sig undir hana. Bátarnir voru til- búnir. Engin stóýring féktósit á því, hiven«er eða hivernig var fallið fré áæitkuninni, hvort það var vegna ánása á Rúss- land eða af einhverjum öðr- um ásita&ðum. i i ! , — Svavar Gests Framhald af bls. 2 mig allan fram. Mig hefur aldrei vantað í vinnu öll þessi ár, viðurkenni að hafa komið einu sirmi of seint. — Þú verður þó veikur eins og annað fólk? — Já, ég hef líka oft unn- tð veikur, en vanalega batn- að á miðjum dansleik. — En hvaða tegund dans- laga hefur fallið þér bezt í geð á þessu tuttugu ára tíma- bili? — Ég veit það ekki satt að aegja. Við hljómsveítarmenn- I irnir fáum yfirleitt leið á vinsælustu lögunum áður en ’ÓLAFUR STEPHENSEN löggiltur skjalaþýðandi ENSK BRÉFAVIÐSKIFTI BAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 21285 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kþbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 þau hafa rimnið sitt skeið — og ein hljómsveit getur ekki látið eigin smekk í lagavali ráða nema að vissu takmarki. Hér ráða kröfur og smekkur áheyrenda. Annars geri ég ráð fyrir að jazzinn eigi sterk ust ítök í huga allra hljóð- færaleikara, en ég lít aldrei á hann sem danshljómlist. — En hefur ekki orðið tölu verð breyting á hljómsveitar- starfinu í Eevkjavík á þess- um tuttugu árum? — Jú, og ég tel að dans- hljómsveitir vinni mun betur, miklu betur en fyrr. Öreglu- semi meðal bljóðfæraleikara við vinnu þekkist varla nú orðið, en íyur tuttugu árum kippti enginn sér upp við það þótt hjjóðfæraleikarar væru drukknii- við vinnu. — Og eftir að hafa virt fyrir þér fóik á skemmtistöð- um í tuttugu ár — hver er breytingin? — Margir tala um áfeng- isneyzlu og telja hana fara stöðugt vaxandi. En unga fólkið neytir ekki meira á- fengis núna en fyrir 10, 15 eða 20 árum. Það er meiri menningarbragur yfir skemmtunum fólks á öllum aldri, já, meiri en áður. Nú þykir það eíni í blaðafrétt, ef lögreglan er kölluð að skemmtistað í borginni. Aður var fréttnæmt, ef ekki þurfti að kalla á lögregluna til að skakka slagsmál. Ástandið hefur breytzt mikið við til- komu hinna íburðarmiklu skemmtistaða, því umhverfið hefur geysimikil áhrif á hegð un fólks. Og áfengisneyzla þarf ekki endilega að standa í beinu sambandi við skemmtistaði. Ef unglingun- um er sköpuð aðstaða til að skemmta sér án lögreglueft- irlits og hafta, þó með á- kveðnu aðhaldi og ef tekið er tillit til þeirra eins og hverra annarra viðskiptavina en ekki litið á þá sem smá- krakka, þá minnkar vanda- málið smátt og smátt. Það er mín skoðun. En, þegar verið er að gera samanburð á nú- tíðinni og fortíðinni í þessum efnum, þá er einu veigamiklu atriði oftast sleppt. Hér hef- ur orðið fóltósfjölgun, hér er að vaxa upp borgarfólk í fyrsta sinn á Islandi. Ein- faldur samanburður við for- tíðina lýsir ekki miklum skilningi á vandamálinu. Ég vil líka taka það fram, að ég mæli ekki með afnáuni hafta og takmörkuðu eftir- liti af annarlegum hvötum. Sjálfur hef ég aldrei bragðað áfengi né reykt eina síga- rettu, er bindindismaður, þótt ég sé ekki stúkumaður. — Þú hefur aldrei bragð- að áfengi? — Nei, ég var í bama- stúku, þegar ég vár strákur — og einhvem veginn hafði sá félagsskapur þau áhrif á mig, að ég hef aldrei snert tóbak og áfengi. Eða — ég er enn svona barnalegur. Samt hetf ég nú stækkað eitt- hvað síðan. — Þú ætlar að hætta hljóm sveitarleiknum, en má ekki búast við að heyra í þér í út- varpinu? — Nei, alls ekki. Það er hægt að byggja upp útvarps- þætti á margan hátt. Ég mundi sennilega ekki velja mér form, sem krefðist hljómsveitar — og ef þörf yrði á að fá hljóðfæraleik- ara, nú, þá ætti það ekki að vera mikill vandi. — En hvað um sjónvarpið? — Já, ég hef heyrt margar sögur um mig og sjónvarpið. Meira að segja hef ég feng- ið uppgefi hjá manni einum, sem ég mætti í Austurstræii, hve hátt kaup ég ætti að fá. þar. Sannleikurinn er sá, að ég hef ekki staðið í neinu sambandi við yfirmenn vænt anlegs sjónvarps og ég hef engan áhuga á málinu á með- an sjónvarpið verður á til- raunastigi. — Svo að þú hugsar ein- göngu um plöturnar til að byrja með? — Ja, ég get lika sinnt einu og öðru, sem mér hef- ur ekki gefizt tími til að vinna að undanfarin ár, þótt ég 'hefði mikla löngim til þess. Ég á ýmislegt í poika- horninu, skemmtiefni, sögur, sem ég vil gjarna festa á pappír. Ég skrifaði nýlega eina smásögu og hef látið marga kunningja mína lesa hana. Enginn þeirra fann botn í sögunni og ég varð mjög ánægður, því nú veit ég að mér hefur tekizt að skrifa sögu, sem Lesbókin tekur til birtingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.