Morgunblaðið - 14.12.1965, Page 27

Morgunblaðið - 14.12.1965, Page 27
Þriðjudagur 14. 'des. 1965 jU N B LAÐIÐ 27 3ÆJARBÍC1 , Simi 50184. Pétur syngur \ Ný litmynd. Pétur Kraus syng Áki Jakobsson bæsta réttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Siml 50249. Irma La Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk garnanmynd í lit- um. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kL 9. Shirley MacLaine Jack Lemmon Húseigendafélag Reykjavíkur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Skrifstofa á Grundarstíg 2A JON EYSTLINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Síml 21516. Benedikf Blöndal héraðsdómslögmaður Miðstræti 3 A. Austurstræti 3. - Simi 10223. KÓPAVOGSBÍU Simi 41985. C, Síðustu dagar Pompeyi Stórfengleg og hörkuspenn- andi amerisk-ítölsk stórmynd í litúm og SupertotalScope, um örlög borgarinnar, sem lifði í syndum og fórst í elds- logum. Stefe Reeves Christine Kauffmann Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá kl. 9—23,30. CSTANLEY] HAND- og RAFMAGNSVERKFÆRl fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvalL. STANLEY-verkfæri er kærkomin og nytsöm jólagjöf! r W' r LUD\ STOI riG 1 RR J k A Sími 1-33-33. Bezt ú augSýsa í Morgunblaðinu Svissneskar rolmagns- borvélar smáar og stórar, ódýrar, vandaðar. = HÉÐINN = Vélaverzlun Hljómsveity: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson RÖÐLLL Finnsku listamennirnir María og sýna listir sínar í kvöld. Hljómsvcit EIFARS BERG Söngkona: ANNA VILHJÁLMS Borðpantanir í síma 15327. RÖÐULL, Allt frá hatti oni skó Skemmtileg hljómpiata er jólagjöí, sem aldrei gleymist Jólaplata Ómars Ragnars- Bonar vekur verðskuldaða athyglL Skemmtilegasta jólaplatan, sem út hefur komið á íslandi. Kr. 330,- Ást í meinum og ellefu önn ur lög sungin og leikin af Savanna-tríóinu. Þessari plötu hafa allir gaman af. Kr. 330,- Karíus og Baktus, barna- leikrit með söngvum. Þessi plata er fyrst og fremst fyr ir „yngstu hlustendurna1'. Kr. 130,- Magnús Jónsson syngur fjórtán lög eftir fjórtán ís- lenzk tónskáld. Einkar heppileg plata til a'ð gefa erlendum kunningjum. Kr. 330,- Fjögur jólalög sungin af Elly og Ragnari. Þessi gull fallega plata seldist upp á örfáum dögum í fyrra, en er nú komin aftur. Kr. 130,- Síðari hljómplata Fjórtán Fóstbræðra hefur náð sömu vinsældum -og hin fyrri. Gömul og vinsæl lög, 40 alls. Kr. 330,- Barnalagaplata Ómars Ragnarssonar með lögun- umLok, lok og læs, Sumar og sól, Ég er að baka og Ligga ligga lá stendur allt af fyrir sínu. Kr. 130,- Fyrri plata Savanna-tríós- ins er með þrettán þjóðlög- um. Sennilega þjóðlegasta hljómplata, sem út hefur komið hér á landi. Kr. 330,- nuRMWVBrr MQMAI « —- » * * ■JhJ Fjórða sendingin kemur í dag. Þetta ætlar að verða vinsælasta plata ársins. Hljómsveit Ingimars Eydal með metsöluplötu sína. — Sex lög úr Járnhausnum eftir þá Jónas og Jón Múla Árnasyni. Lögin syngja Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragn- arsson. Kr. 150,- SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.