Morgunblaðið - 28.11.1965, Page 20

Morgunblaðið - 28.11.1965, Page 20
20 MOHCUNBLAÐIÐ Sumvudagur 28. nóv. 1965 BIFREIÐIR FRA checker MOTORS CORPORATION U.S.A. * IMú fyrst á Islandi, en hafa 44 ára reynslu í Bandaríkjunum A — 12 W. 4ra-dyra Station bifreið. A — 11. Leigubifreið. Meira magn af þessari heimsfrægu leigubifreið fæst nú til útflutnings. Checker leigubifreiðin er byggð með þægindi, endingu og hagsýni fyrir augum. Hún hefur reynzt vel við örðugustu akstursskilyrði og fullnægir kröfum bifreiða- stöðvanna árið um kring. Þetta er leigubifreið í orðsins fyllstu merkingu, sérstaklega rúmgóð allt að 30% meira rými en í venjuiegum fólks- bifreiðum. A — 12. Fólksbifreið, Sérstaklega þægileg 4-dyra bifreið. 3 metrar milli hjóla. Engar útlitsbreytingar árlega. 6-cyl. vél, 140 h.ö. Ágætis atvinnu og einka- bifreið. Tvöfold grind í öllum Checker hifreiðum, sem eykur öryggi og stöðugleika A — 12E. Custom Limousine. Þetta er nýja stóra gerðin af Checker og er framleiðsla hennar mjög takmörkuð, þessi bif- reið er byggð fyrir þá sem hafa ánægju af því sem óvenjulegt er, þurfa rúmgóða bifreið og kunna gott að meta. Uppslegnum stólum er sér- staklega haganlega fyrir komið, gólfin eru flöt og afturhurðirnar eru jaínvel breiðari en á Marathon A — 12. Bifreiðin er örugg í akstri, íburðarmikil, þægileg, heniug og endingargóð. Vagn þessi er sterkbyggður og endingargóður. Hann er byggður með Checker leigubifreiðinni, sem heimsfræg er orðin. Afturhjólin skerða ekki rýmið og engin ójafna er í gólfi. Hurðin á geymslurými er sérstaklega breið. Ekkert er um prjál á bifreiðinni. Hún er örugg, sterkbyggð og af klassískri gerð. Bifreiðin tryggir eigand- anum aukna endingu og aukinn kílómetraf jölda. A — 12 W 6. 9 til 12 farþega flugvalla og hópferðabifreið. Hin heimsfræga flug- vallabiireið frá Checker Motors er sérstaklega sterkbyggð og end- ingargóð enda algjör nýjung. Hún er þægileg og ódýr í rekstri og hentug fyrir fyrirtæki, stofnanir og jafnvel stórar fjölskyldur. Fram- leiðsla þessarar bifreiðar var hafin vegna mikillar eftirspurnar eftir ökutæki sem sameinar kosti ódýrra leigubifreiða, þægindi einka- bifreiða og styrkleika langferðabifreiða. Er þetta eina bifreiðin, sem gerð hefur verið til að flytja 9 — 12 farþega styttri og lengri leiðir á þægilegan, öruggan og ódýran hátt. Upplýsingar veittar alla daga milli kl. 3—7. — Sími 1-85-84. KR. STEINDÓRSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.