Morgunblaðið - 07.11.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.11.1965, Blaðsíða 15
f Srurmudagur 7. nóv. 1965 MOHCUNBLAÐIÐ 15 Upplýsingar hjá umboðinu BANEMANN flyglar og píanó cru þekkt í útvarps- ©g konsertsölum um heim ailan, meðal annars eru þau staðsett í ROYAL FESTIVAL HALL og ROYAL COLLEGE OF MXJSIC í LONDON. frá Us Hér á landi er fjöldi af Danemann hljóðfærum. F’jöldi viðurkenndra tónlistarmanna hefur valið þetta merki t.d. JOHN OGDEN, sem fékk fyrstu verðlaun á Tschaiskovsky tónlistarhátíðinni í Moskva. DANEMANN hljóðfæri eru þekkt fyrir tóngæði, þau eru fáanleg með tveim eða þrem pedölum. DANEMANN píanó eru undir- dempuð. DANEMANN píanó eru með sjö og kvart áttunda nótna- borði — Þeir vandlátu velja DANEMANN. Tveggja ára ábyrgð. VERÐ MJÖG HAGSTÆTT. — STUTTUR AFGREIÐSLU- FRESTUR. — Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá umboðinu. HRÓBJARTUR BJARNASON HF. 6. — Símar 11313 og 11314. HIN HEIMSÞEKKTU Ryksugur við allra hæfi: Tvær stærðir af tepparyksugum, sem hrista teppin um leið og þær soga. KÚLU-ryksugur, sérlega mikill sogkraftur Tvær gerðir af liggjandi ryksugum. Handryksugur, hentugar fyrir bifieiðir. Fullkomin varahlutaþjónusta. HEIMILISTÆKI Þvottavélar við allra hæfi: Sjálfvirkar þvottavélar. Þvottavélar með þeytivindu. Þvottavélar með rafmagnsvindu, með og án suðu. Þvottavélar með handvindu, með og án suðu. SÖLULIUBOD: BIRKIHLÍÐ 11 Ragnar Hafliðason Vestmannaeyjum. SÍMI 1692

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.