Morgunblaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.12.1965, Blaðsíða 29
MORGUNBLADIÐ 29 Laugarðagor 18. d«s. 1888 NÝÁRSFAGNAÐUR laugardaginn 1. janúar 1966. HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SPtltvarpiö Lausardagur 18. desember. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — TónJeikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagfolaðanna — 9:10 Veöurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 15:00 Fréttir. Samt^Isþættir. Tónleikar. 16 .-00 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Jóhann Pálsson leikari veiur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Fónninn gengur. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynn ir nýjustu dægurlögin. 17:35 Tómstundaþáttur barna og ung- linga Jón Pálsson flytur. 18:00 Barnatími: Upplestur úr tveim- ur nýjum bókum, „Syni vitavarðarins'* eftir séra Jón Kr. ísfeld og Æskuminn- ingum Alberts Schweitzers. Baldur Pálmason les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar í léttum tón. 18:45 TiLkynningar. 19:30 Fréttir. ZOjOO Bókakvöld Lesið úr nýjum bókum — og leikið á píanó þess á milli. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Allt á barnið. TELPNAKÁPURNAR komnar aftur. — Stærðir: 1—12 ára. \f »f SfÐASTI LAUGARDAGSDAINISLEIKIJRINIM Á ÞESSU ÁRI í LÍDÖ I KVÖLD Aldrei fjölbreyttari dagskrá: 1. LÚDÓ-SEXT. og STEFÁN SKEMMTA 2. DÁTAR KOMA FRAM 3. RYTHMAR SKEMMTA 4. ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR SYNGUR vegna fjölda áskoranna. 5. KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR KEMUR FRAM 6. „SATCHMO“ SKEMMTIR 7. RÚRIK JÓNSSON SYNGUR 8. BJARKEY MAGNÚSDÓTTIR SYNGUR 9. TEXTI FYLGIR HVERJUM MIÐA. 10. UNGLINGAHLJÓMSVEITIN GLAMPAR kemur fram. 11. KYNNUM NÝJA HLJÓMSVEIT BEATNIKS. ÞETTA VERÐUR ÁN EFA DANSLEIKUR ÁRSINS. Bandarískir stálbílar N Ý SENDING. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. KAUPIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA. Tómstundabúðin Nóatúni — Aðalstræti — Grensásvegi 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.