Morgunblaðið - 29.08.1965, Page 23

Morgunblaðið - 29.08.1965, Page 23
Sunnudagur 29. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 SUMARGIfDI UNDIR SILFURHÆRUM ÞAÐ er sunnudajgur 11. júlí. Ja, það er lí'kiega réttara að eegja: Það er 4. aunniudagur eftir Trinitatis, vegna þess að Iþeir, sem hér koma við sögu hafa talið ciaga sína í kinkju- árum ekki sáður heldur en í almanaksánum. Þau ár eru að vísu bæði jafnlöng, bæði 365 eða 366 dagar, svo að menn enu jafngaimlir við hvont árið, sem mniðað er. En lííkiega er þetta eitt elsta ferðaman naikompan i, sem hefur lagt land undir föt á þessu mikla ferðasumri, sem nú tekur senn að halia. Meðal- aildiur karlmanna, sem taka þátt í ferðinni er víst eitbhivað rúml. 70 ár. Er það í raun og vemu eklki há tala, þegar þess er gætt, að hér er um að ræða íélag fyrrverandi embættis- manna, sem hafa langan em- bættisferil að balki sér? Hér er á ferð Félag fyrrver- endi presta og prófasta í Keyikjavik. Leiðin liggur aust- ttr í Hivenagerði, að Ási í boði EUiheimiUsins Gnundiar í Reykjavík. 1 förinni enu 14 prestar, flestir með konur sinar. Auk þess enu nokkrar pnest- ekkjiUir, sem fylla hópinn. Það mun almenn skoðun — þótt ekíki hafi það máske verið visindalega sannað — að prest- ar verði allra embættismanna (og máske alira stétta) elztir. Svo mikið er víst, að prestar eru bæði mangir og aidnir og þeir einu sem hafa stofnað fé- íiag fynrverandi starfsmanna. Ég man ekki til þess að það Ihafi verið stofnuð nein önnur slik félög, t.d. fólag fyrrverandi lækna eða félag fyrrverandi Ikennara o. s. firv. Nei, presta.mir og prófastarn- ir munu vena þeir einu, sem slílkit hafa gert. Það gerðu þeir fyrir aldarfjórðungi — 11. nóv. 1939, tóif voru stofnemdurnir, þeir eru nú allir látnir. Hvata- menn að stofnun félagsins og fyrstu stjórn þess vonu þeir fyrrverandi prófastarnir sr. Ásmundur fi'á Hálsi, sr. Einar frá Sauirbæ og sr. Þórður frá Söndum. Hann var fyrsti for- uxxaður. Síðar voru þeir for- menn bæði sr. Ásmundur og sr. Ekiar. Um aiillamgt skeið Skip- aði fyrnv. prófastur Dalamanna, sr. Asgeir frá Hvamimi for- mannssætið, en núv. formaður er annar gamall Dalamaður, sr. Jón Guðnason fyrrv. skjala- vörður. Með honum eru í ; stjórn tveir aðrir sr. Jónar, — ©kagan æviskrárritari og Pét- ursson fyrrv. prófastur frá Kálfafellsstað. Félagar eru nú 18. Elatur þeirra vígðra manna á íslandi í dag, er sr. Sigur- bjönn Á. GísJason. Hann verður níræður n.k. nýársdag. SólsikinsveðuT sunnarblær, sumarið er gestur kær. Ailt er hér svo kábt í kring, krveður sem í eirnum hring undir sólarsalnum. Sumarljóð í daLnum. Af því að ferðin austur hefur gengið eins og í sögu, er ekk- ert af henni í frásögu færandi. Við stíginn heim að Ási stend- ur forstjórinn, Gísli Sigur- þar sem íbúarnir geta hellt upp á sína eigin könnu og út- búið sér eitthvert snarl eftir geðþótta. Alls er rúm fyrir 50 vistmenn í Ási. Húsin eru orð- in 14. Af þeim eru 4 í eigu Ár- nessýslu. Hin á Blliheimilið Grund, sem er sjálfseignar- stof-nuin. Það síðasta var keypt nú í su'ma-r eins og getið hefur verið um í blaðafregnum. Þannig er um sífellda aukn- ingu og viðbót að ræða, enda væri kyrrstaða sarna og aftur- för á þessu sviði í þessu landi milkillair fólksfjölguninar, þar : S3i;isi 3i MíSSi Efri röð frá vinstri: Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, Líney Kristinsdóttir forstöðukona í Asi, frú Bryndís Þórarinsdóttir Rvik., sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, sr. Erlendur Þórðarson, sr. Þorgeir Jónsson, dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, sr. Jón Skagan, sr. Þorsteinn Jóhannesson, sr. Jón Guðnason, sr. Vigfús Ingvar Sigurðsson, sr. Magnús Guðmundsson, sr. Jakob Einarsson, sr. Björn O. Björnsson, sr. Jón Pétursson, sr. Þorvarður Þormar.. — Neðri röð frá vinstri: Fr. Valgerður Jóhannsdóttir frá Auðkúlu, fr. Ólina Þormar frá Laufási, fr. Ingunn J. Ingvarsdóttir frá Desjar mýri, fr. Jónina E. Guðmundsdóttir frá Eskifirði, fr. Áslaug Ágústsdóttir Rvik., fr. Laufey Tryggvadóttir frá Vatnsfirði, fr. Guðrún Pétursdótti-r Rví-k., fr. Jenny Skagan frá Berg- þórshvoli, fr. Ingibjörg Brie-m frá Melstað, fr. Rósa Einarsdóttir frá Ólafsvík, fr. Guðbjörg Hjartardóttir frá Hofi, fr. Guðríður Vigfúsdóttir frá Hálsi, fr. Guðlaug Bjartmarsdóttir frá Prestsbakka, Þessi sunnudiaguir er ein-n af hinium mörgu bjönbu, kyrr-u sólardögum þessa blessaða sumars. Nú er hægt að taka undir með skáldunum, sem sung-u sveitasæl-uini og su-ma-r- dýrðinni lof eg prís, eins cxg t.d. Stein-g-rími: ,>5«53ií Húsin í Ási, bjömsson og býður okkur hj-artanlega velkomin og leiðir okkur í bæinn. Gestirnir safn- ast saman í hen-ni vistlegu setu- stofiu, þar sem fögur stofu- blóm og þróttmikill gxóður utan dyra horfast í a'Ug-u gegn- um stóra glugga, sem ná frá gólfi ti-1 lofts. Þa-ngað kemur líka margt af vtstfólikin-u og tekiur þátt í sameiginlegri helgisfcun-d með gestunum. Þetta er ágæt og uppbyggileg sam-verustuin-d, sumgnir sálmar og flufct sbutt hu-gvekja. G. Br. skrifar Síðan er setzt að kaffiiborði. Uindir borðum fá gesti-rnir að heyra sitt af hiverj-u um rekst- ur og starf þessarra stofnana, EMiheimilan-na Grundar í Reykjavík og Áss í HveragerðL Hér í Ási er ekki neitt stórt húsbák-n með villugjörnum göngum og ótal vistarverum, heldur mörg minni hús, sem bjóða man-n svo innilega vel- kominn og bjóða upp á nota- legt h-eimilislíf, þar sem hver vistmaður hefiur sitt herbergi annað hvort einn eða tveir saman, eins og t.d. h-jón. Allar aðalmál'tíðir dagsins fær fólkið í sameigi-n'legu mötuneyti í Ási, sem er stærsta og elzta húsið. En svo er eldihús í hverju húsL sem mannsævin lengist með hverju ári sem liður. Á Grund í Reykjavík og Ási í Hveragerði er nú alls rúm fyrir 410 vistmen-n og er stækk- unin að meðailtali tíu vistpláss á ári ihverju þau 30 ár, sem nú- verandi forstjóri hefiur veitt stofniun-ni fiorstöðu. Þannig ecr reytnt að mæta vax- andi þörf með því að auka vi8 eigið húsrúm og örva aðra til athafna og framkvæmda. Hvort sem það nú er æskileg breyt- in-g í pjóðlífinu eða ekki, þá stefnir allt að því að eldra fólkið flytzt fleira og fleira fiá heimilum ástvina og vanda- manna og fær övöl á el-li- og h-júkrunarstofnunum, svo að þeim þa-rf að fjölga frá því sem nú er, en þær þurfa þó umfram aMt að stækka og styrkjast og vaxa að fjölbreyttn-i í aðbúnaði og starfsaðferðum svo að fólkið hafi um fleiri kosti að kjósa, þegar það flytzt úr sínu prívat húsi og í þá a-lmennu stofnun, sem á að verða atíh-varf þess á ævnkvöldi. Það, sem sérstaka athygli vekur þegar að Ási er komið, er hið framúrskaraindi fagra umlhverfi þessara húsa og prýðilega uimgengni bæði utan húss og i-nnan. Oft hefur það verið á orði haft, en sjón er sögu ríkari. Og sannarlega verður maður ekki fyrir von- brigðum, eins og oft vil'l verða, ef maður kemur á stað, sem miikið hefur verið af látið. Hér er svo margt sem g-leður augað, hvar sem li-tið er, votbar um- h-verfið að hér er a-lit gert tií þess að þetta heimili verði það faLlegasta, sem vistfólkið hefur átt á sinni iöngu ævi. Grænar grundimar krin-gum hvítmá-luð húsin og manglit bló-ma-beðin tala við mann, því máli, sem er kuiihaldið í þessum erLndium: Og bér er allt svo fullt af frkS og fúUit af helgum dóm-um, og g'uilna sólargeisla við ég guðspjall les í blómuira. Og gróðar blær um grumdir fer sem gerir all-t að hressa þá finn ég vel að vorið er í víðri kirkju að blessa. Gestirnir um-a sér vel við að Gestirnir una sér vel við að sikoða hýbýlin, ræða við vist- fólikið og ganga um garðana 1 sólheitri sumarblíðunni. Skáld fierðarinnar: Sr. Magn- ús Guðmundsson, fyrrv. pró- fastur Snæfellinga, þakikar mót- tökurna-r fyrir hönd hópsina með þessari stöku: Starf hér allt sé áva-llt háð orku flórnarlund-ar. Blóm-gis-t gróðu-r, blessist ráð bæði Áss og Grumdair. Svo er þessari sbuttu ferð lokið o-g þessi langi dagur að kvöldi kominn, dag-ur sem muo leragi lifa í bjatri minniragu þeirra, sem tóku þátt í þessaarí á,gætu ferð. G. Br. Sr. Jón Guðnason o* Sr. Sigurbjörn Á. Gislaso^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.