Morgunblaðið - 18.12.1965, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. des. 1985
Ráðskona óskast
Má hafa barn með sér.
Uppl. í síma 13645.
Stakir stólar 3ja og 4ra sæta; teak dag- stofusett. Góðir svefnbekk- ir; vegghúsgögn. Husgagna verzlun Kópavogs, Álfhóls- vegi 11. Sími 40897.
Stofuborð — innskotsborð; borðstofu borð; kommóður 4, 5 og 6 skúffu. — Húsgagnaverzlun Kópavogs, Álfhólsvegi 11. Sími 40897.
Til sölu er R.C.A. sjónvarp' 19’’, bæði kerfi. Innbyggt loft- net. Verð kr. 12—14000. — Greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar í síma 40709.
Fíat 1400 ’57 í góðu lagi, til sölu. Gott verð ef samið er strax. — Uppl. í síma 32391 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bólsti-un Kristjáns Kollarnir komnir, tilvalin jólagjöf. Bólstrun Kristjáns Klappvsrstíg 37. Sími 13646.
Skrifborð til jólagjafa. Búslóff viff Nóatún. Sími 18520.
Keflavík — nágrenni Konfektkassar í f jölbreyttu úrvali, nýkomnir. Kynnið ykkur verð og gæði tíman- lega. Brautanvesti, Hring- braut 93 B
Keflavík Til sölu er Ford, árgerð ’55 í góðu standi. Upplýsingar í síma 1684, allan daginn.
Keflavík Jólagjafir í glæailegu úr- vali. Gjörið svo vel og skoðið jólagluggai/a. Tizku og snyrtivöruverzl. kvenna Verzlunin EDDA
Keflavík Avon gjafakassar. Smekk- leg jólagjöf. Verzlunin EDDA
Keflavík Nælon undirfatnaður í glæsilegu litaúrvali. Marg- ar nýjar gerðir. Sérverzlun kvenna. Verzlunin EDDA
Keflavik Greiffslusloppar. óvenju- margar tegundir í ár. Verzlunin EDDA
Keflavík Blússur — Peysur — Pils. Nýjar vörur daglega. Verzlunin EDDA
Keflavík Töskur — Leðurhanskar — Slæffur. Glæsilegt úrvaL Verzlunin EDDA
Keflavík Ilmvötn í úrvali. Gjafakass ar, margar tegundir. — Burstasett. Verzlunin EDDA
Messar á morgunl
Háteigskirkja verður vígð i dag kl. 2. Myndina tók Sv. Þ.
Dómkirkjan
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Jón Auðuns Barnakór
syngur undir stjórn Guðrúnar
Þorsteinsdóttur. Hljómsveit
drengja leikur jólalögin und-
ir stjórn Páls P. Pálssonar.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2:00. Séra Björn
Jónsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttar-
holtsskóla kl. 10:30. Séra Ólaf
ur Skúlason.
Ásprestakall
Barnasamkoma í Laugarás-
bíói kl. 11. Séra Grímur Gríms
son.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás-
mundur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli. Barna-
guðsþjónusta kl. 10:30. Séra
Felix Ólafsson.
jJ) Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Jóla-
söngvar kl. 2. Lúðrasveit
drengja undir stjórn Páls P.
Pálssonar leikur jólalög.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugarneskirkja
Jólasöngvar fyrir börn og
fullorðna kl. 2. Barnakór úr
Laugarnesskólanum undir
stjóm frú Guðfinnu Ólafs-
dóttur. Kirkjukórinn undir
Gústavs Jóhannessonar. Á-
varp. Séra Garðar Svavarsson.
Innri Njarvíkurkirkja
Barnamessa kl. 11:00. Séra
Björn Jónsson.
að hann hefði nú barasta hrökkl-
azt út á akbrautina í þrengslun-
I um í umferðinni í gær í Austur-
I stræti, þar sem þeir eru með
| stórhýsi í byggingu, sem næstum
byggir vegfarendum út af gang-
Háteigsprestakall
Háteigskirkja vígð kl. 2.
Biskup íslands framkvæmir
vígsluna. Sóknarprestarnir að-
stoða og auk þeirra séra Jón
Auðuns dómprófastur og séra
Óskar J. Þorlóksson. Séra Jón
Auðuns dómprófastur og séra
Arngrímur Jónsson þjóna
fyrir altari ásamt biskupi.
Kirkjukór Háteigssóknar
syngur undir stjórn Gunnars
Sigurgeirssonar. Strengjasveit
úr Sinfóníuhljómsveitinni
leikur. Stjórnandi Björn
Ólafsson konsertmeistari.
Hallgrímskirkja
Ensk jólaguðsiþjónusta kl. 4
Dr. Jakob Jónsson.
Útskálaprestakall
Barnaguðsþjónusta að Hvals
nesi kl. 2. Sr. Guðmundur
Guðmundsson.
Mosfellsprestakall
Barnaguðsþjónusta að Lága
felli kl. 2.
Séra Gísli Brynjólfsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Kálfatjarnarkirkja
Æskulýðsguðsþjónusta kl.
2. Séra Garðar Þorsteinsson.
Keflavíkurflugvöllur
JólasönSvar í kapellu flug-
vallarins kl. 6. síðdegis. 5
kirkjukórar syngja. Séra
Bragi Friðriksson.
EHiheimiIið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra
Magnús Guðmundsson frá ÓI-
afsvík messar. Heimilisprest-
ur.
Eyrarbakkakirkja
Fluttur helgileikurinn: í
Betlehem er bam oss fætt.
Hefst kl. 5 síðdegis. Séra
Magnús Guðmundsson.
stéttinni, og var hún þó nógu
mjó fjnir.
í þessum þrengslum ætti hand
rið fullkominn rétt á sér í það
minnsta í jólaösinni.
Þarna hitti storkurinn mann,
sem stefndi vestur Austurstræti
og var asi á honum, eins og vera
ber í jólaösinni.
Storkurinn: Ósköp ligSur þér
lífið á, gæzkurinn?
Maðurinn á harða hlaupum:
Já, eru menn ekki alltaf í kapp-
hlaupi við þennan tímann? Em
menn ekki alltaf að draga í
þennan maga, eins og kerlingin
sagði?
En ég má samt vera að því að
Allir vegir Drottins era elska
og trúfesti fyrir þá, er gæta sátt-
mála hans og vitnisburðar. (Sálm.
25,10).
í dag er laugardagur 18. desember
og er það 352. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 13 dagar. 9. vika vetrar
byrjar. Árdegisháflæði kl. 1:52. Síð
degisháflæði kl. 14:16.
Upplýsingar um læknaþjön-
nstu í borginni gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
hringinu — sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavik 16/12
—17/12 er Jón K. Jóhannsson
sími 1800, 18/12—19/12 Kjartan
Ólafsson sími 1700, 20/12 Arn-
björn ólafsson sími 1840, 21/12
Guðjón Klemensson simi 1567,
22/12 Jón K. Jóhannsson sími
1800.
Næturvörður er í Laugavees
apóteki vikuna 18. des. til 25. des.
Helgarvarzla í Hafnarfirði laug
ardag til mánudassmorguns 18.
til 20. des. Kristján Jóhannesson
sími 50056.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 21. des. Jósef Ólafsson
sími 51820.
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tíma 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis veríiur tekiS á möti þelm,
er geía vilja blóð 1 Blóðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—1 e.h. MIÐVIKUDAGA trá
kl. 2—g e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapotek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð Iífsins svarar 1 síma 10000.
□ EDDA 596512216 — Jólaf. !
segja þér, storkur minn góður að
það er undarlegt, hvað bílstjórar
eru seinir á sér að gefa stefnu-
ljós. Þeir eiga að ákveða í tíma,
hvaða stefnu þeir ætla að taka,
það dugar ekki alltaf að ætla sér
að aka hina leiðina. Það myndi
greiða stórum fyrir umferðinni,
ef þeir temdu sér >á reglu, að
gefa stefnuljós í tíma.
Og ekki veitir nú af, sagði
storkurinn, og með það missti
hann af manninum, sem hvarf í
mannhafið, en sjálfur settist
storkurinn upp á toppinn á
norska jólatrénu og komst strax
í jólaskap, og það er öllum nauð-
synlegt á þessum síðustu og
vestu tímum.
Laugardaginn 18. des. verða
gefin saman af séra Kristini
Stefánssyni, ungfrú Elísabet
Hrefna Jónsdóttir og Snorri
Magnússon. Heimili þeirra verð-
ur á Hverfisgötu 16, Hafnarfirði.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Gunnihildur Snorradóttir
og Svavar Guðmundsson raf-
suðumaður. Heimili þeirra verð-
ur á Rauðálæk 73.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auð-
uns, ungifrú Guðlaug Sigurðar-
dóttir og Stefán Vilbertssoru
Heimilið verður að Háteigsvegi
2. Rvík.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns,
ungfrú Kristborg Gerður Aðal-
steinsdóttir, Mjóstræti 4, og Rafn
Guðmundsson nemi.
Vísukorn
Þegar vetrarþokan gxá
þig vill fjötra inni:
svífffu burt og seztu hjá
sumargleffi þinni.
Taktu öruggt hennar hönd,
hún mun aftur finna
þau hin sælu sólskins lönd
sumardrauma þinna.
Þorsteinn Erlingsson.
lólagetraun barna k
7
Hvaff heitir þessi fugl?
SÓLSKRÍKJUSJÓÐURINN
«••.••••• •:••••
sá N/EST bezti
Vantrúaður maður spurði prest nokkurn, hvernig stæði á því,
að menn hefðu enga þekkingu á öðru lífi, ef það væri til. „Hafðir
þú nokkra þekkingu a þessum heimi, þegar þú komst í hann?“,
spurði prestur á móti.
Sólskríkjusjóðurinn hefur gefiff út 2 jólakort, eftirprentan af
málverkum eftir fuglamálarann góffkunna Höskuld Björnsson. Viff
birtum mynd af öffru: Straumöndum á Mývatni. Sjóðurinn er
eins og kunnugt er stofnaður í minningu Þorsteins Erlingssonar
til þess aff vinna aff því,að alltaf sé hentugt kom á boffstólum
handa smáfuglunum. Muniff eftir smáfuglunum er fallegt kjörorð
þetssa sjóffs. Á öðrum stað birtum viff visur Þorsteins Erlingssonar,
sem prentaðar eru innan í kortið.