Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. des. 1965
Félagsheimilin þurfa aö vera vett-
vangur menningarlegrar starfsemi
52 félagsheimili i smsðum
í GÆR bar Skúli Guðmundsson
('F) fram efitirfaranidi spumingu
fyrir ríkLsstjómina: Hrað er að
frétta af enidiurskoðun laga um
fólagáheimili og eflingu félags-
beimilasjóðs, slbr. ályfctun Al-
Iþingis 13. xnaí 1964 og fyrirbieit
menntamálaráðherra í þingræðu
í maí 1965?
Gylfi Þ. Gislason menntamála-
ráðherra varð fyrir svörum og
sagði m.a. að máliefni félagsheian-
ilasjóðis hefðu
verið til ítarlieg-
rar atibugiunar í
menntaimiála-
ráðuneytinu og
þaiu 'hefðu einnig
verið rædid í rík-
Lsstjórninni. A
sl. ári hefði ver-
ið gerð víðtsek
athuigun á bygg-
ingu félagshekniia í landinu og
skýrsla um Iþann styrk, sem fé-
lagsheimilasjóður hefði þegar
greitt til þeirra, jafinframt væri
í athugun hver skilyrði væoru til
élframhaldandi styrkveitinga, mið
að við lögbundnar tekjur félaigs-
beimilasjóðs. Samkvæmt gildandi
GarOastrœtl 6
Sími 21550
Fjölbreytt
úrval aff
Ijósmynda-
vörum
• Sýningarvélar
■ Myndavélat"
■ Ratmagnsflöss
• Sýningartiöld
• Fílmur
• Flassperur
löguan um félagsheimili fær fé-
lagshemilasjáður helming
sJkemmtanaskatts. Á sl. ári námu
tekjur félagishieimiílasjóðs rúmum
6 millj. kr. en á yfirstandandi
ári yrðu þær vænta.niega miun
meiri eða um IV2 millj. ‘kr. Fé-
lagsheimili þau, sem félags-
heimilasjóður hefði styrkt, væru
71 talsims. -19 þeirra væru full-
gerð, en 52i í smiíðum. 20. sept.
1964 hefði stofnikostnaður allra
iþessara félagsheimiila numið 127
millj. kr. Heimilid væri til þess,
að félagsheimilasjóður greididi
allt að 40% byggingarkostnaðar
í byggingarstyrk. Félagsheimila-
sjóður hefði þegar veitt þessum
félagslheimiJium 21.6 millj. kr. í
styrk, en æittu sityrkveiitingar til
þeirra a-Mra að nema 40% bygg-
ingarkostnaðar, þyrtfti að greiða
28.1 millj. kr. til viðbóitar til þess
að 40% styrik yrði náð, miðað við
i jann kostnað, sem þegar befði
verið lagit í á sl. hausti. Áætlaður
kostnaður við að lúlka byggingu
>eirra 52 félagsheimila, sem
væru í smíðum, næmi 126,6 millj.
kr. Ætti félagáheimilasjóður að
styrikja öil þessi félagsbeimili
með 40% byggingarikostnaðar,
næmu þær greiðslur 50,7 millj.
kr.
Til þess að féiagsheimilasjóð-
ur gæti greitt 40% byggin-ga-
kostnaðar allra þeirra heimila,
sem nú væru í smdðum, þyrfti,
miðað við áætlaðan bygginga-
kostnað á sl. ári að greiða tæpar
80 millj. kr. í byggingastyrk.
Væri þar uim að ræða um það bil
11 ára tekjiur félagsheimilasjóðs,
miðað við áætlaðar tekjur hans
í ár. Væri augljóst, að hér væri
uim mikið fjárhagsvandamál að
ræða og torileyst. Ýmsar leiðir
hefðu verið athugaðar í því sam-
ibandi. Innan ríkisstjórnarinnar
hefði fyrst og fremst verið rætt
um þá leið að heimila félagsheim
ilasjóði að gefa út ríkistryggð
^kuldabréf t,d. til 15 ára og yrðu
þau endurgreidd með lögbundn-
um tekjium félagsheimilasjóðs.
Sjóðurinn greididi síðan félags-
heimilunum styrkveitingar með
þessuim skuldabréfum, sem ein-
stök félagsheimili ættu þá vænt-
anlega auðvett með að kwna í
peninga til þess að leysa úr
brýnni fjárþörf sinni. Endanleg-
ar ákvarðanir hefðu ekki verið
tefcnar í þessu miáli, en gera
mætti ráð fyrir að þær yrðu
tefcnar innan sfcamms.
Ásgeir Pétursson tók næst-
ur til má>ls og sagði meðal ann-
ars að sú þ ingsályktu na rti 1 Laga
Á FIMMTUDAG svaraði Eggert
G. Þorsteinsson sjávarútvegs-
málaráffherra fyrirspurn er kom-
in var frá þingmönnum Norður-
landskjördaemis vestra og Skúli
Guðmundsson mælti fyrir: Spurn
ingin var svohljóðandi: Hvað
hefur ríkisstjórnin gert til fram-
kvæmda á ályktun Alþingis frá
15. maí 1965 um lýsisherzluverk-
smiðju.
Ráðherra svaraði því til, að
ríkisstjórnin hefði ritað síldar-
verksmiðjum ríkisins og falið
þeim að kanna alla möguleika
er fyrirspuminga varðaði hefði
orðið þannig tii, að
steypt befði ver
ið saman þinigs-
ályktunartillö'gu
2. þm. Vestfj.
og fileirum og
■ viðaukaf illögu
frá sér. Upþhaf-
lega tiLlaigan
hefði stetfnt að
því að lögim um
fiélaigsheimili
yrðu endiurskoðuð mieð það fyr-
ir augum, að fiélaigsheimilasjóður
yrði efldur að því marki, að hann
igæti staðið við skuldlbindingar
sínar. Viðaukatillaga sin hefði
hinsvegar stefnt að þvi, að ráð-
stafanir yrðu gerðar tii þess að
hagnýta betur þá góðu aðstöðu,
sem fengizt hefði víða um lamd
með hinum mikla og góða húsa-
(kosti félagBheimilanna, í því
skyni að auka og efla menning-
arlíf í landinu.
Þingmaðurimn sagði, að með
flutningi tillögu sinnar í fyrra
hefði hann viljað undirstrika þá
augljósu staðreynd, að ekki væri
nóg að bygigja fiélagsheimili,
heldiur yrði jafníramf að sjá um,
að þau gœifju orðið vettvangur
menninganl egra r félagsatarfsemi
og fræðslu.
Fram að þessu hefði að mestu
verið hugsað um hin ytri skilyrði
þessa íélagslífs, iþað væri, að
slkapa sikjól fyrir fólagsistarfsem-
ina, en minna hirt um innri skil-
yrðin, að félagsheimln kæmu að
raunverulegu gagni.
3>ví færi fjarri, að réfit væri eða
æskilegt, að ríkisvaldið eitt æfiti
að hafa allan vanda af forgöngu
í því efni að hagnýta betur fé-
lagsheimilin. Vissulega ættu hin
ýmsu héruð og sveitafélög að
leggja hönd á plóginn sjálf, og
eiga frumkvæðið að umbótum í
þessu efni.
Þingmaðurinn sagði, að engu
að síður virtist rébt, að lögunum
um íélagsheimili yrði breytt
þannig, að upp í þau yrðu tekin
heimild til þess að færa út hlut-
verk félagsheimilasjóðs, þannig
að í framtíðinmi greiddi sjóður-
inn ekki einungis fyrir hyiggingu
félagsheimila, heldur kaemi að
því, að hann greiddi íyrir útveg-
un menningarlegs fræðsiu- og
Skemmtiefnis. Mæfiti t.d. hugsa
sér, að sjóðurinn styddi það, að
flengnir yrðu leikfllokkar, tón-
listarmenn, og fyrirlesarar, sem
færu á miUi félagheimilanna.
Ekki væri þess þó að vænta að
unnt yrði að taka upp slíka starf
semi á vegum sjóðsins, fyrr en
greitt hefði verið fram úr mestu
fjárhagserfiðleikuim hans. í því
þessa máls og gera á því ræki-
lega rannsókn. Síldarverksmiðj-
an hefði síðan haft málið til með
ferðar, en sökum daglegra anna
framkvæmdastjóra þeirra hefði
ekki unnizt tími til að feanna
málið eins og æskilegt hefði ver-
ið. Hefði komið frá þeim álit
og stungið upp á því að ráðinn
yrði máður til að kanna þetta
mál og hefði nú verið ráðinn til
starfans Jón Gunnarsson verk-
fræðingur, og hefði hann nú
þegar hafði rannsóknir sínar. I
efni skipti miklu máli að hefja
dkfci nýjar framkvæmdir við
byggingar félagsheimila, nema
þar sem brýnustu naiuðsyn væri
og reyna fremur að einbeita sér
að því að grynna á skiuldunum.
Þótt seinit væri, væri þó einnig
rétt að rannsaka nú hvar brýn-
ust þörtf yæri á nýjum félags,-
heimilum og sitöðva það ráðslag
að iláta hendingar einafit ráða því,
hvar þessi heimili væru stað-
seft.
Að Wcum sagði Ásigeir, að all-
ir ættu mikið undir því, að brag-
aribót yrði nú gerð á mál'efnuim
félagsheimilanna. En enginn æifiti
HVÍTAR
PR J ÓNANÆLON SK YRTUR
DRENGJA
einlitar og meff blúndu
ENNFREMUR:
• Terrylenebuxur
• Slaufur
• Ermahnappar.
Aðalstræti 9. — Laugaveg 31
DREN G J AFR AKKARNIR
EFTIRSPURÐU
fást nú aftur.
þó jafn mikið í húfi og æsika
þessa lands. Umrædld þin'gsálykit-
unartillaga ste-fnidi að umlbóitum.
í þessu efni og ræðumaður
kvaðst treysta rílkisstjórninni til
þess að fylgja þvi fast efitir, að
hið fyrsta yrði lagðar fram tii-
lögur til úribóta í þessu efni.
Að lolkum tók svo SkúJi Guð-
mundsson (F) aftur til máls.
Þrenn lög
afgreidd frá
Efri deiSd
f GÆR voru þrenn lög afgreidd
fná Efri dei(Ld. Voru það frum-
varpið um samkomudaig regl-u-
legs Alþingis, frumivarpið um
innfliutningis- og gjaldeyrismál
og frumvarpið um fjárhag Taf-
magnsveitna ríkisins. Forsætis-
ráðherra Bjami Benediktsson
raælti fyrir f rumvarpinu um
saimlkomu(teig ALþingis en í um-
ræðum um fjárhag rafmagns-
veitna ríkisins tóku þáfit þeir Ól-
aifur Björnssom, Bjöm Jónsson,
Karl Kristjánsson og Magnús
Jónsson fjármálaráðherra.
Að loknum fundi í Efri d'eild
úrnaði Sigurður Óli Ólafsson for-
seti deildarinnar þingmönnum
gleðlegra jóla og nýjóns og Karl
Kristjánsson þatokaði óskir for-
'seta og árnaði honum og fjöl-
skyldu hans gleðiilegra j'óla og
nýjiárs og tótou þingmenm undir
óskir þingmannsins með því að
risa úr sætum.
iVL.
1 GÆR var lagt fram stjórn-
arfrumvarp til laga um ríkis-
bótohald, gerð ríkisreiknings og
fjárlaga.
Helztu nýjungar frumvarpsins
og breytingar, sem gerðar eru
frá fyrri tilhögun, em þessar:
1. Nýjar reglur og ýtarlegri
en áður um það, hvaða stofnan-
ir, fyrirtæki og sjóði skuli taka
í ríkisreikning og fjárlög.
2. Nýjar reglur um afmörkun
reikningsársins og lokun reikn-
inga.
3. Ákvæði um skiptingu rík-
isreiknings og fjárlaga í tvo
hluta. A-hluta og B-hluta, þar
sem reikningum og fjárlagaáætl-
unum fyrirtækja og sjóða í rík-
iseign er haldið aðgreindum
frá reikningum og fjárlagaáætl-
unum annara ríkisaðila.
4. Ýmis ákvæði um reiknings-
lega sérstöðu fyrirtækja og
sjóða.
5. Nýjar og ýtarlegri skýr-
ingar en áður á helztu reikn-
ingslegum hugtökum, svo sem
gjöldum, tekjum, eignum, skuld
um, endurmati, greiðslujöfnuði
o.fl.
6. Reglur um samræmda flokk
un og lágmarkssundurliðun og
merkingu (með táknnúmerum)
gjalda, tekna, eigna, skulda o.
fl. atriða, bæði í fjárlögum og í
ríkisreikningi.
7. Ný ákvæði um reiknings-
lega meðíerð geymdra fjárveit-
inga og tímamörk geymsluheim-
ildar í fjárlögum.
8. Ákvæði um fastanefnd til
ráðuneytis fjármálaráðherra,
fjármálaráðuneyti og ríkisbók-
haldi við gerð fjárlaga og ríkis-
reiknings.
9. Reglur um aukið reiknings-
legt aðhald með þeim aðilum,
öðrum en opinberum aðilum,
sem hafa tekjustofna, samkvæmt
sérstökum lögum. Með þeim
reglum er jafnframt stefnt að
því, að heildarskattlagning rik-
isins komi sem bezt fram.
10. Ákvæði um að birta í rík-
isreikningi í vaxandi mæli ým-
is sérstök yfirlit í formi taflna
eða skýrslna. Hér er bæði um
að ræða yfirlit, sem erfitt er að
fella inn í reikningakerfi tvö-
faldrar bókfærslu, og samdrátt-
ar- eða sundurliðunartöflur ým-
issa atriða úr reikningunum,
sem ekki koma nægilega skýrt
fram í aðalreikningunum.
Ronnsahaður möguleihi
ó lýsisherzluverhsmiðja