Morgunblaðið - 14.12.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.12.1965, Qupperneq 21
ÞriSjuítagtfl* 14. des. 1965 MORCl! N BLAÐIÐ 21 Atvinnurekendur Ungur og reglusamur maður með verzlunarskóla-. . próf og reynslu sem sölumaður óskar eftir atvinnu. Xilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Áramót — 8032“. Stretchbuxur Stærðir 1—8. Verð kr. 137.— til kr. 173.— RÓ.-búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. M.s. Esja fer vestur um land til Akureyrar 16. þ.m. Vörumót- taka í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, og Akureyrar. Farmiðar seldir á mið- vikudag. Ath. Þetta er síðasta ferð skipsins fyrir jól. Kristján Siggeirss. hf. Laugavegi 13. Sími 13879. <r i NÝJUM umbúðum: yuría- smlörlíki er heilsusamlegt og bragðgott, og því ti!- vaiið ofan á brauð Þér þurfið að reyna Jurta-smiörUkÍ til að sannfærast um gæði þess. Juria-smiörlíki er eingöngu framleitt úr beztu fáanleg- um jurtaolíum og stenzt samanburð við hvaða feitmeti sem er, hvað bragð snertir. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA h.f. Skrifstofuvinna Stúlka með Samvinnuskólamenntun óskar eftir vinnu í byrjun febrúar. Vön almennri skrifstofu- vinnu. — Hringið í síma 17816 eftir kl. 5. Glit Hraunkeramik — mjög vinsælt til gjafa innanlands og utan. Sendum um allan heim. Hammagerðin Hafnarstræti 17 Hafnarstræti 5. NÝBÓK Góð bók um líf nútímafólks. VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMINGJU BALDVIN Þ. KKISXJÁNSSON íslenzkaði ' Efni bókarinnar er sótt til mikils fjölda nútíma- manna og skýrt frá lífi þeirra og starfi. Dr. Norman Vincent Peale er einn frœgasti pré- dikari Ameríku fyrr og sítSar — í sjónvarpi, út- varpi og kirkju. Hann er og heimsfrægur rithöf- undur, bæði af bókum sínum og sem ritstjóri. „VÖRÐUÐ LEIÐ TIL LÍFSHAMINGJU* er ein hans frægasta bók. Hún er einhver mesta met- sölubók, sem um getur: á 4 milljón eintaka hafa selzt í heimalandinu, þar sem hún var árum saman efst á metsölubókalista — og hefur verið þýdd á fjölda tungumála; seldist m. a. upp í 2. útgáfu á skömmum tíma í Danmörku á þessu ári Kaflar úr þessari óviðjafnanlegu metsölubók hafa verið endurprentaðir í dagblöðum, tímaritum og bæklingum — og endursagðir í sjónvarpi, útvarpi og á ótal mörgum mannfundum — og efni bók- arinnar lagt til grundvallar rökræðum á námskeið- um og í skólum. Bókin sýnir okkur á einfaldan og raunhæfan hátt, hvflíkum undraverðum árangri er unnt að ná, ein- faldlega með því að stjórnast ávallt af óbugandi bjartsýni og jákvæðrí hugsun. Það er ekki ofmælt, að þessi bók hafi orðið mikl- um fjölda manna um heim allan hjálp og örugg leiðsögn til lífshamingju. KAFLAHEITI BÓKARINNAR: Temdu þér sjálfstraust — Rór hugur geislar orku — þú getur öðlast varanlegan lífsþrótt — Reyndu mátt bænarinnar — Þú ert þinnar eigin gæfu smiður — Hættu að ergja þig og æsa — Væntu hins bezta, þá hlýturðu það — Að viðurkenna ekki ófarir — Þú getur brotið viðloðandi angist á bak aftur — Kraftur tU lausnar persónulegum vanda — Lækningamáttur trúar- innar — Reyndu þetta, þegar lífsþrótturinn dvínar — Nýjar hugsanir — nýr maður — Afslöppun veitir orku — Ráð til vinsælda og áhrifa — Huggun gegn harmi —■ Leitaðu ásjár æðri máttar. Bókaútgáfan LINDIN sf. AÐALUMBOÐSSALA BÓKABÚÐ NORÐRA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.