Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 32
s
DAGAR
TIL JÓLA
6
DAGAR
TBL JÓLA
290. tbl. — Laugárdagur 18. desember 1965
Leyfisgjald ekki innheimt
af námsmannagjaldeyri
1 GÆR iom til umræðu í IÞ. Gislason viðskiptamálaráð-
Efri-déild frumvarpið um inn- herra og sagði m.a. i ræðu sinni
flutnings og gjaldeyrismál. Að 1 að ríkisstjórnin hefði ákveðið að
iohnum ræðum framsögumanna nota ekki heimild sem fælist í
nefndarálita tók til máis Gyifi I frumvarpinu að innheimta leyf-
Sementsflutningaskip
inu gefiö nafnið Faxi
SKIPI því, se*n Sementverk-
emiðja rikisins er að láta smiða
hjá AUKRA BRDK A.S. AUKRA
í Noregi, var hleypt af stokkun-
un föstudaginn 10. þ.m. og gaf
frú Marianne Vestdal, kona for
stjóra Sementverksmiðju rikis-
ins, því nafnið „FAXI”,
Frá Póststof-
unm i
Rvík
UM helgina verða aiiar
deildir Póststofunnar opnar
sem hér segir:
Laugard. frá kl. 9—18.
Sunnud. frá kl. 9— 12.
Deildirnar eru þessar:
Bréfapóststofan, pósthús-
inu, Pósthússtræti,
Boggiapóststofan, Hafnar-
hvoli,
Tollpóststofan, Hafnarhús-
inu,
Póetútibúið, Langholtsvegi
82.
Póstútibúið, Laugavegi 176,
Blaðadeildin, Umferðarmið
stöðinni.
líonan ófundin
Enn hefur konan, sem leitað er
að, ekki fundizt. Lögregian telur
sig hafa haft spurnir af henni um
kl. 4 aðfaranótt miðvikudags sl.
á Hafnarfjarðarvegi við Öskju-
hlíð og biður þá er hafa átt leið
þar um eftir þann tíma og orðið
varir við ferðir konunnar að láta
▼iU.
ÍAIIar verzlanir
eru opnar til
kl. 10 í kvöld
Skipið er byggt samkvæmt
reglum Norsk Veritas, í flokkn-
um — 1A1 styrkt fyrir ís og með
flokkunarviðbótinni EO vegna
sjálfvirkni aðalvéiar og ljóstvéla,
þannig að ekki er þörf fyrir jafn
rnikið eftirlit í vélarúmi og endra
nær. Skipið verður 1275 tdw
með 1820 hestafia Deutz aðalvél
og tveimur ijósavélum, hvor 120
hö. Lengd skipsins er 64 m,
breidd 12 m, djúprista á því fu’ll
hlöðnu 4,5 m og rými þees 1873
rúmm. Gert er ráð fyrir því að
skipið ganei 11 hnúta fullhlaðið.
Á skipinu verður 5 tonna krani,
sem gengur á sporum eftir því
endilöngu og verður með hon-
um hægt að losa um 60 tonn af
sementi á klst. með aðeins 1
eða 2 mönnum í lest. Skipið er
ætiað til flutninga á sementi frá
Akranesi til staða umhverfis
landið, annarra en Reykjavíkur.
Ráðgert er að Faxi verði full-
smíðaðuc í lok marz n.k. og
komi til landsins í sementsflutn-
inga í april.
(Frá Sementverksmiðjunni).
FELACSHEIMILI
NATO 1969. — Leshringur í
dag kl. 3 um Norðurlönd og
NATO.
HEIMDALLAR
isgjald af námsmannagjaldeyri.
Verður því námsmannagjaldeyr-
ir undanþeginn %% leyfisgjald-
inu af gjaldeyri.
Framsögumenn nefndarálita
voru: Fyrir meiri hluta fjárhags
nefndar Ólafur Björnsson, fyrir
nefndaráiiti 1. minni hluta fjár
hagsnefndar Björn Jónsson og
fyrir nefndaráliti 2. minnihluta
nefndarinnar Helgi Bergs.
Fékk 50 þús.
króna sekt
f GÆR var kveðinn u-pp dómiur
í miáli togarans Ross Stol'ker GY
527 sem tiekinn var sl. þriðjudags
morgun með ó'löglegan úttoúnað
veiðarfæra út af Bjargtöngum.
Skipetórinn Maurice Edward
Call var dæmdiur í 50 þús. króina
sekt og veiðarfæri og afli upptæfc
gerð til Landiheigiscjóðs.
Þá var Skipstjóra gert að greiða
máilssóknariaun kr. 5 þús. og
sömu upphæð til sfcipaðs verj-
anda, Gísia ísleifssonar. Afli
skipsins var sáraMitill.
Málinu var áfrýjað til Hæsfa-
réftar og sett trygging fyrir
sefctum. Skipið hélt théðan í gær.
Gizur Berg-
steinsson kjör-
inn forseti
Hæstaréttar
Gizur .Bergsteinsson hæstarétt
ardómari hefur verið kjörinn
forseti Hæstaréttar tímabiiið 1.
janúar 1966 til ársloka 1967.
Varaforseti sama tímabils hef
ur verið kjörinn Jónatan Hall-
varðsson hæstaréttardómari.
(Fréttatilkynning frá skrifstofu
Hæstaréttar)
í hálkunni í gær urðu 16 á-
rekstrar hér í Reykjavík. Siys
urðu ekki á fólki, og stöfuðu
þessi óhöpp af mikilli hálku á
götunum. í Yyrrakvöld urðu
skemmdir á 16 bílum í hálkunni.
— Þessi mynd er af einu óhapp-
anna í gær, er stór steypuflutn-
inga bill rann niður Bragagötu
o« lenti á tröppum hússins Lauf-
ásvegur 48. Þar var ekki hálku
um að kenna heldur bilaði hemla
útbúnaður bílsins. Litlu munaði
að 11 ára dren.gur yrði fyrir bíln
um, — bjargaði hann sér undan
drekanum með því að skutla séx
yfir grindverk við húsið.
Hæstiréttur staðfestir
heimild ríkisskatt-
stjóra
1 gær staðfesti Hæstiréttur
úrskurð sakadóms um Upplýs-
ingaskyldu banka en ríkis-
skattstjóri hafði óskað eftir að
úrskurði um skyldu bankanna til
að veita skattayfirvöldum upp-
lýsingar um ákveðin viðskipti.
Samkvæmt dómnum er bönk-
um skylt að veita skattayfirvöld
um einstakar upplýsjngar sem
þau krefjast.
Mbl. átti tal við ríkisskatt-
stjóra í gærkvöldi og spurði
hann um álit hans á úrskurðin-
um.
Fórust honum orð á þessa
leið: ,,Brýn þörf var á úrskurði
þessum, til að skera úr vafa um
rétt skattyfirvaldanna, til að-fá
upplýsingar hjá bönkum um við
skipti einstakra aðiia við þá.
Með hiiðsjón af hinni almennu
Flugvallarmálið:
Veriandi krefzt sýknu
f.h. Jósafats Arngrímssonar
MUNNLEGUM málflutningi var
haldiA áfram í Flugvallarmálinu
svonefnda í gær, og lauk fulltrúi
saksóknara, Hallvarður Einvarös
son, sóknarræðu sinni um hádegi.
Hafði hún þá staðið yfir í tvo og
hálfan dag. Eftir hádegi talaði
Áki Jakobsson hrl. fyrstur, en
hann er verjandi Jósafats Arn-
grímssonar, og stóð ræða hans
yfir til kvölds, en þá var mál-
flutningi frestað til morguns.
Áki Jakobsson krafðist sýknu
íyrir hönd Jósafats Arngrímsson-
ar á skjalafölsunum þeim, sem
Jósafat eru gefnar að sök í sam-
bandi við ýmiss konar verktaka-
starfsemi á Keflavikurflugvelli
fyrir ýmsa aðila þar. Sagði verj-
andi ákærðs, að ekki hefði verið
um falsanir að ræða til blekk-
ingar á lögskiptum, heldur hefði
hér- verið um nafnbreytingar að
ræða samkvæmt kröfu fram-
kvæmdastjóra klúbbanna á Kefia
víkurflagveli og þær þar með
framkvæmdar með fullri vitund
þeirra og því ekki um neinar
blekkingar að ræða.
Nafnbreytingarnar hefðu ekki
verið framkvæmdar í blekkingar
skyni né heldur til nokkurs fjár-
hagslegs ávinnings. Þær hefðu
eingöngu beinzt að bandarísku
klúbbunum og voru gerðar i því
skyni að leyna, hverijr fram-
kvæmdu ýmis verk. Þetta var
shmkvæmt ósk hinna bandarísku
yfirmanna, og höfðu fslendingar
engan hag af þessari leynd. Sagði
verjandinn enn fremur, að málið
væri umfangsmikið en tiltölulega
lítilfjörlegt, enda engin fjársvik
eða neitt slíkt í því og engar
kröfur verið hafðar uppi um
neinar bætur.
Varðandi siðari þátt málsins,
þar sem ákærða, Jósafat Arn-
grimssyni eru gefin að sök brot
í sambandi við sendingu sima-
póstávisana um pósthúsið á
KeflavíkurfJugvelli, krafðist verj
andinn sýknu á þeim forsendum,
að Sparisjóðurinn i Kefiavík
hefði leyst tékkana til sín og veitt
ísfélaginu tímabundinn hlaupa-
reikningsyfirdrátt. — Tékkarnir
hafi ekki verið gefnir út í þeim
tilgangi að svíkja né í auðgunar-
tilgangi og þessvegna félli þessi
vérknaður ekki undir 268. gr. al-
mennra hegningarlaga, sem ákært
var út af. Því væri krafizt sýknu.
Póstmálastjórnin hafði ekki
lagt fram bótakröfu í málinu,
enda væri hún búin að fá þessa
tékka greidda, sagði verjandinn.
í morgun átti málflutningur að
hefjast að nýju og skyldi þá Árni
Guðjónsson hrl., verjandi Eyþórs
Þórðarsonar, tala fyrstur, en sið-
an verjendur annarra ákærðra
hver af öðrum. Er þeir hafa talað,
mun fulitrúi saksóknara tala aft-
ur og síðan verjendur allra á-
kærðra. Var ráðgert að ljúka
munnlegum flutningi málsins í
dag.
leyndarskyldu fyrlrsvarsmanna
bankanna lá þetta mál ekki
Jjóst fyrir. Heimildum þeim senrv
skattayfirvöld hefðu yrði vitan-
lega beitt með hinni mestu var-
úð, og ekki krafist upplýsinga
af bönkum nema nauðsyn beri
til, í sambandi við rannsókn
mála.
Enn síld að
austan
AKRANESI 17 des. — M.s,
Tungufoss kom hér í gær og lest-
aði 130 tonn af síldarmjöli.
Sólfari kemur hingað laugar-
dagskvöld eða sunnudagsmorgun
með 1100 tunnur síldar af Aust-
urmiðum.
Vélbáturinn Ólafur Sigurðsson
kemur og af Austurmiðum síð-
degis á morgun með 1500 tunnur
af síld.
Einn iinulbátur er hér á sjc
í dag. — Oddur.
Jólaleyfi
þingmanna
í GÆR klukfcan 5 síðdegis var
boðað til fundar fyrir jóialeyfi
alþingismanna.
Á fundinum óiskaði forseti
Sameinaðs þings, Birgir Finns-
son, þingmönnum gleðilegra jóla
o« nýs árs, og bað þeim sem langt
eru að komnir góðrar heimferð-
ar. Eysteinn Jónsson þakkaði
fyrir hönd þingmanna og færði
þing'forseta og fjöiskyldu hana
jóla- og nýársóskir, en þingmenn
tóku undir orð Eysteins með því
að risa úr sætum.
Þá flutti forsætisraðherra
Bjarni Benediktsson stutt ávarp
og las forsetabréf um frestUn
alþingis. Árnaði forsætisráð-
herra þingmönnuim og lands-
mönnuim öllum gleðilegra jó'la
og nýár-s.
Allþingi kemuir aftur saman til
funda hinn 7. febrúar 1966.