Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 23

Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 23
Mfljudagur 14. des. 1965 MORGUNBLADIÐ 23 Verzlunin Brynja Laugavegi 29. með spegli, 5 gerðir. Vandaðir, fallegir. Hafnarstræti 21, sími 13336 Suðurlandsbraut 32, sími 38775. Gólfteppi Síðustu forvöð að fá gólfteppi fyrir jól. Afgreiðum ennþá í vinsælustu og eftir- sóttustu efnunum. Athugið! Beztu kaupin gerið þið í gólf- teppum í Teppi h.f. 100% ullarteppi á kr: 512,00 fermeterinn. Austurstræti 22 — Sími 14190. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ýmsum stærðum. — Póstsendum — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laueavegi). Með síðasta skipi frá Ham- borg: SAMANLAGÐI SXÓLL INN EFTIRSÖTTI. Vönduð smíði úr úrvals beyki. Seta bólstruð. Kr. 275,- Borgarfell Laugaveg 18 (gengið frá Vega mótastíg). Sími 11372. fasteigna-og verðbréfasala Til sölu 6 herbergja — íbúð — Laus strax íbúðin er á efstu hæð í nýu húsi við Þingholtsbraut. Fallega innréttuð og vönduð. Fagurt útsýni. 1 íbúð- inni eru 4 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús og bað. Bíl- skúr. 750 þúsund lánaa'ð tiJ 15 ára. Útborgun má greiða í tveim áföngum. Olaffur Þorgrímsson hri. Austurslræti 14, 3 hæð - Sími 21785 SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR TV/íR NÝJAR B/EKUR KOMNAR ÚT Grant skipstjóri Baskerville- og körn hans kundurlnn Höfund sögunnar, Jules Veme, þarf ekki að kynna íslendingum, slíkra vin- sælda hefur hann notið hér á landi eins og hvarvetna annars staðar. Grant skip- stjóri og börn hans er æsi- spennandi saga, sem segir. frá hinni ævintýralegu leit að Grant skipstjóra, börn- um hans og vinum þeirra. Leitin varð löng og háska- leg og ærið viðburðarík. —• Eftir sögu þessarí hefur Walt Disney gert mjög skemmtilega kvikmynd. Sögur Sir Arthurs Tonan Doyle um leynilögreglusnill- inginn Sherlock Holmes hafa notið óskoraðra yin- sælda í þrjá áratugi, enda Sherlock Holmes enn í dag frægasta, söguhetja í þeirri grein Skáldsagna. Basker- ville-hundurinn er lang- frægust þessara skáldsagna, enda er hún ákaflega spennandi og frásögnin mögnuð forneskju og dulúð. Kvikmynd gerð eftir sög- unni var sýnd hérlendis ekki alls fyrir löngu. 1 bókaflokknum Sígildar sögur Iðunnar eru nú komnar út sjö sögur, en samtals níu bækur, því að ein sagan er í þrem- ur þindum. Áður eru komnar út eftirtaldar sögur: Ben Húr eftir Lewis Wallace Kofi Tómasar frænda eftir H. Beecher Stowe ívar hlú járn eftir Walter Scott Skyiturnar I—III eftir Alexandre Dumas Börnin í Nýskógum eftir Frederick Marryat 1 þessum bókaflokki birtast einvörðungu úrvalssögur. sem um áratugaskeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri. En alveg sérstaklega eru þessar bækur kjörið lestrarefni handa unglingum og ungu fólki., Á þeim aldri eiga menn bókstaflega að lesa þessar sögur. Má marka það af því, að á uppeldismálaþingl, sem haldið var fyrir fáum árum, beinlínis auglýsti dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor eftir því, að þessar sögur og aðrar slíkar væru gefnar út til lestrar handa æsku landsins. Verð bókanna er kr. 135,00—180,00 að viðbættum söluskattl, Og hægt er að fá þær keyptar með afþorgunum. IÐUNN - Skeggjagötu 1 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.