Morgunblaðið - 14.12.1965, Page 9

Morgunblaðið - 14.12.1965, Page 9
ÞriSjuíagur 14. des. 1965 MORCU N BLAÐIÐ 9 ,MOVLOIM‘-tóg — POLYPROPYLENE — BEZTA FÁANLEGA EFNIÐ í: LÓÐIR • BÓLFÆRI NETATEINA LANDFESTAR MJÖG ÓDÝRT — LÉTT OG FÚNAR EKKI. HEFIR STAMA ÁFERÐ — ER LIPURT í í MEÐFÖRUM. KYNNIÐ YKKUR ÞETTA ÓVIÐJAFNANLEGA TÓG. PLASTNETAHRINGIR RÉTT STÆRÐ — MJÖG GÓÐ TEGUND. NETADREKAR, ENSK. OG ÍSL. LÓÐADREKAR NETALÁSAR — NETAKÓSSAR — NETAFLÖGG NETABELGIR — LÓÐABELGIR — BAUJUB. ÖNGLAR — RAUÐMAGANET — PLASTFLÁR FISKKÖRFUR — LIFRARKÖRFUR FISKISTINGIR — GOGGAR. — NETAGARN. BAHfBUSSTENGUR - BAUJUFLÖGG STALVÍR SNURPUVÍR — TROLLVÍR — KRANAVÍR — VÍRMANILLA — BENSLAVÍR — VANTAVÍR MANILLU — SISAL — NÆLON-tóg. BAUJULUGTIR „AURORA“ MEÐ RAFAUGA BLIKKA, SLÖKKVA SJÁLFKRAFA ER BIRTIR „NEFA“ BAUJUUÓS. „AUTRONICA“ BAUJULUGTIR „NIFE“ BAUJU- LUGTIRNAR ENDINGAR- GÓÐU MEÐ 1 OG 2 LJÓSUM. HAUSINGASVEÐJUR — FLATNINGSHNÍFAR BEITUHNÍFAR — FLÖKUNARHNÍFAR — GOTUHNÍFAR — STÁLBRÝNI — ÍSSKÓFLUR SALTSKÓFLUR — GOTUPOKAR. • NÓTAHRINGIR — HÁFLÁSAR — SLEPPIKRÓKAR — HRINGNÓTABLAKKIR — SÍLDARHÁFAR — SÍLDARGAFFLAR. VERZLUN O. ELLINGSEN I.O.C.T. Stúkurnar Verðandi nr. 9, og Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. - Síðasti fundur ársins. Æ.t Herrosvuntur með Karlsberg og Tuborg- merkjum, komnar aftur. V E R T l U W I W ^etinuneluA '7' BRÍÐRBBORGflRSTIO22 Bræðraborgarstígur 22. Simi 13076. Speglar — Speglar Snyrtivörur Mikið úrval af speglum í gang og bað- herbergi. — Speglar á tekkbökum. Fjölbreytt úrval af snyrtivörum, einnig mikið úrval af gjafakössum og gjafavörum. Gleriðjan sf. Skólavörðustíg 22 A — Sími 11386. ............................................................................ •-••••......••....... •••-.•-:• ".- •••-r«"'-••• MÚRARAR BVGGINGAMIENN Útvegum með stuttum fyrirvara hinar þekktu B E N F O B D steypuhrærivélar FJARVAL SF. Umboðs- & heildverzlun Laugavegi 28. Sími 15774. 'OiuUea ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA ANDREA Í-Bnéua SJÚNVARPSVIÐTÆKI er fyrir bæði kerfin, 10 Evrópurásir og 3 amerískar. er fallegt, endingargott og með árs ábyrgð. er með 19” — 23” PAN-O-RAMIC „SHELBOND“ mynd- lampa, sem gefur fádæma skýra mynd við öll birtuskil- yrði. er með 27 viðtökulampa og sérlega næman þriggja stiga I.F. magnara, sem tryggir beztu hugsanlega viðtöku veikra merkja. er með innbyggðu loftneti, sem sennilega nægir fyrir Rey k j a ví kurstöðina. er með sjálfvirkan styrkjafnara, sem kemur í veg fyrir að styrkbreytingar á útsendingu hafi áhrif á gæði mynd- arinnar. er með Hi-Drive Video útgangsrás, sem tryggir mestan myndstyrkleika. er með sjálfvirkan spennustilli, sem kemur í veg fyrir að spennubreytingar hafi áhrif á myndina. er er með sérlega hljómfagran hátalara, sem staðsettur «r framan á tækinu. er með upplýstan glugga fyrir rásval. Rásval og fínstilling myndar að framan. GÆÐIN eru árangur 40 ára reynslu í framleiðslu sjónvarps- og stereotækja og 14 ára reynslu í framleiðslu nákvæmra og öruggra rafeindakerfa til notkunar í eldflaugum og mönnuðum gerfitunglum Bandaríkjanna. Hagstætt verð, greiðsluskilmálar, viðgerðarþjónusta. loftnetsuppsetning samdægurs. y SHARP-FOCUS TELEVISION V----------------------/ I / VESTURBÆJARRADIO MESVEGI 31 SÍIVII 21377

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.