Morgunblaðið - 28.11.1965, Side 8
8
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. nóv. 1965
Kirkjufundurinn
HINN 15. almenni kirkjufundur
var haldinn í Reykjavík d-agana
16.-18. október siðastl. Eftirfar-
andi ályktanir voru gerðar á
fundinum:
1) Hinn almenni kirkj ufund-
ur beinir þakklæti til stjórnar-
nefnda, forstjóra og starfsfólks
jþeirra elliheimila, sem til eru í
2/andinu, og telur starf þeir-ra
rnjög mikils vert fyrir þjóðfélag
og kirkju.
2) Kirkjufund-urinn beinir
þeim tilmæl-um til biskups og
kirkjustjórnar, að haldinn verði
hátíðleg-ur dagur aldraðra einu
sinni á ári í þeim tilgangi, að
fj-allað verði um málefni þeirra
í ræðu-m og ritum, meðal ann-
ars ti-1 að láta í ljós þakk-læti
fyrir það starf, sem aldraðir hafa
af handi leyst, og til að glæða
almennan áhuga á velferðarmál-
u-m þeirra.
3) Fundurinn beinir þeim til
mælum til prasta og safnaða í
Reykjavík og víðar um landið,
að þeir láti velferðarmál aldr-
aðra til sín taka, svo að aldrað
félk geti snúið sér ti-1 forstöðu-
manna sinna eigin safnaða með
vandamál sín. >á vill fundurinn
þakka þei-m söfnuðum og kven-
félögum safnaða, sem þegar hafa
tekið til við þjónustu meðal al-dr
aðra og unnið að öðrum líkna-r-
naálum og mannúðarmálum á
einn eða annan veg.
4) Fundurinn tek-ur undir
þakklæti Hvítabandsins til sr.
Baralds Hope, frú Hönnu Hop-e
ig Signe Lindö fyrir stóra gjöf,
sem norska Hvíta-bandið hefur
giefið til minningar um Ólafíu
Jóhannsdóttur og þau hafa með
gjafabréfi afhent íslenzka Hvíta
bandinu í þeim ti-lgangi að
styrkja íslenzkt díakonissustarf.
5) Fundurinn fagnar því, að
ung íslenzk stúlka, Unnu-r Hall-
dórsdóttir, hefur lokið díakon-
issumenntun og er f-ús til að
1-eysa af hendi starf díakonissu
í kirkju vorri, og biður fundur-
inn henni allrar blessunar í
þessu framtíðarstarfi.
6) Hinn almenni kirkjufund-
ur leyfir sér að benda þjóðinni
á hina knýjandi nauðsyn þess,
að þjóðkirkja fslands öðlist auk-
ið fjárhagslegt sjálfstæði, svo að
hún geti beitt sér fyrir ýmsum
þeim frarokvæmdum, sem hún
álítu-r aðkallandi í sínum verka-
hring á hv-erju-m tima. Skorar
fundurinn á háttvirt Alþingi að
samþykkja nú -þegar frumvarpið
um Kristnisjóð.
7) Hinn almenni kirkjufund-
u-r telur, að auka þurfi aðstoð
við aldrað fólk, fyrst og fremst
á eftirfarandi hátt:
1) Með safnaðarhjálp til þess
aldraðs fólks, sem býr í heima-
húsum, einkum einstæðinga.
2) Með byggingu hentugra
smáíbúða fyrir aldrað fólk, þ-ar
sem hægt er að láta í té sameig-
inlega þjónustu.
3) Með byggingu eða eflingu
sérstakra dvalarheimila fyrir
aldrað fólk, sjálfs-tæðra eða í
sambandi við almenn sjúkrahús.
4) Með sérdeildum fyrir aldr-
að fólk (geríatriskum deil-dum)
við stærstu sjúkrahús landsins
fyrir þá, sem þurfa sjúkrahús-
vist.
5) Með sérstökum hjúkrunar-
deildum fyrir aldr-að fólk, sem
er vanheilt á geði.
8) Hinn almenni kirkjufund-
ur álítur það vítavert, að em-
bættismenn þjóðkirkjunnar fari
óvirðingarorðum í ræðu og riti
um vora beilögu kirkj-u, þær
kenningar hennar eða það starf
MADE IN U.S.A.
.... í PiPUNA!
MEST SELDA PIPIJTOBAK I BAIMDARIKJIiNUHf
h-ennar, sem er ótvírætt í sam-
ræmi við Guðs orð.
9) Hinn almenni kirkjufund-
ur mæltist eindregið til þess, að
al-lir landsmenn, sem láta kristin
dómsmál sig nokkru skipta, legg
ist á eitt um að styrkja starf
Hins íslenzka Biblíufélags að því
og end-urskoðun Biblíunnar og
1) Að ljúka sem fyrst þýðingu
Nýja testa-mentisins.
2) Eignast bækistöð í Reykja-
vík.
Samvinnutryggingar hafa í nokkur ár getað tryggt bændur fyrir margs konar tjónum
eða slysum á fólki, sem þeir verða bótaskyldir fyrir. Nýlegt dæmi um alvarlegt slys
6 býli í nágrenni Reykjavíkur hefur staðfest, að hverjum bónda er nauðsyn að hafa
ábyrgðartryggt.
Þá hafa bændur sjálfir orðið fyrir alvarlegum slysum, bæði við störf sín, og utan heim-
llis, án nokkura tryggingabóta. Nú teljum vér hins vegar, að sérstök ástæða sé til
fyrir bændur að draga ekki lengur að ganga frá ábyrgðar og/eða slysatryggingu og
fela Samvinnutrygglngum þar með ábyrgðina.
SAMVINNUTRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UMBOÐ UM LAND ALLT
3) Taká í eigin hendur sölu o-g
dreifingu Biblíunnar.
4) Ráða framkvæmdastjóra.
5) Eignast bókasafn samboðið
félaginu.
10) Hinn almenni kirkjufu-nd
ur tjáir sig í aðalatriðum sam-
þykkam tillögum Jóns H. Þor-
bergss-onar, sem fram kom á
kirkjuifundi haustið 1963 um
könnun á kris-tnihaldi þjóðarinn
ar og trúarlífi lands-manna, og
væntir þess, að góð samvinna um
þetta efni takist m-eð væntan-
legri undirbúningsnefnd næsta
fundar og nefnd þei-rri, er síðasta
Kirkjuþing kaus til könnunar á
þessu sviði.
Byggir F.í. ný sæluhús
eða stækkar þau gömlu?
Umgengnín í sæluhúsunum
fer versnandi
Ferðafélag íslands fór 107
skemmtiferðir í sumar og tóku
2642 manns þátt í þeim. Hefur
aukizt mjög að fyrirtæki leiti
til Ferðafélagsins og biðji það
um að sjé um ferðalög fyrir sig,
einkum þegar farið er á síaði
þar sem Ferðafélagið á sæluhús.
Á s.l. ári fóru fram viðgerðir
á þrem-ur húsum, í Kerlinga-
fjöllum, Hveravöllum og Hvít-
árnesi, og mikið er nú rætt um
næstu byggingu á sæluhúsi, og
skiptar skoðanir um hvort
byggja eigi við einhver gömlu
húsin, svo fleiri komist þar fyr
ir til gistingar í einu, eða hvort
ráðizt verður í að reisa sælu-
hús á nýjum stað í öræfunum.
Kemur þá helzt til greina
Sprengisandsleið, sem er nú að
verða nokkuð fjölfarin og þá
talað um Nýjadal.
. Þetta kom m.a. fram er for-
maður félagsins, Sigurður Jó-
hannsson og framkvæmdastjóri,
Einar Guðjónsen, skýrðu frá
framkvæmdum á s.l. ári og
væntanlegum framkvæmdum í
svokallaðri sviðamessu í Skíða-
skálanum s.l. sunnudag. Var
um það rætt, að umgengni í
sæluhúsunum hefur með auk-
inni umferð farið mjög versn-
andi og eru talsverð vanhöld á
þeim hlutum, sem í húsunum
eru. Þrifnaður er ekki sem
skyldi. Ferðafólk þvær t.d. ekki
nærri alltaf gólfin eftir sig, og
hendir rusli á hlaðið o.fl. Einn-
ig ber mikið á því að fólk ek-
ur í hlað, og rótar upp gras-
flótum við skálana, en sæluhús-
in eru öll í mikilli hæð, þar
sem gróður á erfitt uppdráttar
og verður allt að svaði, þar sem
bílar aka, kannski í bleytutíð.
Ekki er þarna um athugunar-
leysi eitt að ræða því allar
hindranir, sem settar eru til að
ekki sé ekið í hlað, eru rifnar
upp og ekið upp í hvamma, þar
sem skilti eru með beiðnum um
að þar verði ekki bílaumferð.
Guðm. Magnússon heiðraður
Stærsta átak Ferðafélagsins á
sl. ári voru kaup á skrifstofu-
húsnæði fyrir félagið á Öldu-
götu 3. Voru til þess seld 500 kr.
hl-utabréf, og er helmingur af
þeim seldur.
Einn af hinum ötulu félögum
Ferðafélagsins, Guðmundur
Magnússon, var heiðraður og
gerður kjörfélagi í F.í. Hann
hefur unnið félaginu ósleitilega
í fjöldamörg ár og gerir enn.
Kvöldvökurnar vinsælar.
Lárus Ottesen skýrði frá
kvöldvökum Ferðafélagsins,
sem haldnar eru á vetrum og
eru mjög vinsælar. Voru haldn-
ar 5-6 kvöldvökur á árinu, og
er næsta fimmtudaginn 18. nóv-
ember, en þá verður tekin upp
sú nýbreytni að sýna myndir
teknar í ferðalögum Ferðafélags
Nýkomið
Prjónaföt á drengi 1—2 ára. — Einnig mikið
úrval af enskum barnapeysum.
Verzlunin VERA, Hafnarstræti 15.