Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 10

Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 10
10 MOKGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 14. des. 1965 Ásgeir Þðrarinsson Kveðjuorð ÞANN 18. névemiber lézt að heimili sínu hér í Reykjavík Ás- geir Þórarinsson verzlunarmað- ur. Hann var faeddur í Reykjavík 20. ágúst 1916, og var því á fimmtugasta aldursári, þegar hann dó. Hann var sonur hjón- arma Ragnheiðar Jónsdóttur og Þórarins Guðmundssonar sikip- stjóra frá Ánanaustum. Ásgeir stundaði alla ævi verzl- unarstörf. Hann byrjaði ungur ;hjá bróður sínum Halldóri Þórar- inssyni, og síðar vann hann hjá verzlun Silla og Valda, en nú síð ustu tólf árin hjá heildverzlun O. Johnson & Kaaber. Ásgeir var mikill íþróttaunn- andi. Hann var KR-ingur og var í stjórn félags þess um langt Amerískar úrvals matvörur á hóflegu verði. S.S. matardeildin Hafnarstræti 5. Úlfadeildin Verð kr. 215,00 Bernskuár afdaladrengs Verð kr. 99,45 Þorpið sem svaf Verð kr. 134,40 KYNNIÐ YÐUB JÓLABÆKUR SNÆFELLS 1965 Líf mitt er helaað hættum mm Verð kr. 225,75 Dóra fer til draumalands Verð kr. 79,55 Vetrarævintýri Svenna í Ási Verð kr. 118,25 Djúphafskúlan Verð kr. 129,00 Bókaútgáfan SNÆFELL Tjarnarbraut 29. HafnarfirðL Símar: 50738 og 51738. skeið, en í því starfi mun hann hafa eignaat marga góða vini, 'því Ásgeir var mjög hjálpsamur og studdi íþróttastarfið eftir beztu getu, þó sjálfur væri hann ekki leikmaður á fótboltavelli. HÚSMÆÐUR! SPARIÐ TÍMA YÐAR fROsnr ACRES býður upp á frysta. til- búna kvöld- og miðdegis rétti, beint úr frystihólfi ísskápsins, í ofninn: Kalkúna pie Kjúklinga pie Ferskju pie Franskar kartöflur LEIÐBEININGAR: Takið pakkann beirut úr frysti hólfi ísskápsins, opnið og setjið aluminíumpakkann í** 400 st. heitan ofninn. BakiztS í 35—45 mín. Handhægt, gómsætt, áður óþekkt hér á landi. Bíður yðar í frystikistu næstu verzlunar. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12 Sími 37960. En leikfimi og róðra stundaði hann á yngri árum. 10. júná 1944 giftist Ásgeir eftirlifandi konu sinni, Rögnu Rögnvaldsdóttur, og eignuðust þau eina dóttur, sem nú stundar nám við verkfræðideild háskól- ans. Við, sem þekktum þeirra heimiilisl'íf vitum, að það var með ágætum. Ásgeir var prúðmenni og mjög heimakær, því þar var hann með ástvinum siínum. Trú- rækni og lestur góðra bóka voru hans áhugamál. Sá, sem þessar línur skrifar, veit, að Ásgeirs verður sárt sakn- að af konu, dóttur, systkinum, tengdamóður og öllu venzla- fólki. Guð blessi minningu hans. Um leið vil ég biðja eftirlif- andi konu hans og dóttur Guðs blessunar á ókomnum árum. Kunnugur. Geiri Þór eins og við í KR kölluðum hann, horfinn — ótrú- legt — en satt, þetita — það eina sem við eigum víst hér í heimi, en eigum þó erfitt með að sætta otekur við, þegar góður vinur hverfur, ekki ekki síst þegar svo ungir menn sem Geiri Þór kveðja setur okkur hljóð. Til hans var alltaf gott að leita, þegar gamla góða K.R. kallaði. Styrkur K.R. liggur mikið í því hvað hinir eldri félagar standa fast um fél.ag sitt, hann var einn af þeim, alltaf tilbúinn að leggja á sig vinnu og fyrirhöfn, nú er hann horfinn. Við njótum ekki lengur þessarar sérstöku hjálp- semi hans, alltaf kom sér vel teið og kaffið, sem hann kom með til ökkar þegar kalit var, þar lýsti hugulsemi hans sér. Nú færum við honum þakkir fyrir alilt sem hann gerði fyrir ok'kur. Við söknum hans, en söknuður er mestur hjá hans góðu konu og dóttur, sem við vitum að voru honum svo mikils virði. Við sendum þeim innilegar samiúðar kveður, en vitum að minningin um góðan direng lifir þóft hann hverfi okíkur héðan. K.R.-ingur. „Svört l\lessa“ JOHANNES HELGI er enginn nýliði í bókmenntaheiminum. Þetta er fimmta bókin sem út kemur eftir hann, og meðal þeirra eru tvær, sem nálguðust það mjög að verða metsölubæk- ur. En þetta- er hans fyrsta mikla skáldsaga. Svört messa er þjóð- félagsádeila þar sem yfir 70 persónur koma fram á sjónar- sviðið, v embættismenn, stjórn- málamenn, afvegaleiddar telpur, fegurðardísir, hermenn og al- múgafólk. Sagan er talin gerast á eyju einhversstaðar fyrir ströndum, en speglar að sjálf- sögðu íslenzkt þjóðfélag og ís- lenzka lifnaðarhætti í dag. Bókin er 373 þéttprentaðar síður. Út- gefandi er Helgafell. IMý íslenzk skáldsaga „HJÓNIN í Litki-Hlíð heitir ný skáldsaga eftir Árna Ólafsson, sem komin er á markaðinn. Þetta er fimmta skáldsaga höf- undarins og dregur hann hér upp myndir úr íslenzku sveitalífi áð- ur en nútímatæknin rudidi sér til rúms við búskapimn. Á kápu bókarinnar segir, að þetta sé sveitaliífssaga sem lýsi kjarkmiklu drengskaparfólki — fólki, sem ekki gafst upp, þótt 'kalt blési á stundum, helidiur bauð það erfiðleikunum byrginn og óx við hverja raun. Áður hafa komið út eftir Árna Ólafsson Æskuminningar smala- drenigs, Glófaxi, Fóstursonurinn, Húsfreyjan á Fossá og Drauma- dísin. Þrjár þessara bóka eru upp seldar. Það er Sögusafn heimilanna, sem gefur út þessa nýju bók. nýkomnar ÞÝZKAR OG ÍTALSKAR Kvenpeysur úr dralon og ull. Mjög gott úrval. Ennfremur stórglæsilegir þýzkir greiðslusloppar. Slopparnir eru framleiddir úr diolen, ytrabyrði, vatt og fóður eru 100% diolen. Nýjar vörur daglega. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Póstsendum um allt land. Kjörorðið er: Einungis úrvals vörur. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. Austurstræti 10. Nýjasfa nýtt O S W A L D HÁTÍZKU KVENSKÓR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.