Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 31

Morgunblaðið - 14.12.1965, Side 31
Þriðjudagur 14. des. 1965 M0RG13 N BLAÐIÐ 31 RÁÐHERRAFUNDUR NATD HEFST í PARIS I DAG mála verða ræddir, en talið er þó víst, að utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Dean Husk, muni gera grein fyrir afstöðu Bandaríkja- stjórnar í málefnum Víetnam. — raedd skýrsla uan kjarnorku- her bandalagsins, þótt endan- leg ákvörðun verði ekki tekin París, 13. desember — NTB FASTLEGA er gert ráð fyrir, að þau vandamál, sem helzt standa í vegi fyrir nánara samstarfi ríkjanna, er aðild eiga að Atlantshafsbandalag- ið, NATO, verði tekin til um- ræðu á ráðherafundi banda- lagsins, er hefst á morgun, þriðjudag, í París. — /jb róttir Framhald af bls. 30 Islendingar — og kom jöfnunar- markið úr aukakasti sem fram- kvæma varð (samkv. reglum) eftir lok leiktímans og skoraði Karl Jóh. snilldarlega gegnum varnarvegg Rússanna. 8-8 var staðan í hálfleik. ÍC íslenzk forysta Skemmtileg og tvísýn barátta leiksins hélt áfram eftir hlé. Rússar voru á undan að skora en íslendingar jöfnuðu 9-9 og aftur 10-10. Voru þá 7 mín af leik. Og örlitlu síðar á Hörður hörkuskot í bláhornið uppi og ís- land hafði tekið forystima. Hún stóð ekki nema í mln. I»á jafna Rússar og ná nú betra taki á leiknum. Var eins og ísl. liðið hefði eklsi taugar til að komast í forystu. Kom- ust Rússar nú fljótt í 2 marka forystu og eftir 19 mín leik í síðari hálfleik er forystan 3 mörk eða 13-16. Á síðasta kafla leiksins átti Gunnlaugur mjög góðan leik- kafla og var sannkaliaður ógnvaldur Rússanna. Á 11 síð- ustu mínútum leiksins skora tslendingar 4 mörk gegn 2 — svo leik lyktaði 17-18 fyrir Sovétrikin. Vk- Liðin Lið Rússanna var ekki eins sterkt og almennt hafði verið bú- izt við. Margir höfðu reiknað með 3—5 marka tapi ísl. liðsins. Sýndu Rússar ekkert það nýtt í leik, sem kom flatt upp á ísl. lið- ið, en áttu hörkulangskyttur ann- ars vegar og fljóta og sækna línumenn hins vegar og var sam- spil milli þessara manna í sov- ézka liðinu mjög gott frá upp- hafi. Athygli vakti að Rússar notuðu 8 menn í þessum leik — en 3 fóru aldrei inn á í skipt- um. Ég held að ísl. liðinu hafi orðið á sú skyssa að ofmeta Rússana fyrir leikinn. Léleg byrjun ís- lendinga stafaði e.t.v. af því. Línuspil var nú vel virkt í ísl. liðinu en langskytturnar dugðu ver — að Gunnlaugi undanskild- um sem var bezti maður liðsins og keppnismaður til fyrirmyndar fyrir aðra. Þorsteinn stóð sig vel í markinu og nýliðarnir tveir Ágúst og Stefán Sandholt stóð- ust prófraunina vel. Þriðji nýlið- inn Þórarinn Ólafsson átti mjög sterkan varnarleik en fellur ekki að sama skapi í sóknarleik- inn. í heild átti ísl. liðið góðan leik Og hefði með samstilltari keppn- isvilja og minni óheppni eins getað fagnað sigri. Með óheppn- inni er einkum átt við slæm skot í byrjun og tvö vítaköst sem mistókust. Dómari var Svíinn Hans Carls- son og dæmdi mjög vel. Rósemi hans vökul athygli og frábær yfirsýn voru hreinn skóli fyrir alla í húsinu — og þá ekki sízt dómara. . — A.St. Mestur áhugi ríkir fyrir skýrslu um fyrirhugaðan kjarnorkuher bandalagsins, en sérstök nefnd tíu varnar- málaráðherra bandalagsríkj- anna mun leggja hana fram. Þó er ekki gert ráð fyrir, að þau mái hljóti endanlega afgreiðslu nú. Þá er ekki gert ráð fyrir, að framtíðarskipan bandalagsins verði til umræðu. Til þess, að svo mætti verða, yrðu Frakkar, sem mest hafa gagnrýnt' núverandi skipan, að gera grein fyrir af- stöðu sióni. Franska stjórnin hef- ur boðað nýjar tillögur ,um sam- starf bandalagsríkjanna, eftir að núgildandi sáttmáli rennur út, 1969. Þess er ekki vænzt, að þær verði lagðar fram, fyrr en á næsta ári, og þá ekki opinber- lega. Þess í stað er gert ráð fyrir, að franska sendinefndin muni taka takmarkaðan þátt í umræð- unum, að sinni. Fundur sá, sem nú stendur fyrir dyrum, mun fara fram á líkan hátt, og aðrir reglulegir vetrarfundir ráðherra banda- lagsins. í upphafi verður til umræðu ástandið í alþjóðamálum, og er þess vænzt, að flestir fulltrúar ríkjanna fimmtán muni taka þátt í henni. Ekki er vitað, hvort ein- hverjir, sérstakir þættir alþjóða- Vatnib flæddi Framh. af bls. 1 ars staðar í Englandi. Mikil úrkoma veldur alltaf vatna- vöxtum í ám hér. Hins vegar standa bæir og borgir víða mjög lágt, og því leiðir þetta gjarnan fljótt til vandræða- ástands". — Var nokkur snjór fyrir, er rigningarnar hófust? „Nei, það var með öllu snjó laust, alls staðar, þar sem úr- komunnar gætti. Á úrkomu- svæðunum ríkti hins vegar fljótlega vandræðaástand, og varð fólk víða að flýja úr neðstu hæðum húsa, á efri hæðit. Þá var oft ekki komizt milli húsa, nema á bátum, og á stöku stað í sérstökum slökkviliðsbílum, sem eru hærri en venjuleg farartæki, og þola betur vatn. Víða flæddi inn í hús, en flóðin mun þó hvergi hafa borið svo brátt að, að fólki gæfist ekki kostur að forða sér. Því mun hvergi hafa orð- ið manntjón, þótt margir hafi orðið fyrir miklum óþægind- um, og vatn eyðilagt innbú“. — Eru nokkrar tölur fyrir hendi um tjón? „Nei. Það kemur oft fyrir, að vatnavextir valdi skemmd- um, en sjaldnast er hægt að fá neinar tölur um skaða. Óþæg- indin eru þó mikil. Þetta er nú hins vegar að mestu gengið yfir, nema í Wales, þar sem búizt var við, að flóðin næðu hámarki um helgina. Þar kom ast menn ekki um göturnar, og umferð þar hefur víða lagzt alveg niður með almennings- vögnum". — Er það rétt, að víða hafi hækkað í ám, allt að 4—5 m? „Ekki í Mið-Englandi; þar hefur sennilega mest hækkað um 3—4 m, en meira í Wales, allt að 4—5 m“. — Hvernig var með Thames- á? „Jú, það óx anzi mikið í henni, og horfði sums staðar Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að hann hafi í hyggju að reyna að leita eftir einhvers konar stuðningsyfirlýsingu við stjórn sína, í því máli. Óvíst er þó falið, hvort slík viðleitni af ráðherrans hálfu myndi bera ár- angur, og er í því sambandi vís- að til viðtaka þeirra, sem ráð- herranh fékk, er hann hreyfði því máli, í fyrra. Þá er sennilegt, að utanríkis- ráðhera V-Þýzkalands, Gerhard Schröder, muni enn leggja á- herzlu á nauðsyn þess, að A- og V-Þýzkaland verði sameinað. — Verði skýrslan um kjarnorkuher bandalagsins rædd síðdegis á morgun, eins og margir gera ráð fyrir, er sennilegt, að Schröder lýsi þá þegar yfir nauðsyn þess, að V-Þýzkaland fái aðild að stjórn hersins, ef hugmyndin um stofnun hans nær fram að ganga. Lýsi Schröder yfir þessari skoð un, telja margir stjórnmálafrétta ritarar, að utanríkisráðherra Frakka, Couve de Murville, muni leggjast gegn hugmyndinni um sameiginlegan kjarnorkuher bandalagsins. Hins vegar er talið víst, að Dean Rusk muni fara sér hægt, komi til alvarlegra umræðna um herinn, enda eru skoðanir ólíkar á þessu máli, enn sem komið er. í kvöld komu Dean Rusk, Couve de Murville og Gerhard Schröder saman til fjórveldafund ar þess, sem jafnan er haldinn, áður en sjálfur ráðherrafundur- inn hefst. Michael Stewart, utan- ríkisráðherra Breta, veiktist fyrr í dag, og mun varnarmálaráðherr ann brezki, Denis Healey, taka sæti hans. til vandræða. Svo hátt hækk- aði í ánni, að stúlka ein, sem var nýgengin inn í almennings símaklefa, sá allt í einu, að hún myndi ekki komast burt hjálparlaust, því að hann var þá umflotinn. Hún gat hins vegar hringt til lögreglunnar, sem kom og bjargaði henni úr sjálfheldunni“. — Er allt að komast í eðli- legt horf í London aftur? „Já, nú er komið milt og gott veður, óg allt að færast í samt horf aftur, Hér er fólk að komast í jólaskap, og allar verzlunargötur skreyttar að vanda“. — Gemini Framhald af bls. 1. bíða að við fáum að reyna aft- ur“. Það var ekki á honum að merkja, að neitt sérstakt hefði borið við en um öll Bándaríkin héldu menn niðri í sér andanum er lokið var talningunni og reykurinn liðaðist upp eftir Titan-eldflauginni, sem stóð kyrr á sínum stað. Schirra tók þá ákvörðun um að skjóta ekki neyðar-eldflauginni, sem losað hefði hann og Stafford úr geim- farinu og bjargað lífi þeirra, hefði eldflaugin sprungið. Svo giftusamlega tókst þó til, að ekkert annað bar útaf og geim- fararnir voru hinir bröttustu er þeir komu aftur til manna eftir tæpan klukkutíma. . ★ A laugardagskvöld töluðu geimfararnir í Gemini 7 við eft- irlitsstöðvar á jörðu niðri um Laser-geisla svokallaðan og er það í fyrsta skipti sem slíkt hef- ur verið gert. Ekki er þó talið að hér sé á ferðinni ný fjar- skiptatækni, því Laser-geislar eru mjög næmir fyrir utanað- komandi áhrifum og fuglar á flugi og skýjafar geta eyðilagt móttökuskilyrði, en vera má að til þeirra megi grípa til við- ræðna geimfara við félaga sína í öðrum geimförum. Ðr. Finnur Guðmundsson og vinur hans. — Arnarunginn Framhald af bls. 32. Hann var mjög gæfur, og eins og fyrr segir við beztu heilsu. Dr. Finniur Guðmundsson gat þess, að örninn myndi um þriggja ára gamall, og stingur það í stúf við álit þess, sem örninn fann, Skúla Alexand- erssonar oddvita, er taldi hann eins árs gamlan og að öllum líkindium fæddan í Berserkjahrauni í Helgafells- sveit. Þess má geta, að ernir verða kyniþroska fimm ára gamlir og verða, að öllu eðlilegu, h.á- aldraðir. Ekki kvaðst dr. Finnur geta gefið neinar upplýsingar um hvar erninum yrði sleppt, en væntanlega verður það ein- hversstaðar í námunda við frændur hans og vini. Er dr. Finnur var spurður hvort meðlæti það, sem öminm hefði orðið aðnjótándi á Keldum hefði í för með sér hættur fyrir hann, er honurn yrði sleppt, svaraði hann því til, að hann gerði heldur ráð fyrir, að menn létu öminn í friði. Dr. Finnur sagði einnig, að óráðið væri hvenær erninum yrði sleppt, en vænitanlega yrði það, gert innan tveggja vikna. Framfærsluvísi- talan 180 stig KÁUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í byrjun desembermánað- ar og reyndist hún vera 180 stig. eða hin sama og í nóvember- byrjun. Vísitalan er miðuð við töluna 100 þann 1. marz árið 19,59. — Tveir merkir Framhald af bls. 6 sem segir svo um tilgang þeirra og markmið: „1. Þau samtök launþega og at vinnurekenda, sem að leiðbein- ingum þessum standa, eru sam- mála um, að varðveizla og efl- ing lífskjara þjóðarinnar, þar með talin trygging fyrir fullri atvinnu, séu undir samkeppnis- hæfni atvinnuveganna komin. Þar sem samkeppnishæfnin er háð vaxandi framleiðniaukningu er það sameiginlegt hagsmuna- mál allra, að jafnframt nánara samstarfi þeirra aðila, er að framleiðslunni starfa, sé unnið að stöðugum endurbótum á vinnuaðferðum og launafyrir- komulagi í því skyni að bæta nýtingu véla, hráefna og vinnu- afls. 2. Það er skoðun samtakanna, að vinnurannsóknir séu nytsamt og hentugt hjálpartæki til að bæta samstarfið um vinnutilhög un, vinnuaðferðir og launaá- kvarðanir, þegar vinnurannsókn ir eru framkvæmdar og notaðar á réttan hátt. 3. Samtökin hafa þess vegna orðið samníiála um eftirfarandi leiðbeiningar, sem fara skal eft- ir við framkvæmd vinnurann- sókna. og byggist samkomulagið á þeirri forsendu, að hagræð- ingarstarfsemi leiði til léttari vinnu og bættra vinnuskilyrða. 4. Markmið vinnurannsókna er að koma í veg fyrir óþarfa tímatap og finna hinar beztu vinnuaðferðir jafnframt því að mynda réttan grundvöll fyrir launaákvarðanir. Fyrir málsaf- köst (sjá III. 3a) greiðist eins og ákveðið er í taxtasamningi eða samkvæmt sérsamningi. Vinnu- rannsóknum má ekki beita til skerðingar á laimakjörum starfs manna. Áherzla skal lögð á, að starf- semin beinist ekki einhliða að því að nota vinnurannsóknir sem grundvöll fyrir setningu launaákvæða, heldur séu vinnu- aðferðarannsóknir kjarninn í notkxm vinnurannsóknanna, enda séu launaákvæði að jafnaði ekki sett nema að undangengn- um slíkum athugunum. 5. Vinnurannsóknir eru aðal- lega fólgnar í söfnun og úr- vinnslu upplýsinga um vinnuna, athugunum á tæknilegum hjálp- artækjum vinnustaða o.fl. Við vinnurannsóknirnar ber að taka fullt tillit til líkamlegra og sál- rænna þátta vinnunnar, svo og fylsta öryggis og hollustuhátta. 6. Stuðningur starfsmanna sjálfra við undirbúning og fram kvæmd vinnurannsókna er, að áliti samtakanna, mikilvægt skii yrði fyrir jákvæðum árangri. 7. Vinnurannsóknamenn verða að hafa staðgóða, hagnýta og fræðilega menntun á sviði vinnu rannsóknatækni. Samtökin leggja þó mikla áherzlu á, að við val vinnurannsóknamann- anna sé ekki aðeins tekið tillit til menntunar þeirra og hagnýtr- ar reynslu, heldur einnig mann- legra eiginleika þeirra og þroska þannig að þeir séu færir um að haga starfi sínu með þeim hætti, að sá trúnaðarandi skap- ist, sem er skiíyrði fyrir raun- sæju og vönduðu hagræðingar- starfi. 8. Við samningaumleitanir um ákvæðisvinnugrundvöll byggðan á vinnurannsóknum, svo og ef um ágreining veiður að ræða um framkvæmd slíks samnings, skulu vinnurannsókn- armennimir aðeins láta til sín taka sem sérfróðir kunnáttu- menn til að veita samningsaðil- um nauðsynlegar upplýsingar.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.