Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 7

Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 7
Laugar&agttr 18. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Ktakarastoíur eru opnar TIL KL. 9 í KVÖLD. Rakarameistarafélag Reykjavíkur. Keflvíkingar Höfum allar fáanlegar vörur í jóla- baksturinn. Minnum sérstaklega á okkar góða jólahangikjöt frá Ólafsfirði. Einnig höfum við svínakjöt, hamborgar- hrygg, hamborgarlæri. Fljót og góð afgreiðsla. Heimsendingar alla daga. Verzlun FRIÐJÓNS ÞORLEIFSSONAR Faxabraut 2 — Sími 1049. Til jólagjafa Stálföt og bakkar dönsk úrvalsvara. Nýtízkuleg form. é REYKJAVÍK Hafnarstræti 21 — Suðurlandsbraut 32. Næg bílastæði við búðina á Suðurlandsbr. Orðsending til neytenda Að gefnu tilefni vill Félag íslenzkra stór- kaupmanna vekja athygli neytenda á því, að bein sala félagsmanna til þeirra er al- gjörlega óheimil. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Með tilliti til ofanritaðs vilja Kaupmanna- samtök íslands vekja athygli neytenda á því, að vörur, sem afgreiddar eru í heild- sölupakningum, eru seldar á mun lægra ver^i í verzlunum en þegar um smærri kaoip er að ræða. Kaupmannasamtök íslands. Jólatré Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands halda jólatrésfagnað sinn í Lídó sunnudaginn 26. des. kl. 3 e. h. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum: Guðjóni Péturssyni, Höfðavík, sími 15334. Jóni B. Einarssyni, Laugateig 6, sími 32707. Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími 13940. Þorvaldi Árnasyni, Kaplaskjólsv. 45, sími 18217. Herði Þórhallssyni, Fjölnisvegi 18, sími 12823. Andrési Finnbogasyni, Hrísateig 19, sími 36107. Jóni Strandberg, Stekkjartúni 13, sími 50391. Jólaskyrtur SKYRTUR alls konar BINDI TREFLAR NÆRFÖT NÁTTFÖT SOKKAR i INNISLOPPAR INNISKÓR RÚSSKINNSVESTI FLAUELSJAKKAR Stakir JAKKAR alls konar. TERRYLENEBUXUR BLAZER SPORTSKYRTUR ULLARFRAKKAR REGNFRAKKAR DRENGJAFRAKKAR Vandaðar vörur! Glæsilegar vörur! Geysir hi. Fatadeildin Vinsæíar jólagjafir PICNIC TÖSKUR fyrir 2 4 6 manní VINDSÆNGUR margar fallegar gerðir. Geysir hl. Vesturgötu L íbúdir óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í smíðum í Kópavogi, tilbúna undir tréverk, eða fokhelda. Kaupendur að 2ja herb. góð- um íbúðum, tilbúnum og í smíðum. Kaupendur að 3ja til 6 herb. íbúðum og sér hæðum, ein- býlishúsum og raðhúsum. Sjóner si lllýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Simi 24300 3/o herbergja kjallaraíbúð við Rauðarár- stíg, er til sölu. íbúðin er ca. 70 ferm. að stærð. Laus til íbúðar næsta vor. □JJCDSS QDQ] DWDBWtLO M HARALDUR MA6NÚSS0N Viöskiptafraeðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 200 25 Höfnm kaupanda að 4ra herb. íbúð í Austur- borginni, helzt nýlegri. Má vera í fjölbýlishúsi. að 5 herb. hæð, helzt ekki í stærra húsi en tví- eða þríbýlishúsi. Íbúðírnar þurfa ekki að vera lausar fyrr en 14. mai. Háar útborganir. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e. h. 18965. DANSKAR DRENGJA TERYLENEBUXUR og DUFFEL COATS (Sjóliðajakkar). Allar stærðir nýkomið Geysir hl. Fatadeildin TELPNAKÁPUR Mdg bOiöfrv Laugavegi 31 — Aðalstræti 9. Ódýru náttfötin eru komin aftur. jjeddg Aðalstræti 9. Hanzkar svartir uppháir ÍTALSKIR SKINNHANZKAR kr. 398/— SlcycÁ*> ^3 Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Miki5 úrval af regnhlífum Tösku og hanzkabúðin við Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.