Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 22

Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1965 Ég undirritaður þakka ykkur öllum, fjölskyldum mínum og öðrum góðvinum, kunningjum og félagssamtökum, sem glöddu mig á 70 ára afmælisdaginn, 30. nóvember, með faeimsóknum, stórgjöfum, blómum og heillaskeytum víðs- vegar að. Öllu þessu elskulega fólki og félagssamtökum þakka ég innilega fyrir ógleymanlega stund. Gleðileg jól og farsælt komandi ár, hjartans þökk fyrir liðnu árin. Guð blessi ykkur öll. Jón Guðmundsson, Langholtsvegi 168, Reykjavík. Ég undirritaður vil hér með votta mínar beztu þakkir öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu mér hlýhug á sjö- tugsafmæli mínu með heimsóknum, kveðjum og gjöfum. Aðalsteinn Jónsson á Vaðbrekku. Innilegar þakkir til allra vinanna, sem minntust okkar á gullbrúðkaupsdaginn 3. þ.m., með heimsóknum, gjöf- um og skeytum, og gerðu með því daginn hátíðlegan og ógleymanlegan. — Gleðileg jól. Guðrún S. G. og Jón G. Briem. Þakka innilega mér sýnda vináttu í tilefni af átt- ræðisafmæli mínu 2. des. s.L Þorgils Þorgilsson, Grund, Vestmannaeyjum. Seljum með afslætti til áramóta, KÁPUR, KÁPUEFNI og EFNISBÚTA, þar eð verzlunin mun hætta um áramót. Verzlun ÁRNA EINARS SONAR Hverfisgötu 37. Dragið ekki að kaupa hina bráðskemmti- legu útvarpssögu Bör Börsson fr. áður en upplagið þrýtur. ARNARÚTGÁFAN. Ástkær eiginmaður minn og sonur BJÖRGVIN ÓSKARSSON Drafnarstíg 7, andaðist í Landsspítalanum 16. þessa mánaðar. Erna Sigurðardóttir og foreldrar. Eiginmaður minn og faðir okkar, DANÍEL BENEDIKTSSON Eikjuvogi 29, andaðist á Landakotsspítala 17. desember sl. / Jónína Loftsdóttir og börn. Móðir okkar INGIBJÖRG HRÓBJARTSDÓTTIR Gnoðarvogi 48, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. des. kl. 13,30. Börn hinnar látnu. Eignmaður minn og faðir okkar SVEINLAUGUR HELGASON verður jarðsettur frá Seyðisfjarðarkirkju í dag, laugardag- inn 18. desember, klukkan 13,30. Rebekka Kristjánsdóttir og börn. Jarðarför föður míns, ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR frá Stafnesi hefur farið fram. Þökkum af alhug auðsýnda samúð. Ingibjörg Þorsteinsdóttir og systkini hins látna. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför HELGA SKÚLA HJÁLMARSSONAR bónda að Ljótsstöðúm í Laxárdal, Suður-Þingeyjarsýslu. Aðstandendur. Góðor jólagjafir svartir og brúnár Inniskór á alla fjölskylduna nýkomnir. Kvenskór NÝ SENDING FALLEGIR — ÞÆGILEGIR margar gerðir WóMIIMfimMM ^vanutssoe^i NÝJÁRSKVÖLD Á HÓTEL BORG Eins og undanfarin ár bjóðum við gestum þeim er fagna nýju ári hjá okkur úrval ljúffengra rétta, góða þjónustu og ánægjulega tónlist í okkar kunnu sölum. Borðpantana skal vitja hjá yfirþjóni. Gestir er áður hafa borðað hér sitja fyrir með borðpantanir. Hótel Borg BALLERUP IDEAL MIXER r LUD\ STOI riG 1 RR J k A Kostar aðeins krónur 3.212,00. Tilvalin jólagjöf! Sími 1-33-33.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.