Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 15
Þriðjudagur 14. ðes. 1965
MORGU N BLAÐIÐ
15
Vélatvistur
Hvítur í 25 og 50 kg. böllum.
Sama góða tegundin og áður.
LÆKKAÐ VERÐ
VERZLUN
O. ELLIINiGSEIN HF.
Getum bætt við okkur
mótauppslætti á einni hæð nú þgear, einig kæmi
til greina smærri verk. Uppl. í síma 30136.
Aðalfundur
Vestfirðingafélagsins verður haldinn fimmtudag-
inn 16. des. kl. 20,30 í Tjarnarbúð (uppi).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Byggðasafn Vestfjarðar. Vestfirðingabók.
Að lokum skemmtiatriði:
Karl Guðmundsson, upplestur.
Anna Þórhallsdóttir, söngur með
langspilsundirleik.
Nýir félagar teknir inn á fundinum.
Fjölmennið. STJÓRNIN.
VANDERVELL
Vélalegur
Ford, amerískur
Ford, enskur
Ford Taunus
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Þýzk jólatré
Úrvals blágreni í sérflokki fyrir heimili
og samkomuhús.
Skaftahlíð 3, Reykjavík.
Efnalaugavélar til sölu
Heppileg samstæða fyrir kaupstað eða kauptún
út á landi. Vélarnar seljast á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í símum 12742 og 22156.
Kópavogsbúar
Hárskurðarstofa mín á Skjólbraut 10, Kópavogi
flytur á Borgarholtsbraut 5, Kópavogi, miðviku-
daginn 15. des. (3ja hús frá Kópavogshæð vestan-
megin).
Aðeins það bezta, hinar vinsælu frönsku hnífskurð-
arklippingar ( cuberasor) fáið þið á stofu minni.
Komið tímanlega fyrir jól.
JÓN GEIR ÁRNASON
hárskurðarmeistari
herra- dömu og barna.
fiiÍH
WlYOUiNO
I BY660 Á SJtMA 6RUNDVEILI'
^06 KASKÓTRY66IN6_
HVAÐ gerist, þegor skuldugur fjölskyldufoðir
fellur fró ó unga oldri?
GETUR eftirlifondi eiginkoha séð sér og börn-
um sínum forborða?
GETUR hún haldið íbúð, sem ó hvíla skuldir,
er nema hundruðum þúsunda króno?
EF fjölskyldufoðirinn hefur ekki gert neinor
róðstafanir, og ondlct hons ber óv*nt oð
höndum, þó geta ótrúlegir erfiðleikor blosoð
við eiginkonunni og bÖrnum hcnnor.
HVERHIG gefur fjölskyldon fryggf síg gegn
fjórhogslegu hruni, ef fjölskyldufaðirinn fellur
fró?
FJÖLSKYLDUFAÐIRINH getur líftryggt sig,
og vér getum einmitt boðið mjög athyglis-
verða líftryggingu gegn dónaróhsettu, «r vér
nefnum
STÓRTRY66IN6U
ALMENNARB
TRYGGINGARfI
I LÍFDEILD. Póslhússtrœli *. simi I7T06
Sölustaðir:
Reykjavík: Herradeild P. Ó.
Akureyri: J.M.J. Herradeild
Akranes: Verzl. Drífandi
Keflavík: Verzl. Fons
Hafnarfirði: Verzl. Ásbúð
Vestmannaeyjum: Verzl. Sigurbjargar Ólafsd.
Neskaupstað: Verzl. Túngata 1
Seyðisfirði: Verzl. Heiða & Halla.
er i sérflokki