Morgunblaðið - 07.11.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Keflavík Pamell til sölu. Upplýsing- ar í síma 1488, Keflavík. I Einnig er hægt að fá kojur | á sama stað. Smyrna teppi Mynstrin eftir hollenska I listamenn, þrykkt í litum í| stammann. — Aðeins ía | óseid. H O F, Laugavegi 4. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- I bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Simi 23375. ] Mótatimbur Mótatimbur, vel með farið og hreint, til sölu. Afslátt- ur 30%. Sími 10761. Glægsilegur pels til sölu Sími 34715 í dag, Hrísa-1 teig 5, kjallara. Rakarastoía Til leigu er rakarastofa á mjög góðum stað í Reykja- vík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 11. 11., merkt: „Rak- arastofa — 2864“. Barngóð kona eða stúlka óskast tW að gæta drengs og stúlku | nokkra tíma á dag. Fétur Þorvaldsson, Leifsgötu 4 n. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, einnig hreingern- ingar. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreinsunin, simi 37434. Volkswagen árgerð '60-—’63 óskast til kaups. Upplýsingar i síma 17648. Keflavík — Suðurnes Útsalan hefst á mánudag. Stendur aðeins örfáa daga. Ýmiskonar kven- og barnafatnaður seldur vægu verði. EXiSA, Keflavík. Volkswagen árgerð 1959 til sölu. Upp- lýsingar i sima 38872. Bólstrun Kristjáns Svefnbekkimir komnir. Bólstrun Kristjáns, Klapparstig 37. Sími 13645. Skóiavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — I Otvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalimir ópnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá | 10—2 og efhr kl. 6. Sínai 21360. Bezt að auglýsa Morgunblaðinu SunnuSagur T nðv. 199S f Vondslega hefur oss veröldin blekkt I dag er 7. nóvember. Hinn sama dag árið 1550 var Jón bLkup Arason og synir hans, Ari og Björn, hálshöggnir í Skál'holti. Sagt er að Kristján skrifari hafi birt herra Jóni það dag- inn áður, að hann skyldi líf- látinn, er sagt, að þá hafi hann kveðið þessa vísu: Vondslega hefur Oss veröldin blekkt, vélað og taelt Oss nógu frekt, ef ég skal dæmdur af danskri . slekt og deyja svo fyrir kóngsins mekt. Rétt til fróðleiks birtum við hér sýnishorn af rithönd herra Jóns Arasonar, en þetta er niðurlagsklauaa úr Mar- grétarsögu, og er á þessa leið með stafsetningu biskups. „Leingi hefur þu akrifát jon strakur arason ecki ma þetta skrif heita þat er mis- mæle firi mic helldur er þetta krab ok illa krabat: Bidit firi jone are syne, þeir sem sog- una lesa. Geyme oss gud oll saman ok jungfru sancta maria min ad jlifu. Amen“ Less má að lokum geta, að talið er af ættfræðingum, að allir íslendingar séu út af Jóni biskupi komnir. FORELDRAR! Látið börn ykkar aldrei standa í bíl- sœtunum, þegar bíllinn er á ferÖ! Ef þér þurfiÖ að hemla snögglega, geta börnin slasast alvarlega, jafnvel þótt ekki verði árekstur. En sjalfur Drottinn friðarins gefi yður friðinn, ætíð á allan hátt. Drottinn sé með yður öiliun (2. þessal. 3, 16). I daff er sunnuðagur 7. nóvember off e>r það 311. dagur ársins 1965. Bttir lifa 54 dagar. 21. sunnudagur eftir Trinitatis. AUra heilagra messa Árdegisháflæði kl. 4.13. Síðdegisháflæði kl. 16.21. Upplysingar um læknapjón- ustu i borginni gefnar i sám- svara Læknafélags Reykjavikur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsiuvernd- arstöðinni. — Opin allan solxr- bringinn — sími 2-18-30. Næturlæknir í Keflavík 4/11 tfl 5/11 Ambjörn Ólafsson, sími 1840; 6/11—7/11 Gnðjón Klem- ensson, sími 1567 ; 8/11 Jón K. Jóhannsson sími 1800; 9/11 Kjart an Óiafsson, sími 1700; 10/11 Arnbjöm Óiafsson, sími 1840. Nætnriæknir ag helgidaga- varzlai Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns Eirikur Bjömsson, sími 50235. Aðfara- nótt 9. nóv. Guðmundur Guð- mundsson, simi 50370. Næturvörður er i Laugarvegs Apóteki vikuna 6. nóv. — 13. nóv. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagu frá kl. 13—16. Framvegis verSur teklS á mðtl þelm. er gefa vilja blóS i Blóðbankaun, sem bér aegir: Mánudaga, þrióiudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—XI f.b. og Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga ffa kl. 9—U f.h. Sórstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavxkur era opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema langardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orff lífsins svarar í síma 10000, I.O.O.F. S = 1471188 = Kvm. I sá NÆST bezti f tíð séra Guðmundar í Reykholti, var maður einn þar í vist, sem almennt var kallaður Ólafur gossari. Hann var greindur og fyrad- mn í orðum og hafði gaman af að ræða við prest um bilblíuna og trúarleg efni. Hinsvegar þótti Ólafi það að vistinni hjá presti, að grautar væru of tíðir til œa tar. Eitt smn birtist tal þeirra Ólafs og sr. Guðmundar að þvi, þegar Kristur mettaði 5 þusundir manna með íimrn brauðum og tveim fiskum. Varð Ólafi þá að >rði: , Ja, þar voru nai ekkx grautarmr, sr. Guðmundur". Um þessar mundir sýnir í glugga Morgunblaðsins Helgi Berg- mann listmálari. Sýnir hann þar 4 blómamyndir og eina uppstill- ingu. Þetta er sölusyning, og tiggur skrá hjá auglýsingadeild Mbl, meS upplýsingum um verð, sem er stillt í hóf. Hefur Helgi við or® að gefa hluta af andvirði málverkanna til Herferðarmnar gega hungri. Sýningin mun standa næstu viku. Myndin sýnir Helga vi* vinnu sína. Vísukom HAUST-HREGG Sumri hallar, hnigur sóí, hærast fjalla tindar, v blómin falla, brestur skjóL, belja allir vindar. St. D. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Erla Aðalsteins- dóttir, Ásgarði 75 og stud. ing. Sigurður Oddsson, Flókagótu 69. SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kd. 1:30—4. Listasafn tslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði hefjast kl. 19.39 í húsum félag- anna. Sonnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10.30 á þessum stöðum; Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgótn 8, Hf. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- hersins. öll börn hjartanlega velkomin sunnudag kl. 14. Sunnudagaskólinn í Betaniu er á hverjum sunuudegi kl. 2. ÖU börn velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.