Morgunblaðið - 07.11.1965, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 7. nóv. 1965
ið sín tiil sköpunar stöðugt
meiri verðmæta í þjóðar-
búið.
Þeir sem ekki skilja þetta
skilja ekki heldur kaill hins
nýja tíma. Þeir eru nátttröll,
sem hafa dagað uppi í aftur-
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Askriftargjald kr. 90.00
I lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
MINNIMA TTARKEND
Á HÁSTIGI
C j álfstæðisf lokkurinn er
^ eins og kunnugt er lang-
samlega stærsti og þróttmesti
stjórnmálaflokkur íslenzku
þjóðarinnar. Hann er byggður
upp af fólki í öllum stéttum
og starfshópum þjóðfélagsins
Innan hans sameinazt útvegs-
menn og bændur, sjómenn og
verkamenn, iðnaðarmenn og
verzlunarfólk, menntamenn
og iðnrekendur.
Það er þessi breiði grund-
völlur, sem flokkurinn er
byggður á, sem hefur gert
hann að sterkasta aflinu í ís-
lenzkum stjórnmálum og þjóð
lífi. Sjálfstæðisflokkurinn er
og hefur verið hið sameinandi
afl þessarar fámennu en deilu
gjörnu þjóðar.
Þetta er staðreynd, sem
allir íslendingar þekkja og
viðurkenna, þótt þeir skiptist
í andstæða flokka og greini á
í stjórnmálum.
Það sýnir þess vegna ein-
stæða grunnfærni höfuðmál-
gagns Framsóknarflokksins,
þegar það heldur því blákalt
fram í forustugrein sinni síð-
astliðinn föstudag, að „Sjálf-
stæðisflokkurinn sé ekki sam-
tök um hugsjónastefnu, held-
ur fyrrtæki, gróðafélag“. —
Þessi ummæli bera jafnframt
vott um minnimáttarkennd á
hástigi.
Sjálfstæðisflokkurinn er í
raun og sannleika víðtækustu
fjöldasamtök á íslandi. Innan
vébanda hans vinnur nær
helmingur íslenzku þjóðarinn
ar að uppbyggingu, bættum
lífskjörum og framförum í
þjóðfélagi sínu. Staðreyndirn-
ar sanna, svo að ekki verður
um villzt, að þessi víðtæku
fjöldasamtök Sjálfstæðis-
fólks í landinu hafa haft for-
ustu um langsamlega flest
þau spor, sem stigin hafa ver-
ið til mestra heilla almenn-
ings á íslandi.
Sjálfstæðismenn hafa vitan
lega lagt mikla áherzlu á efna
hagslegt sjálfstæði einstakl-
inganna. Takmark þeirrá er
hreinlega, að allir ísleriding-
ar verði ekki aðeins bjargálna
menn, heldur efnamenn. Það
er líka markmið einstakling-
anna sjálfra. í samræmi við
þessa stefnu sína hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn barizt mark-
visst fyrir því, að sem flestir
einstaklingar eignuðust hús-
næði og gætu búið í eigin í-
búð. Sjálfstæðismenn hafa
stuðlað að því að landbúnað-
urinn byggðist á sjálfseign
bændanna á jörðum sínum, að
sjómenn og útvegsmenn ættu
skipin sín, iðnaðarmennirnir
iðnfyrirtækin og að verzlun
og viðskipti væru sem frjáls-
ust í landinu. Barátta Sjálf-
stæðismanna fyrir þessari
stefnu sinni hefur leitt til
þess að efnahagur íslendinga
er í dag betri og jafnari en
nokkru sinni fyrr.
Það sýriir líka fádæma
minnimáttarkennd, þegar
Tíminn og Alþýðublaðið ráð-
ast með ókvæðisorðum að
Morgunblaðinu * vegna vax-
andi lesendahóps og trausts
viðskiptavina þess. —
Morgunblaðið hefur eins og
önnur íslenzk blöð átt við
margvíslega erfiðleika að etja
á liðnum tíma. En það hefur
vaxið með þjóð sinni, bættum
efnahag almennings í landinu.
Fjölbreyttara athafnalíf og
viðskiptafrelsi hefur gert
Morgunblaðinu kleift að
bæta þjónustu sína við les-
endur sína og aðra viðskipta-
menn.
Það er almenningur í land-
inu sem ræður mestu um það,
hvernig dagblöðum vegnar.
Fólkið hefur frelsi til þess að
velja og hafna í þessum efn-
um eins og öðrum. Þá stað-
reynd virðast sumir eiga erf-
itt með að viðurkenna. En
hún er engu að síður sá
kjarni málsins, sem aldrei
verður sniðgenginn.
FÉLAGSLEGT
ÖRYGGI OG
SKILYRÐI ÞESS
A ldrei hefur verið unnið
jatfn markvíst að því og
nú síðustu árin undir forystu
Viðreisnarstjórnarinnar, að
skapa félagslegt öryggi á ís-
landi. Framlög til allra
greina almannatrygginga
hafa verið margfölduð. Af
þessu hefur . leitt stóraukið
öryggi þess fólks, sem orðið
hefur fyrir barði sjúkdóma
og slysa, elli eða örorku.
Hvers vegna hefur þetta
verið mögulegt?
Fyrst og fremst vegna
þess, að efnahagur þjóðar-
innar í heild hefur stórbatn-
að. Hún hefur getað látið
meira af mörkum til félags-
mála, en á meðan atvinnu-
vegir hennar voru fábreyttir
og meginhluti landsmanna
til lands og sjávar bjó við
kröpp kjör.
Hin aukna framleiðsla og
fjármagnsmyndun í landinu
hefur þannig orðið til þess
að stórbæta aðstöðu og af-
komu þeirra, sem fyrir
skakkaföllum hafa orðið, og
áður bjuggu við sárafátækt
og jafnvel örbirgð.
íslendingar vilja halda á-
haldssamri kreddutrú sinni á
allsher j arf orsj ón pólitísks
ríkisvalds, sem misvitrir
stjómmálamenn hafa oft og
einatt notað til þess að
hindra með eðlilega þróun
og framtfarir.
Sir Alexander stamaði eins og
fram sókninni til stöðugt
betri lífskjara. Þeir vilja
geta haldið átfram að tryggja
sjúkum og gömlum, sem
bezta aðstöðu og öryggi. En
þetta er því aðeins hægt að
einstaklingsframtakið fái nöt-
unglingur er hann
bar upp bónorðið
„ÉG vai’ þreytt, dauðþreytt
ogr í slæmu skapi. Ég hafði
verið önnum kafin fram á
nætur í meira en mánuð og
var orðin illilega hvíldarþurfi.
Flemming var líka eitthvað
viðutan og hugsandi þetta
kvöld. Hann yrti tæpast á
mig fyrr en hann kvaddi, en
muldraði þá eitthvað, sem ég
ekki skildi. Ég tók það fyrir
kveðjuorð og þakkir og brosti
bara við. Það varð augnabliks
þögn. Svo stamaði hann: „Þér
hafið ekki svarað mér“.
„Svarað?“ sagði ég, „spurðuð
þér mig einhvers?" „Já,
reyndar“, sagði Fleming og
stámaði hálfu meira en fyrra
sinnið, „ég spurði hvort þér
vilduð verða konan mín.“
Þannig segist frá ekkju Sir
Alexander Flemings, skozka
vísindamannsins er fann
penecillinfð. „Hann kom til
Grikklands í október 1952“
segir hún, „í boði grísku ríkis-
stjórnarinnar og var mjög
fagnað, sótti heim rannsókn-
arstofur, efnaverksmiðjur, há-
skóla og sitthvað fleira
merkra stofnana. Mér hafði
verið falið að sjá um ferðir
hans í landinu. skipuleggia
heimsóknina í hólf og gólf og
þegar lei'ð að lokum hennar
var ég orðin úrvinda af
þreytu. Að kvöldi 9. nóvem-
ber kom Fleming heim að
skrifa nokkur þakkarbréf og
vana pistilinn í dagbókina
sína, sem hann lét aldrei hjá
líða. Hann borðaði hjá mér
kvöldverð og bónorðið sem
á'ður sagði bar hann upp á
tröppunum þegar hann var að
kveðja. Ég vissi ekki hvaðan
á mig stóð veðrið, skildi ekki
Sir Alexander Fleming, skozki læknirinn og sýklafræð-
ingurinn, sem fann penecil linið. Fyrsta ritgerð hans um
það kom fram þegar árið 1929 en lyfið sjálft var fyrst
notað á sjúkling árið 1941. S ir Alexander lézt í London 1955
sjötíu og fimm ára að aldri.
Amalia Coutsouris Voureka, síðari kona Sir Alexanders
Flemings. Brúðkaup þeirra stóð 9. apríl 1953, er Sir
Alexander var 73 ára. Fyrri kona hans, Sarah McElroy,
sem alið hafði honum einn son, Robert, lézt árið 1949.
hvert hann var að fara. Það
leið dágóð stund áður en ég
gerði mér grein fyrir því sem
hann hafði sagt, en þó sagði
ég líka „já“.
Amalia Voureka, ekkja Sir
Alexanders, starfaði í Eng-
landi am árabil að loknu
læknisnámi heima í Grikk-
landi og var m. a. einn nán-
asti samstarfsmaður hans í
níu ár. Sir Alexander var þá
orðinn ekkjumaður, Sara,
fyrri kona hans, hafði látizt
fyrir nokkrum árum og hann
var mjög einmana. Þegar leið
að iokum Englandsdvalar
gríska læknisins unga fékk
Fleming handa henni banda-
rískan styrk til þess að hún
gæti verið áfram í Englandi
cg starfað með honum að frek
ari rannsóknum þar. Svo leið
allt til þess er henni var
boðið að taka við yfirstjórn
eins helzta sjúkrahúss Aþenu-
borgar, sem hún hafði unnið
á sjálf forðum daga sem
kandídat.
Sir Alexander óskaði henni
til hamingju ,með þetta góða
boð og bað henni velfarnaðar
í starfinu — en lét þess jafn-
framt getið, að sér hefði virzt
rannsóknarstörf eiga vel við
hana og borðið hennar gamla
á rannsóknarstofu hans myndi
bíða henriar enn um sinn.
Framhald á bls. 31.