Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.09.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. sept. 1965 MORCU NBLAÐIÐ 7 ÍBÚÐIR OC HUS Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýju húsi við Bólstaðarhlíð. Laus 1. okt. 2ja herb. falleg: íbúð í háhýsi við Austurbrún. Sja herb. íbúð á 1. hæð við Hlunnavog. Bílskúr fylgir. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð við Mjóuhlíð. - Þrjú lítil herbergi fylgja í risi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Falleg rúmgóð íbúð. 3ja herb. nýtízku jarðhæð við Bólstaðarhlíð, 2ja ára göm- ul íbúð. 3ja herb. íbúð (endaíbúð) á 4. hæð við Hringbraut. — Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð (mið- hæð) í tvílyftu húsi í Aust- urborginni. Sérhiti, sérinn- gangur. Bílskúr. Fallegur garður. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sig- tún. Bílskúr fylgir. Nýendur gert eldhús. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Laugateig. Tvær samliggj- andi stofur, þrjú svefnher- bergi af svefnherbergis- gangi, stórt forstofuherbergi Harðviðarinnrétting, teppi fylgja, stórar svalir, sér- garður. 6 herb. íbúð á efri hæð við Mávahlíð. Laus 1. okt. Einbýlishús einlyft um 137 ferm. við Sporðagrunn. — Kjallari er undir hluta af húsinu. Stór skriístofuhæð í miðborg- inni, um 290 ferm. Lítið steinhús á baklóð við Laugaveginn. 1 húsinu er 3ja herb. íbúð. Einbýlishús við Óðinsgötu (gamalt steinhús) hæð, ris og geymslukjallari. Einbýlishús með 5 herb. ibúð á einni hæð, við Bakka- gerði. Einbýlishús nýtt, svo til full- gert, með 5 herb. íbúð, við Löngubrekku í Kópavogi. Glæsilegt og vandað hús. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til kaups óskast Hús með tveim eða fleiri íbúð um í borginni eða nágrenni. 2ja til 3ja herb. íbúðir í borg- inni. tbúðir af öllum stærðum í Kópavogi. 1 mörgum tilfellum er um mjóg háar útborganir að ræða. Til sölu m. a. 4ra herb. íbúðir við Skipa- sund, Álfheima, Ljósheima, Eskihlíð, Hrísateig, Drápu- 'hlíð, Rauðarárstíg, Nökkva- vog. Glæsilegt einbýlishús í Sig- valdahverfi í Kópavogi í smíðum. AIMENNA f ASTEIGHASAL4N UNPARGATA » SlMI 21150 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Símí 19085 Einbýlishús við Mosgerði til sölu. Raðhús við Ásgarð til sölu. 4 herb. ibúð við Kvisthaga til sölu. 3 herb. ibúð við Langholtsveg til sölu. 2/a herb. ibúðir við Sörlaskjól og Langholts- veg til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiUur fasteignasali Hafnarstræti 15, Simar 15415 og 15414 Húseignir til sölu Efri hæð og ris í Hlíðunum, laust 1. október. 2ja herb. íbúð á hæð við mið- borgina. 1 herbergi, eldhús og bað við miðborgina. 2 herbergi og eldhús við Skipa sund, laust strax. Raðhús í vesturborginni. Húseign sem getur verið 2ja til 3ja íbúða hús. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl« Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús, 6 herb., við Ægissíðu. Húsið er nú fokhelt. Uppsteyptur bíl- skúr. 10—11 herb. einbýlishús við Fjölnisveg. Snoturt einbýlishús, 4 herb., við Grettisgötu. 4—5 herb. hæðir nýjar í Háa- leitishverfi. 4—5 herb. nýlegar skemmti- legar rishæðir við Goð- heima. 3ja herb. hæðir við Klepps- veg, Ásgarð, Laugarnesveg, Norðurbraut Hafnarfirði. 3ja herb. 1. hæð við Hjalla- veg, bílskúr fylgir. íbúðin stendur auð. 2ja herb. rishæð við Víðimel. Verð kr. 410 þús. Útb. kr. 250 þús. 2ja herb. snotur kjallaraibúð við Goðheima með öllu sér. 5 herb. 1. hæð við Nóatún. íbúðin er tvær samliggjandi stofur, hjónaherbergi, eld- hús og bað. Tvö forstofu- herbergi á sérgangi og snyrtiherbergi. Höfum kaupanda að 4—5 herb. 1. hæð. Útb. um ein milljón. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 íbúð Til leigu tveggja herbergja kjallaraíbúð í Skjólunum frá 1. október. Sérhitaveita. Til- boð, merkt: „2179“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánu- dagskvöld ásamt fjölskyldu- stærð og mögulegri mánað- argreiðslu. Til sýnis og sölu: 16. 5 herb. hœð við Melás í Garðahreppi, með sérinngangi og sérhita. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. 3ja—4ra herb. íbúð við Klepps veg. Ein stofa, tvö svefn- herbergi, borðstofuhol, eld- hús og bað. Geymslur og þvottahús í kjallara. Fjórar Tbúðir um innganginn. 4ra herb. rishæð á góðum stað við Óðinsgötu. Eignar- lóð. 4ra herb. rishæð við Sörla- skjól í góðu ástandi. Laus 1. október. 4ra herb. hæð við Sogaveg, nýleg íbúð með góðum inn- réttingum. 4ra herb. efri hæð með sér- inngangi við Löngufit í Garðahreppi. Útborgun að- eins kr. 285 þús. 2ja herb. ný íbúð við Ból- staðarhlíð, mjög skemmti- lega innréttuð. Vélar í þvottahúsi, teppi á stiga- húsi. Lóð frágengin. 2ja herb. jarðhæð við Holts- götu um 70 ferm. með sér- inngangi og sérhitaveitu. Útb. kr. 250 þús., laus nú þegar. I smíðum við Hraunbœ 2ja og 4ra herb. íbúðir, fok- heldar. 4—5 herb. íbúðir með sam- eign múraðri. 3 herb. ásamt snyrtiherbergi á jarðhæð, gott verð. að 5 herb. íbúðiun, nýjum eða nýlegum, helzt með sérinn- gangi og sérhita. Kaupanda að 4ra herb. íbúð um 110—120 ferm. í Hlíð- unum eða Háaleitishverfi. Þarf að vera á 1. hæð. — Útb. getur orðið allt kaup- verðið. Kaupendur að 2ja og 3ja herb. góðum íbúðum, nýjum og nýlegum. Sjón er sögu ríkari Itýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Til sölu vió Háaleitisbraut ný og vönduð 3ja herb. 2. hæð. íbúðin er um 95 ferm. Ein stór stofa og tvö svefn- herbergi sér á gangi. Suður- svalir. Skemmtileg og vönd- uð eign. Laus strax til íbúð- ar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993, milli kL 7—3 íll — Veðskuldabráf Óska eftir að kaupa góðan fimm manna bíl gegn fast- eignatryggðum veðbréfum. — Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi tilboð inn í afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m., merkt: „2180“. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð í vesturbæ. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, selst tilb. undir tréverk. Stór íbúð við öldugötu. Einbýlishús við Ásvallagötu. Einbýlishús við Holjagerði. Raðhús við Bræðratungu. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og .23987. Fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð í Hlíðun- um. Sérhitaveita, sérinn- gangur. Lóð girt og ræktuð. 2ja herb. íbúð á hæð í Þing- holtinu. Eignarlóð. Nýstand- sett. Laus strax. 3ja herb. íbúðir við Snorra- braut og Vesturgötu. Glæsileg 4ra herb. íbúð við Sólheima. Laus strax. Fag- urt útsýni. Harðviðarinn- réttingar. Einbýlis- og raðhús í Kópa- vogi og Silfurtúni. Auslurstræti 20 . Slml 19545 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Austurbrún. Laus strax. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlið. Sérinngangur, — sérhitaveita. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. Eitt herbergi fylgir í kjallara. 3ja til 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, tvö falt gler, teppL 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti, sér- lóð. 4ra herb. kjallaraíbúð á Teig- unum, sérinngangur, sér- hitaveita. Þverholt. Teppi fylgja. Laus 4ra herb. íbúð á 2. hæð, við strax. 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Fálkagötu, sérinngangur, — sérhiti. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Lyngbrekku, allt sér. 6 herb. íbúðarhæð við Ný- býlaveg, sérinngangur, sér- hiti. Einbýlishús á Flatey á Skjálf- anda. Óvenjuhagstæð kjör. Skipa- & fasleignasalao KIRKJUHVOLI Símar: 14916 os 13848 Til sölu Fikhelt verzlunarhúsnæði um 50 ferm. í einu glæsilegasta verzlunarhúsi bæjarins. — Staðurinn er tvímælalaust einn sá . bezti hvað stað- setningu viðvíkur og sölu- möguleika. Allar upplýs- ingar aðeins í skrifstofunni. Steinhús við Hverfisgötu á eignarlóð. Húsið er tvær hæðir og kjallari, eins og tveggja herbergja íbúðir. 1 húsinu eru geymslur og þvottahús. FASTEIGNASALA Siguráar Pálssonar hy kgingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 EIGNASALAN HLYKJAVIK INGÓLFSSTRÆTl 9 íbúðir i smiðum 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, selst fokheld, — verð 250 þús. Fokheldar 3ja herb. íbúðir við Nýbýlaveg, sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni, bíl- skúrsréttindi, hagstgett verð. Fokheldar 4ra herb. íbúðir við Nýbýlaveg, sérhitf sér- þvottahús á hæðinni, inn- byggður bílskúr í kjallara, verð kr. 450 þús. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir tréverk, sameign fullfrágengin. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, tvennar svalir, sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni, selst fokheld, sameign múrhúðuð utan og innan. Raðhús við Bræðratungu, selst tilb. undir tréverk, hagstætt lán áhvílandi. 5 herb. einbýlishús við Holta- gerði, selst fokhelt, kjallari múrhúðaður. 6 herb. einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði, selst fok- helt með uppsteyptum bíl- skúr, sérlega falleg teikn- ing, hagstætt verð. Enmfremur úrval fullgerðra íbúða. LIGNASALAN U 1 Y K I A V . K ÞÓRÐUR G. HALLDÖRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Simar 19540 ©g 19191. Sími frá kl. 7.30—9, 20446. TIL SÖLU 2ja herb. falleg íbúð 75 ferm. við Selvogsgrunn. 3ja herb. vönduð jarðhæð við Skipholt. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Eskihlíð, ásamt einu herbergi í kjallara. 5 herb. íbúð í Heimunum. 5 herb. íbúð við Holtagerði, Kópavogi. MOSFELLSSVEIT: Einbýlishús við Lækjartún, Lágafelli, Mosfellssveit. — Húsið er 136 ferm., auk bíl- skúrs. Selst tilbúið undir tréverk. Til afhendingar strax. Einbýlishús við Lágafell 1 Mosfellssvit. Húsið er hæð og kjallari, 3 svefnherbergL 1 stór stofa, eldhús Og bað, bílskúrsréttur. Húsið er að mestu fullfrágengið. Húsið hefur heitt og kalt vatn. Lóð um 2500 ferm. HAFNARFJÖRÐUR: Tvíbýlishús í smíðum. Hvor íbúð 146 ferm., 4 svefn- herbergi, 2 stofur, hol, eld- hús, bað, sérsnyrtiherbergL ásamt bifreiðageymslum. AKRANES: Einbýlishús á tveim hæðum. HVERAGERÐI: Stórt og vandað einbýlishús. Ölafup Þorgrfmsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.