Morgunblaðið - 18.12.1965, Side 5

Morgunblaðið - 18.12.1965, Side 5
Laugardagur 18. i@S. 1965 MORGUNBLAÐID 5 FRETTIR Jólasöngvar í Neskirkju kl. 2. Lúðrasveit drengja aðstoðar. Al- imennur sönfiur. Bræðralélagið. Fataúthlutun á vegum mæðra- 6tyrksnefndar og Vetranhjálpar í Hafnarfirði fer fram í Alþýðu- húsinu miðvikudagskvöldið 22. des. kl. 8—10. i Æskulýðsfélag Bústaðasóknar ’ Jólafundur fyrir báðar deildir verður í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8:30. Gunnar Sigurjóns eon cand. theol. talar. Allir vel- komnir. Fíladelfía, Hátúni 2. Reykjavík. Jólatréshátíð fyrir börn verð- ur ekki á laugardag, heldur 6unnudaginn 19. des. kl. 2. Hjálpræðisherinn Samkomur sunnudag kl. 11. og 20:30. Séra Magnús Runólfs- eon og Ólafur Ólafsson kristni- boði tala. Um kvöldið verður kveikt á jólatrénu og yngri liðs- menn taka þátt í samkomunni með söng og upplestri. Allir velkomnir. Kl. 17. leik- iir lúðrasveitin jólalög á Lækjar torgi. Sunnudagaskóli Hjálpræðis- ins, ,er hvern sunnudag kl. 14 (2). Öll börn velkomin. K r istniboðssambandið Samkoma sunnudaginn 19. des. kl. 5 í Betaníu, Laufásvegi 13. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Tekið á móti jólagjöfum í jóla- gjáfasjóð stóru barnanna á skrif- 6tofu Styrktarfélags vangefinna, Laugaveg 11. Skrifstofan opin 10—12 og 2—5. Sími 16941. Jólagjafir blindra Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. KVenfélag Kópavogs heldur jólatrésfagnað fyrir böm dag- anna 28. og 29. des. f Félags- heimili Kópavogs, uppi. Aðgöngu miðar verða seldir í anddyri húss ins sunnudaginn 19. des. kl. 2—6. og við innganginn ef eitthvað verður eftir. Hjúkrunarfélag íslands! Jóla- trésfagnaður verður haldinn fyrir börn félagsmanna í Lídó, fimmtudaginn 30. des. kl, 2 e,h, Aðgöngumiðar verða seldir í Skrifstofu félagsins þingholts- stræti 30 (efstu hæð). föstudag- inn 17. og laugardaginn 18. þm. þm. kl. 2—7 eh. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar. Gleðjið einstæðar mæð nr og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10:30 til 6 alla daga. Nefndin. Fataúthlutun Hjálpræðishers- Ins stendur nú sem hæst, og er opið frá kl. 10—12 f.h. og frá kl. 14—18, að Kirkjustræti 2, alla daga til aðfangadags. Hjálp- ræðisherinn biður Dagbókina fyrir þakkir til allra hollvina Cinna. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er á Laufásveg 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj- ið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Ur íslendingasögunum Akranesferðir. Sérleyfishafi Þ.Þ.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 17:30 og 18:30 nema laugardaga kl. 2, sunnu- daga kl. 21 og 23, 30. Frá Akranesi alla daga kl. 8 að morgni og kl. 12 nema laugardaga kl. 8 og kl. 8:45. Á sunnudögum kl. 3. og 6. Afgreiðslan i Umferðarmiðstöðinni f Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Hull 17. til Rvíkur. Brúar toss fór frá Hamborg 15. væntanleg- ur til Vestmanna eyja í fyrramálið 18. Dettifoss fer frá Rvík kl. 17:00 1 dag 17. til Keflavíkur, Akranes, Vestmanna eyja og Norðfjarðar og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Vopnafirði 17. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðar- fjarðar, Djúpavogs, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til NY. Goðafosö er í Ventspils fer þaðan til Rvíkur. Gullfoss fer frá Leith 17. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Cambridge 16. til NY. Mánafoss fer frá Fuhr 17. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Ham GUÐRÚN ÓSVÍFURSDÓTTIR. „En þat sama kveld er þeir Þorkell höfðu drukknat um dag-inn, varð sá atburður at Helgafelli, at Guðrún gekk til klrkju, þá er menn váru famir í rekkju, ok er hon gekk í kirkjugarðshliðið, þá sá hon draug standa fyrir sér. Hann laut yfir hana ok mælt: „Mikil tíðindi, Guðrún, sagði hann“. i Það væri ekki úr vegi að geta þess, að svo er sagt, að Guðrún Ósvífursdóttir hafi verið fyrsta Nunnan á íslandi. (Laxdæla saga). borg 18. til Kaupmannahafnar,* Gauta- | borgar og Kristiansand. Selfoss fer frá Hamborg 21. til Rvíkur. Skógafoss fer frá Gdansk 17. til Gdynia og Ventspils. Tungufoss fór frá Keflavík 17. til Norðfjarðar og þaðan til Ant- werpen, London og Hull. Askja fer frá Rifshöfn 17. til Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Flateyrar, ísafjarðar og Akur- eyrar, og þaðan til Rotterdam og Ham- borgar. ísborg fór frá Hamborg 13. til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím svara 2-14-66. Hafskip h.f.: Langá er í Kaupmanna höfn. Laxá kemur til Hamborgar í dag. Rangá er í Rvík. Selá er í Rott- erdam. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Wilm- ington, fer þaðan væntanlega í dag til Charleston. Hofsjökull er í Lundúnum, fer þaðan á morgun til Dublin. Lang- jökull fór 10. þm. frá Montreal til j Grimsby, Rotterdam og London. Vatna : jökull kemur til Hamborgar 1 dag frá London. j Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Esja fór frá ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 á mánudagskvöld til Vest- | mannaeyja. Skjaldbreið fór frá Rvík I Jólasamkeppnin v Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur fást ávallt á Sólvöllum, Vogum. — Póstsendi. — Jólin nálgast. Verðið sann- gjarnt. Sími 17, Vogum. Til sölu Sunþeam-hrærivél; matar- og kaffistell fyrir 12; stál- borðbúnaður fyrir 12; raf- magnskaffikvöm; brauð- skurðarhnífur, allt nýtt. — 10—20% afsláttur. Baldurs- götu 30. Sími 19269. Rýa púðar — ný sending. — Einnig örfá Ría-teppi og Smysna-teppi. HOF, Laugavegi 4 j Dagsloppar og morgunsloppar HOF, Laugavegi 4 Undirföt og náttkjólar úr prjónasilkinælon HOF, Laugavegi 4 Kuldahanskar treflar og heklaðar húfur. HOF, Laugavegi 4 Ráðskona óskast Ekkjumaður óskar eftir ráðskonu. Má hafa með sér barn, helzt dreng 8—11 ára. Býr í eigin íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 37437. Fjölritunarstofa Friede Briem, verður lok- uð til 3. janúar. Magasleðar Á nú aftur magasleðana. Ódýr og góð jólagjöt — Sími 19431. Óska eftir litlu verzlunarplássi fyrir sérverzlun í Hlíðahverfinu eða nágrenni. Tilboð merkt: „Sérverzlun—8054“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. desember. Húsgögn til sölu Svefnlbekkir, bakbekkir — gírstólar, — sófasett. — Falleg áklæði. Melabraut 62, Seltjarnar- nesi, frá kl. 3 til 7 í dag. ATHUGIÐ að borj ð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa ( Morgunblaðinu en öðium biöðum. í gærkvöld vestur um land trl Akur- eyrar. HerðubreiS fer frá Rvík I dag | austur um land til Fásk rúðsfj arðar. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í I gær frá Sauðárkróki til Gloucester, Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dís- arfell fer i dag frá Esbjerg til Ham- borgar, Antwerpen og London. Litla- fell fer £ dag frá Raufarhöfn ti'l I Rvíkur. Helgafeil fer í dag frá Akur- I eyri til Raufarhafnar, Sauðárkróks | og Faxaflóa. Hamrafell er i Bat- umi. Stapafell er væntanlegt tU j Rvikur á morgun. Mæiifell er vænt- andegt tU Helsingfors 20. þm., fer það- an tU Valkom og Ábo. Fivelstad er væntanlegt tU Rvíkur á morgun. Irene Frijs er væntanlegt til Fáskrúðsfjarð- ar 19. þm. Hermann Bodewes er vænt j anlegt til Vopnafjarðar 20. þm. Loftleiðir h.f.: ViUijálmur Stefáns- I son er væntanlegur frá NY. kl. 10:00. ! Heldur áfram til Luxemborgar kl. j 11:00. Er væntanlegur tll baka frá Luxemborg kl. 01:45. Heldur áfram tU NY kl. 02:45. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held- ur áfram til Gautaborgar og Kaup- | mannahafnar kl. 11:00. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Osló kl. 01:00. Heldur áfram tU NY kl. 02:30. | Hér kemur teikning eftir Sóleyju Reynisdóttur, 6 ára, sem spreytir sis á Grýlu. Enn berast teikningar ört, en eins og allir sjá, er ekki hægt að birta allar, en máski sýnum við þær í glugganum eftir áramót, eftir að verðlaun hafa verið veitt. London dömudeild Jolagjotm i ar handa, eiginkonunni, unnustunni og dótturinni er: Wolsey peysan WOLSEY peysan er gæðavara. WOLSEY merkið mælir með sér sjálft. WOLSEY peysa er góð jólagjöf. London dömudeild Austurstræti 14, sími 14260. London dömudeild LADY MANHATTAN BLÚSSAN fæst hjá okkur og er í gjafakössum. LADY MANHATTAN BLÚSSAN er kærkomin jólagjöf. London dömudeild London tóbaks- verzlun PÍPUSTATÍV í miklu úrvali SÍGARETTUHULSTUR úr leðri VINDLASKERARAR SEÐLAVESKI Mesta úrval bæjarins í GAS-kveikjurum. SYPHON sódaflöskur eins og tveggja lítra RONSON gaskerti. Tóbaksverzlun London Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.