Morgunblaðið - 14.12.1965, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 14.12.1965, Qupperneq 32
DAGAR TIL JÓLA DAGAR TBL JQLA y' / . Frá slysstað bílnniu. olíubíllinn á hliðinni í skurðinum. Örin bendir á framhjólið, sem losnaði undan Banaslys er olíubíll lenti í skurði BANASLYS varð skammt frá Hvanneyri í Borgarfirði á ellefta tímanum sL laugardagsmorgun er olíubillinn M-466 frá Oliu- félaginu hf. fór út af veginum og niður í skurð. Ökumaðurinn, Vnnsteinn Þorsteinsson, 21 árs að alðri, frá Borgarnesi beið bana. Hann var einn í bilnum. Tikirög slyssins eru þau, að Unnsteinn var á leið með olíu í kymlistöð við Seleyrargil í Hafn- arfjalli. Þegar bállinin var kwm- inn á milli bæjanna Grímastaða og Báreiksetaða, skamrot frá Hvanneyri fór vinstra framihjól- ið undan bílnum, sem sveigði út af þjóðveginuim og niður í skurð þar skamimit frá. Unnsteinn miun haifa kastazt út úr bílnajm er 'hann lenti ofan Norskt skip strandar á Reyðarfirði Dældi síldaxlýsi í sjóinn og komst á flot oftur Beyðarfirði, 13. desemiber. NORSKA síldarflutningaskipið Metco strandaði á Vattarnes- tanga um klukkan 4,30 í dag er skipið var á leið til Seyðisfjarðar eftir að hafa lestað hér 500 tonn af síidarlýsi. Veður var mjög gott, logn og heiðskirt. Metco náðist út aftur fyrir eigin vélarafli um kJ. 9 í kvöld, en einhverju magni af lýsi imiun hafa orðið að dæla í sjóinn til að létta skipið. Ekki hefur fengizt uppgefið, hversu miklu lýsismagni var dælt útbyrðis. Metco er komið að bryggjiu VARpARFÉLAGAR munið afmælis- happdrætti Varðar Afgreiðslan er í S j álf stæðishúsinu við Austurvöll hér og er þriggja til fjögurra metra löng rifa á stefni skipsins neðan við sjóliniu að því er virðist fljótt á litið. Kafari mun koma hingað frá Neskaupstað í kvöid til að Uta á skemmdimar. Sjópróf miun fara fram vegna stra-ndsins á morgun, þriðjudag. Menn hér eru háifuggandi út af lýsinu, sem nú flýtur um all- an sjó og getur reynzt fuglalífi hættulegt, en æðarvarp er í Hóimium í fteyðaríirði. Vattarnestangi er yzt í firðin- um og sigldi skipið á hann með fuliri ferð og varð áreksturinn harður. — A.Þ. Snjóþungt á Eyrarbakka Eyrarbakka, 13. desember. MJÖG mikill snjór hefur safnazt saman hér vegna skafrennings undanfarna daga og má segja, að ófært hafi verið um götur þorps- ins og vegi nærliggandi byggðar- laga frá því á fös-tudag. Að vísu hefur nokksrum sinnum verið brotizt í gegn með bíla með jarðýtu síðast í morg- un, og kom,ust þá m.a. hingað oMubilar, en nú er orðið algjör- lega ófært aftur. — Óskar. í skurðinum, og varð hann undir bí'inum. Miun hann hafa látizt samstundis. Framhjólið mu,n hafa farið undan bUnum sökum þess, að lega hefur brotnað og hitnað svo mi'kið, að ró með splittisskífu, sem heldur hjÓlinu á, hefur skirútfazt af. Vegfarendur, sem komu að slysstað skömmu seinna, til- kynntu um aibburðinn til lögregl- unnar í Borgarnesi sem fór þegar á staðinn svo og læknir. Unnsteinn var eiztur þriggja bræðra, sonur hjónanna Þorsteins Bjamasonar og Sigríðar Aðal- steinsdóttur í Borgamesi. OMuibíllinn var fluttur til Reykjavíkur. Þetta er sami bóll- inn og Ragnar Guðfcrandsson frá Borigarnesi varð fyrir þann 10. nóvemtber sl., er hann var að losa oMu að bænum Kirkjuibóli á Hvítársíðu. Beið Ragnar bana, er hann klemmdist á milU olíu- bilsiins og oMutanks, sem hann vár að láta oMu á, eir bíllin.n rann aiftur á bak. Fleiri kindur drepast af ormaiyfsgjöf EINS og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá veiktist * fé bóndans að bænum Haugum í Skriðdal vegna inngjafar ormalyfs, sem ber tegundar- heitið tetraklor-kolefnis lyf. Blaðið hafði í gær tal af Jóni Péturssyni, dýralækni á Egilsstöðum, og sagði hann, að um 30 kindur að Haugum hefðu þegar tekið veikina. Nú væru 8 þeirra dauðar og aðr- ar 8 væru hættulega veikar. Þá sagði Jón, að fé að bæj- unum Þnasitarlundi og Skoirra- sitað í Norðfirði hefði einnig veikzt vegna notkunar þessa ormalyfs, þótt það væri ekki í eins stórum stíl og að Haug- um. Dýralæknirinn sagði, að hann yrði í starfj sánu var við tilfelli á hverju ári, þar sem allt að 30 kindur veikt- ust vegna notkunar tetraklor- kolefnis ormalyfsins, svo og tilfella, þar sem 2—3 kindur veiktust. 30 símastaurar brotn- uðu vegna ísingar UM 30 simastaurar brotnuðu í Vestur-Skaftafellssýslu sl. mið- vikudagskvöld og aðfananótt fimimtudags vegna ísingar, sem settist á simalínuirnar. Brotnuðu staurarnir undan þunganum. — llnnið hefur verið að viðgerð og var gert ráð fyrir að símasam- baml kæmist á aftur í gær. Að því er Ársæll Magnússon, tfulltrúi hjá simatæknideild, sagði Morgunblaðinu í gær brotn uðu flestir staurar í Landbroti, eða 23 talsins. Voru þeir allir. á sveitalínu. Þá brotnuðu 4 sveitalínustaurar á Siðu og einir 3 í Skaftártungu, milli Hvamnvs og Búlands. Ársæll sagði, að langt hafi verið komið sl. iaugardag að reisa nýja staura við þá brotmu, en fullnaðarviðgerð færi ekki fram fyrr en næsta sumar. Búizt hefði verið við, að símasamband hefði komizt á í gær, mánudag. Hann kvað viðgerðarkostnað vera mikinm, skipta tugum þús- unda króna. Ók á móti raudu Ijósi AÐFARANÓTT snnnudags ók piltur á skellinöðru á móti rauðu Ijósi inn á gatnamót Pósthússtræt is og Austurstrætis og lenti í árekstri við fólksbíl. Pilturinn var handsamaður á staðnum, en hann slapp ómeidd- ur. Ekki urðu teljandi skemmdir á bílnum eða hjólinu. i *hí i í vígahug með þanda vængi. — (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þ.) Arnarunginn geyntdur í 2 vikur á Keldum ARNARUNGI sá, er fannst I fjörunni hjá Hellissandi á miðvikudag í fyrri viku, dafn- ar nú í góðu atlæti í einu útihúsa tilraunastöðvarinnar á Keldum. Eréttamenn Mlbl. brugðu ®ér þan,gað í gærmorgiun þeirra erinda að skoða þennan sjald- gætfasta og tágulegasta fugl á íslandi. Svo vel hittisit á, að dr. Finnur Guðmundsson fiuglafræðingur var þar einn- ig stadduir, og veitti hann ýms- ar upplýisingar um örninn. Eins og fýrr segir er arnar- unginn geymdur í útihúsi, eða nánar tiltekið í litiilli kompu inn af úitihúsinu, og væsir þar sannarlega ekiki um hann. Góllf komipunnar er þakið heyi og er viðurværi arnar- ins adlt hið ákjósanlegasta. Er fréttamenn blaðsins bar að garði var örninn að gæða sér á tveimur svartbökuim, sem sfkotnir höfðu verið handa bonuim. Ekki vildi hann þó ©ta í votta viðurvist, en vappaði uim gólif og flögraði öðru hvoru upp á kassa á miðjiu gólfi, þar sem hann undi veil hag sinuim. Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.