Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 1
I
60 siður (Tvo bléð)
52. árgangur.
290. tbl. — Laugardagur 18. desember 1965
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Lengstu geimferð
manna lýkur í dag
— Gemini 7 á að lenda um kl. 1
ab íslenzkum líma
Hf«(Wton, Texas, 17. des.
' NTE — AP.
• Á morgun laugardag, um hl.
13, að íslenzkum tíma á að
ljúka lensski getanferð mann-
anna til þessa — en þá eiga geim
faramir Frank Bormann og Jam-
es l/ovell að lenda fari sinu
„Gemini 7“ í Atlantshafinu. Þeg-
ar síðast fréttist í kvöld var allt
í stakasta lagi hjá þeim um borð
«$ iiðan þeirra góð. Klukkan tæp
lega áfta í kvöld höfðu þeir farið
195 hringi umhverfis jörðu, en
Jþeir lenda eftir 205. umferðina.
• 1 gænkveldi koin fram simé-
biiun á rafkenfi geimfarins og
var um hríð óttazt að flýta yrði
Jendmg.uivni uon eiran sólarhriing,
en þess reyndist ekki þörf er til
Staftford komu í da.g fHugleiðis til
Kennedy-höfða frá flugvélamóð-
urskiipinu „Wasp“, seim tók þá
upp úr Atlantsihafiniu eftir lervd-
inguna i gær. Voru þeir hinir
ánsegðustu með ferðina og við
•beztu heii.su. Eins og frá var
sikýnt í gær, leniti Sehirra geim-
farimu Gemini 6. aðeims tæpum
tutitugu kiilómetrum frá ,,Wasp“
og þótti það m.jög vel af sér vik-
ið. Nú hafa þeir Frank Bormann
og James Lovel'l veðjað um það
við Sohirra og Staflford, að þeim
muni taikast að lenda ennlþá n*r
fkigv'éilamóðurskipiinu. í dag
hafði Gemini 7. farið níu og háilfa
milljóin kílóimetra férð um geim-
inn.
Myndirnar hér á síðunni voru birtar í Houston i Texas í gær. Voru þær teknar um borð í Gemini k
Á myndinni hér að ofan sést Gemini 7 svífa yfir jörðu.
Ik om.
• í dag voru birtar í Houston
myndirnir, sem teknar voru af
stefnumófti geimfaranna Gemini
6. og Gemini 7. úti í geimnuim.
Hru þær að sögn NTB svo góðar,
»ð blaðamennirnir fimimtóu, sem
eiáu þær fyrstir manna, urðu orð-
fiausir af undrun og hrifningu.
JVTyndirnar voru í litum og afar
Skýrar, — voru bæði sýndar kvik
noynidir og venjulegar ljóemynd-
ir.
>eir Waíter Schirra og Thomas
Keltkonen til
Rússlands
Helsinki, 17. des. NTB.
FINNSKA utaroríkisráðuneyt-
ið hefur skýrt svo frá, að
lihro Kekkonem, forseti, muni
fara i einkaheimsókn til
Moskvu fyrir jól, og dveljast
þar dagana 20.—22. desember.
Fer hann í boði Alexeis Kos-
ygins, forsætisráðherra.
Fréttamenn telja, að þessi
heimsókn Kekkonens muni
standa í einhverju samibandi
við tillögu hans á dögunum
um sérstakan Landamæra-
Framhald á bls. 31
Tilmæli
Tekið fyrir olíuflutn-
inga til Ródesíu
— Talið að ráðstöfuffiin muni
nfóta almenns stuðnings U.þ.b.
hálfs árs olíubirgðir í Ródesíu
Þegar þessi mynd var tekin sneru Þeir Walter Schirra og Thomas
Stafford geimfari sínu Gemini 6 þannig að bæði það og Gemini 7
koma fram á myndinni.
London, 17. des
— NTB-AP —
þ FRÁ því var skýrt opín-
berlega í London í kvöld, að
brezka stjórnin hafi ákveðið
að taka fyrir olíuflutninga til
Ródesíu. Mun það von stjórn-
arinnar, að önnur lönd geri
hið sama svo að bannið beri
sem mestan árangur.
þ Harold Wilson, forsætis-
ráðherra Bretlands, ög Lynd-
um friðarviðræður?
on B. Jobnson, Bandaríkjafor-
seti, héldu áfram viðræðum
sínum í dag, og mun olíusölu-
bannið meðal annars hafa
verið til umræðu. Um miðjan
dag fréttist, að þeir hefðu orð
ið ásáttir um áætlun um al-
gert bann og væri opinberrar
yfirlýsingar að vænta. Áður
hafði brezka stjórnin haft
samband við flest ríki, er
framleiða olíu og olíuafurðir,
svo og þjjóðir, sem taka þátt í
olíuflutningum. Er haft eftir
góðum heimildum ,að Bretar
hafi gildar ástæður til þess að
ætla að ráðstöfun þessi njóti
almenns stuðnings..
Bandankjastjórn tílkynnt, að forseti N-Vietnam sé
reiðubúinn til viðræðna án skilyrða
Wasbington, 17. des.
— NTB-AP —
é Bandaríkjastjórn hefur
borizt bréf frá forseta
Allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna, Amintore Fanfani,
þar sem hann segir, að Ho
Chi Minh, forseti Norður-
Víetnam, sé reiðuhúinn að
fara hvert á land sem er til
þess að ræða um ástandið í
Víetnam, án þess að gera það
að skilyrði, að Bandaríkja-
menn verði fyrst á hrott með
her sinn úr Suður-Vietnam.
Dean Rusk, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefur svarað
Fanfani og óskað nánari skýr-
inga á þessari orðsendingu og
ítrekað, að Bandaríkjastjórn
sé einnig reiðubúin til friðar-
viðræðna hvernær sem er án
nokkurra skilyrða.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið skýrði frá því í dag, að Banda-
rikjaforseta hafi borizt orðsend-
ing, er svo sé túlkuð sem forseti
N-Vietnam sé að leita hófanna
um hugsanlegar friðarviðræður.
Hafi hér verið um að ræða bréí
skrifað af Amintore Fanfani, for-
seta Allsiherjarþings S.Þ. Hefur
Fanfani eftir Ho Ohi Minh, sam-
kvæmt áreiðanlesum heimildum,
að hann sé reiðuibúinn til við-
ræðna, án þess að krefjast þess
að bandaríski herinn verði fyrst
á brott úr S-Vietnam.
Bréf þetta var dagsett 20. nóv-
ember s.l. Og 4, desemiber svar-
aði bandariski utanríkisráðtierr-
ann með bréfi til Fanfanis, þar
sem sagði, að Bandaríkjastjórn
skild-i bréí hans svo sem Stjórn-
in í Hanoi væri fús að hefja við
ræður á grundvelli Genfar-6am-
komulagsins um Indó Kina frá
1954. Jafnframt sagði Kusk, að
Bandaríkjastjórn væri fús til við
ræðna án nokkurra skilyrða, en
þó gæti hún ekki failizt á þá
fjögurra iiða friðaráætlun sem
stjórn N-Vietnam hafi dregið
upp og sagt hinn eina rétta skiln
ing á Genfarsamkomulaginu.
Rusk óskaði í bréfi sínu nánari
skýringa á þeirri ósk stjórnar-
innar í Hanoi, að vopnahlé verði
samið, áður en viðræðurnar
hefjist. Segir hann að Bandaríkja
stjórn telji að komi til einihverr
Framhald á bls. 31.
Framhald á bls. 31
Greer Garson
í framboði ?
Dalilas, Texas, 17. des. AP.
DAGBLAÐIÐ „Dallas Timec
Herald“ segir í dag, að for-
ystóimenn repulbliikana í Dall-
as hafi farið þeiss á leit við
lei'kikonuna Greer Gaason, að
hiún 'bjóði siig fram til þings
fyrir fioklkinn. Garson er giít
kauipsýslumanni að nafni
B.udidy Fogelson en hann hefur
um lamgt áraibi'l situitt repu-
öl ilka'natóokkin n.
t»
M